Morgunblaðið - 22.03.2009, Page 64

Morgunblaðið - 22.03.2009, Page 64
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MARS 2009 HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, Stórskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali um vináttu, ást og hugrekki. 600 kr. fyrir b örn 750 kr. fyrir f ullorðna * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b Mall Cops FORSÝNING kl. 8 LEYFÐ Arn the Knight Templar kl. 6 - 9 B.i.14 ára Blái Fíllinn ísl. tal kl. 3 - 6 600 kr. f. börn, 750 kr. f. fullorðna LEYFÐ Last Chance Harvey kl. 10:10 LEYFÐ Marley & Me kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Vicky Cristina Barcelona kl. 3 - 5:50 LEYFÐ The Reader kl. 8 - 10:20 B.i.14 ára Ævintýri Desperaux kl. 3 LEYFÐ Marley & Me kl. 3:40 - 8 - 10:10 LEYFÐ Blái Fíllinn ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ Milk kl. 8 B.i.12 ára The Wrestler kl. 10:20 B.i.14 ára Villtu vinna milljarð kl. 5:50 Síðasta sýning B.i.12 ára Ævintýri Desperaux ísl. tal kl. 2 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI FYRSTA ÁSTIN, SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ OG ALLT ÞAR Á MILLI. MYND UM HJÓN SEM ERU HUN- DELT AF LEIGU- MORÐINGJA OG FÉLAGA HANS! MÖGNUÐ SPENNU- MYND GERÐ EFTIR SÖGU MEISTARA ELMORE LEONARD MEÐ DIANE LANE OG MICKEY ROURKE Í AÐALHLUTVERKUM. Í GÆR VAR HÚN VITNI Í DAG ER HÚN SKOTMARK SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Í SKUGGA HEILAGS STRÍÐS GETUR ÁSTIN VERIÐ FORBOÐIN! STÓRSKOTSLEG ÆVINTÝRAMYND BYGGÐ Á SAMNEFNDRI BÓK Þær koma í heimsókn í dag sunnudag ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA 750k r. MAGNAÐUR SPENNUTRYLLLIR MEÐ CLIVE OWEN OG NAOMI WATTS Í FANTAFORMI! - S.V., MBL - E.E., DV „HELVÍTIS FOKKING BANKAHYSKI” 750k r. 750k r. Í GÆR VAR HÚN VITNI Í DAG ER HÚN SKOTMARK 750k r. 750k r. Killshot kl. 3:30 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára The International kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára He´s just not that into you kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára Fanboys kl. 3:30 - 6 - 8- 10 LEYFÐ The Pink Panther 2 kl. 4 - 6 LEYFÐ Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - S.V., MBL - DÓRI DNA, DV 5 ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ! FORSÝND MEIRA FYRIR NÁMSMENN! Landsbankinn veitir Námufélögum námsstyrki í tuttugasta sinn. Nánari upplýsingar og MEÐLIMIR bresku rokksveit- arinnar Radiohead hafa komið þeim skilaboðum til hins 16 ára ungstirnis Miley Cyrus, að hún mætti þroskast svolítið. Félagarnir í Radiohead voru að bregðast við þeim hótunum Cy- rus, að hún myndi „rústa þeim“ eftir að þeir neituðu að hitta hana á Grammy verðlaunahátíð- inni á dögunum. Radiohead-liðar sendu frá sér yfirlýsingu, sem var ekki laus við íróníu, en þar segir eitthvað á þá leið að þegar Miley verði eldri átti hún sig á því að heimurinn snúist ekki í kringum hana og það sem hún vill. Söngvarinn Thom Yorke sendir Miley, sem og rapparanum Kanye West, einnig pillu á bloggsíðu Ra- diohead. „Óskið okkur öllum góðrar ferðar ef þið kunnið enn að meta okkur og ef þið eruð ekki meðal þeirra sem mér hefur tekist að móðga með því að gera ekki neitt.“ Móðgaðar poppstjörnur Reuters Radiohead Á sviðinu á Grammy-hátíðinni. Þeir vildu bara spila, ekki hitta aðdáendurna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.