Morgunblaðið - 17.05.2009, Blaðsíða 49
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar
(Söguloftið)
Sun 17/5 kl. 16:00
Lau 23/5 kl. 20:00
Lau 30/5 kl. 16:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Þri 19/5 aukas. ! kl. 20:00 U
Mið 20/5 kl. 20:00 U
Fös 22/5 kl. 20:00 U
næst síðasta sýn.
Mið 27/5 aukas. kl. 20:00 U
Fös 29/5 kl. 20:00 U
síðasta sýn. !
Lau 6/6 aukas. kl. 20:00 U
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fim 21/5 aukas. kl. 16:00
Sun 24/5 kl. 16:00 U
Sun 31/5 kl. 16:00 U
Fös 5/6 kl. 20:00
Lau 6/6 kl. 16:00 U
Fös 19/6 kl. 20:00
Lau 20/6 kl. 20:00
Sun 21/6 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
VÖLUSPÁ (Söguloft Landnámssetursins)
Lau 23/5 kl. 17:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Deadhead´s Lament
Fim 21/5 kl. 20:00
Fös 22/5 kl. 20:00
Lau 23/5 kl. 20:00
Nemendaleikhús Listaháskólans
Húmanimal (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 17/5 kl. 21:00 Sun 24/5 kl. 21:00
Ódó á gjaldbuxum (Síðustu sýningar)
Fös 29/5 kl. 20:00 Sun 31/5 kl. 20:00
Menning 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MAÍ 2009
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Creature - gestasýning (Kassinn)
Ó, þú aftur - afmælissýning leikhópsins Hugleiks (Smíðaverkstæðið)
Í Óðamansgarði - ópera í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík
Dreams 2009 - alþjóðleg döff leiklistarhátíð (Kassinn)
Kardemommubærinn (Stóra sviðið)
Sun 17/5 kl. 20:00 Ö
Sun 17/5 kl. 20:00 Ö
Mið 20/5 kl. 20:00 Ö
Fös 22/5 kl. 20:00 Ö
Fös 22/5 kl. 20:00 Ö
Mán 25/5 kl. 20:00 [The Hunt of King Charles - Finnland]
Þri 26/5 kl. 20:00 [Mistero Buffo - England/Singapúr]
Fös 29/5 kl. 20:00 [Lostin - Ísland]
Lau 30/5 kl. 20:00 [The Dreamboys - Svíþjóð]
Sun 24/5 kl. 20:00
Mið 27/5 kl. 20:00
Fim 28/5 kl. 20:00
Lau 23/5 kl. 20:00 Ö
Fös 29/5 kl. 20:00
Lau 30/5 kl. 14:00 U
Lau 30/5 kl. 17:00 U
Fim 4/6 kl. 18:00 U
Fös 5/6 kl. 18:00 U
Lau 6/6 kl. 14:00 U
Lau 6/6 kl. 17:00 U
Sun 17/5 kl. 14:00 U
Sun 17/5 kl. 17:00 U
Sun 24/5 kl. 14:00 U
Þri 26/5 kl. 18:00 U
Mið 27/5kl. 18:00 U
Fös 29/5 kl. 18:00 U
Sun 7/6 kl. 14:00 U
Sun 7/6 kl. 17:00 U
Lau 13/6 kl. 14:00 U
Lau 13/6 kl. 17:00 U
Sun 14/6 kl. 14:00 U
Sun 14/6 kl. 17:00 U
Sýningar haustsins komnar í sölu
Kolklikkaður leikhúskonsert - síðasta sýning
Aðeins tvær sýningar
Í samstarfi við Draumasmiðjuna
Snarpt sýningatímabil - miðaverð aðeins 1.500 kr.
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Einleikjaröð- Sannleikurinn (Litla sviðið)
Lau 23/5 kl. 19:00 ný aukaU
Lau 23/5 kl. 22:00 ný aukaU
Lau 20/6 kl. 19:00 ný sýning
Lau 27/6 kl. 19:00 ný sýning
Fös 3/7 kl. 19:00
Lau 11/7 kl. 19:00
Lau 18/7 kl. 19:00
Ökutímar (Nýja sviðið)
Sun 17/5 kl. 19:00 U
Mið 20/5 kl. 19:00 8kort U
Fim 21/5 kl. 20:00 U
Fös 22/5 kl. 19:00 aukas Ö
Lau 23/5 kl. 19:00 aukas
Sun 24/5 kl. 20:00 aukas
Mið 27/5 kl. 20:00 9kort U
Fim 28/5 kl. 20:00 10kort U
Fös 29/5 kl. 19:00 Ö
Aðeins sýnt í maí.
