Morgunblaðið - 17.05.2009, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.05.2009, Blaðsíða 50
HRAFNA Hanna Elísa Her- bertsdóttir, 21 árs gömul stúlka frá Djúpavogi, sigraði í Idol-Stjörnuleit á föstudags- kvöldið, og varð þar með fjórða Idol-stjarna okkar Ís- lendinga. Úrslitin voru sýnd beint á Stöð 2, en hátt í 70 þúsund atkvæði bárust frá áhorfendum og fékk Hrafna 60% þeirra, en hún keppti við Önnu Hlín Sekulic. Að laun- um fær Hrafna m.a. tvær milljónir króna. Ferðalag Hröfnu í Idolinu hefur verið ævintýri líkast. Hún kom í áheyrnarprufu ásamt systur sinni og lét ekki mikið á sér bera. Til að byrja með kölluðu dómararnir hana „poppstjörnu í dulargervi barnapíu“, en síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. Hrafna hefur nefnilega blómstrað sem söngkona og orðið öruggari með hverri vikunni. Eftir stendur stór- glæsileg ung kona með bjarta framtíð fyrir sér á tónlist- arbrautinni. Hrafna er fjórða Idol-stjarnan Best Hrafna fékk 60% atkvæða. Morgunblaðið/Eggert Skemmtilegt Anna og Hrafna syngja með keppendum sem þegar voru fallnir úr keppni. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MAÍ 2009 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Angels and Demons kl. 3 (500 kr.) 6 - 9 B.i.14 ára Boat that rocked kl. 6 - 9 B.i.12 ára Angels and Demons kl. 2:30 - 5:30 - 8:30 B.i. 14 ára X-Men Origins: Wolfe... kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára State of Play kl. 2:30 - 5:20 - 8 B.i. 12 ára I love you man kl. 3:20 - 5:40 - 10:35 B.i. 12 ára Crank kl. 8 -10:10 B.i. 16 ára X men Orgins.... kl. 4 (500 kr.) 6:30 - 9 B.i.14 Draumalandið kl. 4 - 6 - 8 -10 LEYFÐ Múmínálfarnir kl. 4 (500 kr.) LEYFÐ Angels and Demons kl. 3:30 (500 kr.) 6 - 9 B.i.14 ára X-Men Origins: Wolverine kl. 6 - 8 B.i.16 ára Boat that rocked kl. 10 B.i.12 ára Múmínálfarnir: Örlaganóttin kl. 4 (500 kr.) LEYFÐ Þú færð 5 % endurgreitt í HáskólabíóSími 462 3500 750k r. UNCUT EMPIRE - S.V. MBL HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND TOTAL FILM ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL 750k r. HÖRKU HASAR! 750k r. 750k r. 750k r. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA NOTTING HILL OG FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL HHHH „Traustir leikarar, geggjaður húmor og - að sjálfsögðu - tónlist sem rokkar feitt!“ Tommi - kvikmyndir.isSÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” -T.V., - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com 750k r. “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” -T.V., - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com Ó.H.T., Rás 2 Ó.H.T., Rás 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.