Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 95
BÓKMENNTASKRÁ 1987
93
ÓLAFUR JÓHANN SIGURÐSSON (1918-88)
Sverrir Krístjánsson. Vorköldjörð. (S. K.: Ritsafn. 4. Rv. 1987, s. 198-200.) [Rit-
dómur; birtist áður í Þjv. 13. 1. 1952.]
Sjá einnig 4: Gunnar Kristjánsson; Napóleon; Soffía Auður Birgisdóttir.
ÓLAFUR HAUKUR SÍMONARSON (1947- )
ÓLAFURHaukur SÍMONARSON. Líkið írauða bílnum. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986,
s. 91.]
Ritd. Bryndís Kristjánsdóttir (Samúe! 2. tbl., s. 19), Ragnheiður Óladóttir
(Þjóðlíf 2. tbl., s. 82).
— Bílaverkstæði Badda. (Frums. í Þjóðl., á Litla sviðinu, 18. 10.)
Leikd. AuðurEydal (DV 19. 10.), Bryndís Schram (Alþbl. 20.10.),Gunnar
Stefánsson (Tíminn 21. 10.), Hávar Sigurjónsson (Mbl. 20. 10.), Martin Regal
(Helgarp. 22. 10.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 21. 10.).
Bragi V. Bergmann. „Verkið höfðar ekki síður til fullorðinna." (Dagur9. 1.) [Við-
tal við Gunnar Inga Gunnarsson, formann Leikklúbbsins Sögu.]
Elísabet Kristín Jökulsdóttir. Lokaður heimur sem ég reyni að nálgast. (t*jv. 14.
10.) [Viðtal við höf.]
— „Erum við kannski allir dauðir?“ (í>jv. 18. 10.) [Um Bílaverkstæði Badda.]
Kristján Kristjánsson. Hef gaman af að segja sögu. (Helgarp. 15. 10.) [Viðtal við
Þórhall Sigurðsson, sem leikstýrir Bílaverkstæði Badda.]
Súsanna Svavarsdóttir. Bílaverkstæði Badda. (Mbl. 11. 10.) [Viðtöl við aðstand-
endur sýningarinnar.]
— Á bílaverkstæðum birtist ótrúleg umhyggja okkar fyrir vélum. (Mbl. 18. 10.)
[Viðtal við höf.]
Allt á „Pæld’íðí“. (Dagur 29. 1.) [Viðtöl við nokkra unglinga um leikritið.]
„Sé góður hugur í leikhópnum er manni borgið." (Tíminn 18.10.) [Viðtal við höf.]
OLGA GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR (1953- )
Louhi, Kristiuna. Stína og leyndarmálið. Olga Guðrún Árnadóttir þýddi. Rv.
1987.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 11. 11.).
— Stína, stóra systir. Olga Guðrún Árnadóttir þýddi. Rv. 1987.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 11. 11.).
Vilborg Davíðsdóttir. Ég vil að fólki líði vel. Olga Guðrún Árnadóttir rithöfundur,
söngkona og pólitíkus með meiru, í viðtali við Þjóðviljann um sjálfa sig og bar-
áttuna fyrir betra þjóðfélagi. (Pjv. 7. 4.)
ÓLÍNA ANDRÉSDÓTTIR (1858-1939)
Sjá 5: HerdIs Andrésdóttir.