Þú ert hér – auka-aukasýning 22. maí.
Sun 17/5 kl. 16:00 U
Sun 17/5 kl. 20:00 8kort U
Mið 20/5 kl. 20:00 U
Fim 21/5 kl. 16:00 U
Fim 21/5 kl. 20:00 9kort U
Fös 22/5 kl. 20:00 10kort U
Lau 23/5 kl. 20:00 U
Sun 24/5 kl. 16:00 U
Mið 27/5 kl. 20:00 ný aukasU
Fim 28/5 kl. 20:00 U
Fös 29/5 kl. 20:00 U
Lau 30/5 kl. 20:00 U
Mán 1/6 kl. 16:00 ný aukaU
Mið 3/6 kl. 20:00 U
Fim 4/6 kl. 20:00 U
Fös 5/6 kl. 20:00 ný aukasU
Lau 6/6 kl. 16:00 U
Lau 6/6 kl. 20:00 U
Sun 7/6 kl. 16:00 U
Fim 11/6 kl. 20:00 U
Fös 12/6 kl. 20:00 ný aukasU
Lau 13/6 kl. 14:00 U
Sun 14/6 kl. 16:00 U
ATH sýningar í haust
Fös 4.sept. kl. 19.00 aukas
Lau 5. sept. kl. 19.00 aukas
Sun 6. sept. kl. 19.00 aukas
Fim 10. sept.kl. 19.00 aukas
Söngvaseiður. Sala hafin á sýningar í haust.
Þú ert hér (Litla sviðið)
Fös 22 /5kl. 20:00 ný aukas
Aukasýning vegna fjölda áskorana.
Við borgum ekki (Nýja sviðið)
Uppsetning Nýja Íslands.
Fös 5/6 kl. 20:00 fors.
Lau 6/6 kl. 19:00 frums.U
Lau 6/6 kl. 22:00
Mið 10/6 kl. 20:00
Fim 11/6 kl. 20:00
Fös 12/6 kl. 20:00
Lau 13/6 kl. 20:00
Sun 14/6 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Fúlar á móti ATH! sýnt í Íslensku Óperunni Sími 511 4200
Takmarkaður sýningafjöldi
Sun 17/5 kl. 20:00 U
Fös 22/5 kl. 20:00 Ný sýnÖ
Fim 28/5 kl. 20:00 Ný sýnÖ
Fim 4/6 kl. 20:00 Ný sýn
Fös 5/6 kl. 20:00 Ný sýn
Lau 6/6 kl. 20:00 Ný sýn
Sun 7/6 kl. 20:00 Ný sýn
ÞAÐ er fyrst til að taka að Englar
& djöflar, er gott (og bráðnauð-
synlegt), skref fram á við í sam-
anburði við The Da Vinci Code,
sem gerð var af sömu mönnum
byggð á annarri metsölubók eftir
Dan Brown og fjallar um sömu að-
alpersónuna, táknfræðinginn Ro-
bert Langdon. Hanks er sömuleið-
is mun meira sannfærandi að
þessu sinni og með betur saman
settan leikhóp. Howard keyrir
myndina áfram, þannig að holótt
handritið virkar sem greið leið
meðan á akstrinum stendur. David
Koepp, einn af snjallari „handrita-
doktorum“ samtímans, deilir að
þessu sinni handritsgerð með ósk-
arsverðlaunahafanum Goldsman,
og á vafalaust talsverðan þátt í að
bæta og hraða framvindunni og
draga úr orðaflaumnum sem lýtti
The Da Vinci Code stórlega. Aug-
ljósir gallar hennar urðu ekki til
að draga úr aðsókninni, enda bæk-
ur Brown búnar að sitja á toppi
metsölulista um allan heim lengur
en elstu menn muna. Slík kynning
virkar eins og forsala að-
göngumiða og má bóka að Englar
& djöflar verður einn stærsti
smellurinn í sumar þó svo að hún
lendi e.t.v. ekki í hópi þeirra
bestu.
