Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 79
BÓKMENNTASKRÁ 1987
77
JÓN STEINGRÍMSSON (1728-91)
Kjartan G. Ottósson. Jón Steingrímssonprófasturogíslenskmálsaga. (Islensktmál
8 (1986), s. 175-83.)
Sverrir Kristjánsson. Ævisaga Jóns Steingrímssonar. (S. K.: Ritsafn. 4. Rv. 1987,
s. 16-18.) (Ritdómur; birtist áður í Helgafelli 1946.]
JÓN SVEINSSON (NONNI) (1857-1944)
Árni Bergmann. Boðflenna í kvikmyndaheiminum. (Þjv. 6. 9.) [Um tökur á kvik-
mynd um Nonna og Manna.]
Bernharð Haraldsson. Er séra Jón Sveinsson kominn heim? Stutt hugleiðing.
(Mbl. 19.6.)
Eltn Pálmadóttir. Nonni. Einn víðlesnasti rithöfundur íslendinga. (Mbl. 5. 7.) [M.
a. viðtal við Harald Hannesson.]
Guðlaugur Bergmundsson. Þjóðverjar ætla að filma Nonna: Skemmtilegt verkefni.
(Helgarp. 12. 2.) [Stutt viðtal við Ágúst Guðmundsson.]
Thieringer, Thomas. Jede Einstellungist ein Kampf ums Licht. (Siiddeutsche Zeit-
ung 7. 10.) [Um tökur á myndinni um Nonna og Manna.]
Vilborg Einarsdóttir. Kvikmyndað á slóðum Nonna og Manna. (Mbl. 22. 2.) [Við-
tal við Ágúst Guðmundsson.]
Sjá einnig 4: Bolli Gústavsson; Jón Sveinsson.
JÓN THORODDSEN (1818-68)
Jón Thoroddsen. Piltur og stúlka. Emil Thoroddsen sneri í leikrit. (Frums. hjá
Leikfél. Ak. 26. 12.)
Leikd. Bolli Gústavsson (Mbl. 29. 12.), Erlingur Sigurðarson (Þjv. 30. 12.),
Haukur Ágústsson (DV 28. 12.), Stefán Sæmundsson (Dagur 28. 12.).
Adolf Erlingsson. Leikfélag Akureyrar: Leitað nýrra leiða við uppfærslu á Pilti og
stúlku. (Vikan 50. tbl., s. 20.) [Viðtal við Borgar Garðarsson leikstjóra.]
Sverrir Páll Erlendsson. Piltur og stúlka. Jólaleikrit Leikfélags Akureyrar. (Mbl.
17. 12.) [Viðtal við Borgar Garðarsson leikstjóra.]
Sjá einnig 4: Gunnar Kristjánsson.
JÓN THORODDSEN (1898-1924)
JÓN Thoroddsen. Flugur. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 78.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 21. 2.).
Sjá einnig 5: ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON. Mitt rómantíska æði.
JÓN TRAUSTI, sjá GUÐMUNDUR MAGNÚSSON
JÓN VÍDALÍN (1666-1720)
Tryggvi Emilsson. Húslestrarbók. (TMM, s. 364-69.)