Morgunblaðið - 17.05.2009, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.05.2009, Blaðsíða 42
42 Krossgáta MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MAÍ 2009 – meira fyrir leigjendur F í t o n / S Í A Nýjung á mbl.is fyrir leigjendur og þá sem vilja leigja eignir Þeir sem vilja leigja sér húsnæði eða bjóða eign til leigu geta nú einfaldlega farið á mbl.is mbl.is/leiga er miðstöð þeirra sem vilja skoða leigumarkaðinn, hvort heldur sem er fyrir atvinnuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Þeir sem vilja bjóða eignir til leigu geta keypt vikuskráningu á vefnum fyrir 1.000 kr. eða heilan mánuð á 3.500 kr. mbl.is/leiga LÁRÉTT 1. Veikindi nefnd eftir óköldum. (10) 5. Vökvi, ekki beiskur, er mikilvægur í klukku. (7) 8. Sjá hjarta slá einhvern veginn í masi. (9) 10. Horfir á mat sem hluta af grein. (7) 11. Svardagar á Íslandi. (5) 12. Það að blaða í kindum er glæpur. (10) 13. Fatnaður fyrir alla daga. (12) 14. Fersk enda í landi. (7) 17. Sjáum herra Einar N. Diðriksson vera fyrir losandi. (10) 19. Lemur án glæps. (8) 21. Hárum skal Eiki skila í hættulegum iðjum. (11) 23. Jórglaumur getur flækst fyrir lituðum. (10) 24. Stað fyrir sníkjudýr ég kæfi í feni (8) 25. Vilhjálmur heimskur finnur kind. (11) 28. Stormur færir okkur dýr. (5) 29. Barnaglingur ber með sér saum. (5) 30. Band sem er ekki gert úr áfengi vekur sjálfselsku. (10) 31. Búast við pílu og missa kjarkinn. (7) 32. Lífvera í hári. (6) LÓÐRÉTT 1. Dálítið upp hól fer peningur. (9) 2. Það er í Hallstatt skrímsli sem er að skreyta fólk á sérstakan hátt. (9) 3. Tens í íþróttafélagi fær kvef út af blómi. (9) 4. Í reisigilli án tveggja má finna plöntur. (8) 5. Maður sleppir Sameinuðu Þjóðunum við búð. (7) 6. Enn eitt verður varla nokkuð. (5) 7. Kjagar afi ruglaður til að finna það sem gefur vætu. (9) 9. Fóstur kennt við borg er að syngja sér kennilega. (5) 10. Erlendur lítill, léttur og flatur. (7) 15. Las einkennisstafi og loft og fékk út borg. (3,5) 16. Heyra vínil hálfmurra og meira til út af lykt. (8) 18. Krefjandi fær einn til að búa til óvin. (10) 19. Spilda undir ávexti á víðavangi. (8) 20. Nonni fær sígarettur frá dýri. (8) 21. Hlý gefur tíu slím með ósvífni. (10) 22. Ræfill flækist um þann sem er ekki greiðfær. (6) 26. Gerir að undirförlum (6) 27. Átök í prentsmiðju. (6) 28. Hlaup Orkuveitu Reykjavíkur fyrir hljóðfæri. (5) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykja- vík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 17. maí rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 24. maí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi kross- gátunnar 10. apríl sl. er Helga Kristín Guðmundsdóttir. Hún hlýtur í verðlaun bókina Sögur og ljóð eftir Ástu Sigurð- ardóttur. Forlagið gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.