Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 9
BÓKMENNTASKRÁ 1987
7
Jakob Benediktsson. Fyrirfjörutíu árum. (TMM-Aukahefti,s. 3-8.) [Greinarhöf.
rifjar upp ár sín sem framkvæmdastjóri Máls og menningar.]
Jónas Pór. Bókaútgáfa. (Lögb.-Hkr. 30. 1., ritstjgr.)
Kjellgren, Thomas. Ánnu stár Island pall. (Arbetet 25. 2.)
Kristján Björnsson. Bókatitlum fjölgar og eintökum einnig. (Tíminn 11. 12.) [M. a.
viðtal við Valdimar Jóhannsson.]
Kristján Kristjánsson. Nýr strengur skipar sér á bekk. Af jólabókaflóði. (Helgarp.
3. 12.)
Mikið skáldsöguár. Bókaútgefendur ánægðir meðjólavertíðina. (DV2.1., undirr.
S.J.)
Oddur Ólafsson. Sjömyndamaður í jólabókastuði. (Tíminn 17. 12.) [Skeytið bein-
ist að Árna Bergmann, en annars er fjallað um bókaútgáfu og störf gagnrýn-
enda almennt.]
Pétur Gunnarsson. MM enn. (P. G.: Sykur og brauð. Rv. 1987, s. 49-52.) [Sbr.
Bms. 1978, s. 6.]
— Fjögrablaðasmárinn og eitursveppurinn. (TMM - Aukahefti, s. 9-20.) [Ritað í
tilefni af fimmtíu ára afmæli Máls og menningar.]
Rósa Gudbjartsdóttir. Kiljan, komin til að vera? (DV 25. 8.)
Sigmundur Ernir Rúnarsson. „Frumskylda forlags er að taka áhættu." Spjallað við
forráðamenn Máls og menningar í upphafi fimmtugasta afmælisárs bók-
menntafélagsins. (Helgarp. 22. 1.)
SigurðurÁ. Friðþjófsson. Bækur til menningar fyrir þjóðina. Rætt við Jakob Bene-
diktsson, sem verður áttræður í sumar, um Mál og menningu, sem á fimmt-
ugsafmæli um svipað leyti. (Þjv. 24. 5.)
Sigurður A. Magnússon. Publishing, press and broadcasting. (Iceland 1986. Rv.
1987, s. 325-30.)
Skjaldborg flutt suður: Björn Eiríksson einn stærsti bókaútgefandi landsins. (Dag-
ur 11. 9.) [Viðtal viðB.E.]
SolveigK. Jónsdóttir. Paperbacks: here to stay. (Newsfromlceland 136. tbl., s. 22;
Lögb.-Hkr. 17. 7.)
Súsanna Svavarsdóttir. Mál og menning 50 ára: Frumherjarnir voru miklir hug-
sjónamenn. (Mbl. 11. 9.) [Viðtal við Silju Aðalsteinsdóttur.]
Sverrir Kristjánsson. Kristinn E. Andrésson. (S. K.: Ritsafn. 4. Rv. 1987, s. 194-
96.) [Minningargrein, birtist áður í Þjv. 26. 8. 1973, sbr. Bms. 1973, s. 12.]
Vilborg Bickel-fsleifsdóttir. Ég er alltaf að skemmta mér. (Hin svarta list 1. tbl., s.
59-62.) [Viðtal við Hafstein Guðmundsson.]
Örlögbókanna. (Tíminn 29. 11., ritstjgr.)