Morgunblaðið - 18.02.2009, Side 41

Morgunblaðið - 18.02.2009, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 2009 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HEIMILDAMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON - DÓRI DNA, DV - K.G., FBL - Ó.T.H., RÁS 2 - S.V., MBL 550 kr. fyrir b örn 650 kr. fyrir f ullorðna BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Fanboys kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Fanboys kl. 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Bride Wars kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Skógarstríð 2 kl. 3:45 550 kr. f. börn, 650 kr. f. fullorðna LEYFÐ Sýnd kl. 6 SÝND MEÐ Í SLENSKU T ALI -bara lúxus Sími 553 2075 HANN ELSKAR ATHYGLI HANN ER VINSÆLL MEÐAL KVENNA Frábær gamanmynd um fimm vini sem brjótast inn í Skywalker Ranch til að stela fyrsta eintaki af Star Wars Episode I. Sjón er sögu ríkari! Með aðalhlutverk fer m.a. Dan Fogler úr Balls of Fury, Good Luck Chuck og School For Scoundrels. SÝND Í SMÁRABÍÓI - S.V., MBL Hotel for dogs kl. 3:40 - 5:45 LEYFÐ Valkyrie kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Skoppa og Skrítla í bíó kl. 4 LEYFÐ OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI NÝJASTA FJÖLSKYLDUGRÍNMYND WALT DISNEY SEM VAR TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA - S.V., MBL- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS Frábær gamanmynd! Þegar tvö brúðkaup lenda upp á sama daginn fara bestu vinkonur í stríð! SÝND Í BORGARBÍÓI Sýnd kl. 6 með íslensku taliSýnd kl. 8 og 10:20 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 3 “Fanboys er alveg möst fyrir alla Star Wars-fíkla. Ekki spurning!” - Tommi, kvikmyndir.is - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS „Byggð á samnefndri bók sem slegið hefur í gegn um allann heim“ SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI MIÐVIKUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 500 KR. Á ALLAR MYNDIR Í HÚSINU, ALLAN DAGINN! Sýnd kl. 5:45, 8 og 10 Sýnd kl. 10 POWERSÝNING borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! „Skemmtilega súr vegamynd...” „Mynd fyrir þá sem eru með máttinn” - D.V. 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á HLJÓMSVEITIN Reykjavík! hélt mikla rokktónleika í Norræna húsinu á föstudagskvöldið, en tónleikarnir voru hluti af Vetrarhátíð í Reykjavík. Á tónleikunum lék sveitin efni plötu sinnar, The Blood, í heild sinni, og var ekki annað að sjá en þeir fjölmörgu gestir sem sóttu tónleikana væru ánægðir með frammistöðu Bóasar og félaga. Innlifun Það var Mr. Silla sem sá um að hita upp fyrir Reykjavík!. Morgunblaðið/hag Hamagangur Liðsmenn Reykjavíkur! kalla ekki allt ömmu sína. Fastir liðir Bóas söngvari skellti sér út í áhorfendaskarann, líkt og hann er vanur að gera á tónleikum. Reykjavík! plús Krummi í Mínus tók lagið með vinum sínum. Dansandi Þessi unga stúlka virtist ánægð með tónleikana. Reykjavík! rokkar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.