Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 84
82
EINAR SIGURÐSSON
Leikd. Auður Eydal (DV 2. 2.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 6. 2.), Gunn-
laugur Astgeirsson (Helgarp. 5. 2.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 3. 2.),
Sverrir Hólmarsson (Þjv. 4. 2.).
Hansson, Anders. Nar fattiga Island blev rikt. (Göteborgs-Posten 27. 5.) [Viðtal
við aðstandendur sýningarinnar á Land míns föður á leiklistarhátíðinni í Gauta-
borg.)
Ragnar Böðvarsson. Skemmtilegt leikrit. (DV 20. 3.) [Lesendabréf um sýningu
Umf. Þórsmerkur á Jóa.)
Sigurður Hróarsson. Viðtal viðEinarKárason. (L. R. Leikskrá90. leikár, 1986/87,
8. viðf. (Þar sem djöflaeyjan rís), s. [4-5].)
Porbjörg Jónsdóttir. „Braggablús.“ (DV 12. 2.) [Lesendabréf um leikritið Þar sem
djöflaeyjan rís.]
Blessað barnalán í Garði. (Reykjanes 1. 4., undirr. MHH.) [Viðtal við Sigfús
Dýrfjörð, formann Litla leikfélagsins.]
Ég reyni að vera trúr upplifun minni á bók Einars. (Mbl. 1.2.) [Viðtal við höf.j
Land míns föður-vel tekið í Svíþjóð. (Mbl. 1.7.) [Raktar umsagnir sænskra gagn-
rýnenda.]
Skáldsaga hefur frelsi til að fljúga hvert sem er. (Mbl. 1.2.) [Viðtal við Einar Kára-
son um leikritið Þar sem djöflaeyjan rís. ]
„Spennandi og ögrandi.“ (Helgarp. 29. 1.) [Viðtöl við aðstandendur sýningarinnar
á Þar sem djöflaeyjan rís.]
Víkverji skrifar. (Mbl. 7. 2.) [Um Þar sem djöflaeyjan rís.]
Sjá einnig 4: Hvernig; Ingólfur Margeirsson. Skrautfjaðrirnar; 5; GUÐRÚN Ás-
MUNDSDóttir. Jóhanna Sveinsdóttir.
KOLBEINN HÖGNASON (1889-1949)
Sjá 4: Bréf skáldanna.
KRISTÍN BJARNADÓTTIR (1950- )
KRISTÍN BjarnadÓttir. Gættu þín. (Frums. í Þjóðl., á Litla sviðinu, 24. 2.)
Leikd. Auður Eydal (DV 25. 2.), Bryndís Schram (Alþbl. 28. 2.), Gunnar
Stefánsson (Tíminn 3. 3.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 26. 2.), Steinþór Ólafs-
son (Helgarp. 26. 2.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 28. 2.).
Nína BjörkÁrnadóttir. Þaðersvomargt... (Þjóðl. Leikskrá38. leikár, 1986/87,10.
viðf. (Gættu þín), s. [4-8].)
Ólafur Gíslason. Ýlustráogbleikur fíll. Kristín Ómarsdóttirog Kristín Bjarnadótt-
ir segja frá einþáttungunum sem frumsýndir verða í Þjóðleikhúsinu á þriðjudag.
(Þjv. 21.2.) [Viðtal.]
Súsanna Svavarsdóttir. Það er sárt að vaxa. (Mbl. 24. 2.) [Viðtal við höf.]
„Kom frá hjartanu.“ (Helgarp. 19. 2.) [Stutt viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Litla sviðið.