Morgunblaðið - 22.03.2009, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MARS 2009
SÝND Í SMÁRABÍÓI
LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR
- S.V., MBL
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
- S.V., MBL
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15Sýnd kl. 2 og 4
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Tvær vikur á toppnum í U.S.A.!
Þau voru í fullkomnu sambandi þangað til
einn lítill hlutur komst upp á milli þeirra
Frábær gamanmynd með
Jennifer Aniston og Owen Wilson
... og hundinum Marley
SÝND Í SMÁRABÍÓI
The International kl. 10:30 B.i. 16 ára
Desperaux ísl. tal kl. 1 - 3 LEYFÐ
The Pink Panther kl. 1 - 3 LEYFÐ
Viltu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára
Skoppa og Skrítla kl. 1ATH. SÍÐASTA SÝNING LEYFÐ
Sýnd kl. 7 og 10
“Marley & Me er skemmtileg
kvikmynd sem lætur
engan ósnortinn.”
- M.M.J., Kvikmyndir.com
“...vönduð og ómissandi fjöl-
skyldumynd öllum þeim sem
unnalífinu í kringum okkur.”
- S.V., MBL
“ Ljúfsárt fjölskyldudrama”
- H.E., DV
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR
M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLD-
SÖGUM SÍÐUSTU ALDAR
NEW YORK POST 100%
PREMIERE 100%
CHICAGO SUN TIMES - R.EBERT 100%
STÆRSTA OPNUN
Í USA Á ÞESSU ÁRI!
FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009!
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINNOG BORGARBÍÓI
HEIMSFRUMSÝNING
FRÁ TONY GILROY, EINUM AF
HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA
KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA-
OCEANS ÞRÍLEIKSINS.
NEW YORK POST
90/100
VARIETY
Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30
JULIA ROBERTS OG CLIVE OWEN ERU FRÁBÆR Í
HLUTVERKI SÍNU SEM LEYNIÞJÓNUSTUFULLTRÚAR
SEM HYGGJAST FREMJA STÆRSTA RÁN ALDARINNAR!
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 2 og 4 (650 kr.) með íslensku tali
Stórskemmtileg teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna með íslensku
tali um vináttu, ást og hugrekki.
SÝND MEÐ ÍSLENSKU T
ALI
STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI!
FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA
STÓRMYND ÁRSINS 2009!
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR
Sýnd kl. 2 og 4 með íslensku tali
aðeins kr.
650
Killshot kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Blái Fíllinn ísl. tal kl. 1 - 3 LEYFÐ
Watchmen kl. 4:50 - 8 - 11:10 DIGITAL B.i. 16 ára
Watchmen kl. 1:30 - 4:50 - 8 - 11:10 DIGITAL LÚXUS
Marley and Me kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
500 kr. í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
“BRILLIANT AÐLÖGUN Á
EINNI VIRTUSTU
MYNDASÖGU ALLRA TÍMA.
GEFUR MYNDUM EINS OG
DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.”
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
“WATCHMEN ER AUGNA-
KONFEKT, VEL KLIPPT
OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ
TÓNLIST SNILLINGA...“
- S.V. MBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI
- S.V., MBL
OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
AÐSÓKNAMESTA MYND
ÁRSINS - 35.000 MANNS.
MYND SEM ÞÚ MÁTT
EKKI MISSA AF!
AÐSÓKNAMESTA
MYND ÁRSINS
- 35.000 MANNS.
MYND SEM ÞÚ MÁTT
EKKI MISSA AF!
“BRILLIANT AÐLÖGUN
Á EINNI VIRTUSTU
MYNDASÖGU ALLRA
TÍMA. GEFUR MYNDUM
EINS OG DARK KNIGHT
LÍTIÐ EFTIR.”
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
“VAKTMENN ER EIN
ATHYGLISVERÐASTA
BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.”
“ÞESSI BANDARÍSKA
YFIRBURÐA-BÍÓMYND
LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í
ORÐUM.”
ÓHT, RÚV RÁS 2
“WATCHMEN ER
AUGNAKONFEKT,
VEL KLIPPT OG
TEKIN... PUNTUÐ
MEÐ TÓNLIST
SNILLINGA...“
- S.V. MBL
“VAKTMENN ER EIN
ATHYGLISVERÐASTA
BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.”
“ÞESSI BANDARÍSKA
YFIRBURÐA-BÍÓMYND
LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í
ORÐUM.”
ÓHT, RÚV RÁS 2
NÁMSSTYRKIR
Veittir verða styrkir í fjórum flokkum:
3 styrkir til framhaldsskóla- og iðnnáms, 150.000 kr.
3 styrkir til háskólanáms (BA/BS/BEd), 300.000 kr.
4 styrkir til framhaldsnáms á háskólastigi, 350.000 kr.
3 styrkir til listnáms, 350.000 kr.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
3
6
7
6
0
umsóknarblað má finna á landsbankinn.is
Fyrr í vikunni lýsti Cyrus yfir
vonbrigðum yfir að fá ekki að
hitta átrúnaðargoðin.
„Framkvæmdastjórinn minn
talaði við þá í hljómsveitinni og
sagði þeim að ég væri mikill
aðdáandi og vildi gjarnan hitta
þá. Þá sögðu þeir eitthvað í lík-
ingu við: „Allt í lagi, en við ger-
um ekki svoleiðis.“ Ég fór vegna
þess að ég var svo reið. Ég vildi
ekki sjá þá á sviðinu. Ég þráði að
hitta þá. Þessa rotnuðu Radio-
head!“ sagði Cyrus og virtist ekki
í jafnvægi vegna höfnunarinnar.
Rapparinn Kanye hefur við-
urkennt að hafa einnig orðið sár
þegar Thom, sem hann heldur
mikið uppá, neitaði líka að hitta
hann á verðlaunaafhendingunni.
„Ég sat þessvegna sem fastast
á meðan þeir spiluðu,“ sagði
West um Bretana virtu í Radio-
head.
Reuters
Fúl Cyrus vildi hitta Radiohead.