Brown flytur sig um set milli
stórborga Evrópu, að þessu sinni
er bakgrunnurinn Róm, eða öllu
frekar Páfagarður. Páfinn er ný-
látinn og undirbúningur hafinn að
vali eftirmannsins. Það er ýmislegt
fleira miður gott á seyði í Páfa-
garði því fjórum af páfaefnunum
úr röðum kardínála hefur verið
rænt. Þeir sem standa að verkinu
eru hin dularfullu neðanjarð-
arsamtök, Illuminati, erkifjendur
kaþólsku kirkjunnar allt frá því á
miðöldum. Þeir hóta að sprengja
Vatíkanið upp í heiðið hátt ef ekki
verður gengið að kröfum þeirra
sem er svimandi hátt lausnargjald.
Nú kemur til kasta táknfræð-
ingsins sem hefur sáralítinn tíma
og enn knappari vísbendingar til
að fara eftir til að komast fyrir rót
samsærisins og finna sprengjuna.
Englar & djöflar er linnulaus og
hrífandi falleg rússíbanareið un
Páfagarð og borgina eilífu. Kvik-
myndatakan gælir við heimsins
fegurstu listaverk; höggmyndir,
freskur, arkitektúr samhliða æsi-
spennandi eltingaleik við leynd-
ardóma og fornar launhelgar og
dulúð sem teygir sig vítt um borg-
ina og niður í katakomburnar.
Langdon hefur sér til fulltingis
lögreglustjórann Olvetti (Favino),
og vísindamanninn Vittoru (Zu-
rer), sem er einn höfunda tíma-
sprengjunnar (sem átti að nota í
göfugri tilgangi.) Báðir þessir leik-
arar eru til bóta, hinsvegar er
McGregor heldur mélkisulegur
miðað við vigt hlutverksins. Skars-
gård er sjálfum sér líkur sem óút-
reiknanlegur yfirmaður svissnesku
varðgæslunnar í Páfagarði og sami
stimpill er á kardínálanum Muell-
er-Stahl.
Sem fyrr segir er hraði sög-
unnar ein undirstaða mynd-
arinnar, það má engu skeika ef
ekki á að fara illa fyrir páfadómn-
um og kaþólsku kirkjunni. Við för-
um í hendingskasti frá einni
ábendingunni til þeirrar næstu og
höfum nóg með að lafa í táknfræð-
ingnum og hans fylgdarliði, stund-
um heldur áhorfandinn ekki í við
hann, sem er kannski eins gott. Of
mikil nærskoðun og pælingar eru
ekki til bóta í dulúðugum furðu-
heimi Brown. Á hinn bóginn er
feikn gaman að fá að kíkja á bak
við tjöldin í hjarta kaþólsku kirkj-
unnar og fá innsýn í fornar hefðir
og siði, einkum og sér í lagi ser-
imoníurnar í kringum páfakjörið.
Kvikmyndagerðarmennirnir fengu
ekki að athafna sig í Vatíkaninu en
myndanotkun og stórkostlegir
leikmunir og tjöld setja vandaðan
og þéttan blæ á verkið og gera
Engla & djöfla að flottri og allt að
því hátíðlegri poppkornsmynd um
eilíf átök trúarinnar og vísindanna.
saebjorn@heimsnet.is
Píslir í Páfagarði
Smárabíó, Háskólabíó, Laug-
arásbíó, Regnboginn, Sambíóin
Keflavík, Borgarbíó Akureyri.
Englar & djöflar – Angels & Demons
bbbnn
Leikstjóri: Ron Howard. Aðalleikarar:
Tom Hanks, Ewan McGregor, Ayelet Zu-
rer, Stellan Skarsgard, Piefrancesco Fa-
vino, Armin Mueller-Stahl. 140 mín.
Bandaríkin. 2009.
SÆBJÖRN
VALDIMARSSON
KVIKMYND
Langdon ásamt ítölskum lögreglumönnum „Of mikil nærskoðun og pæl-
ingar eru ekki til bóta í dulúðugum furðuheimi Brown,“ segir m.a. í dómi.
Páfagarði, eða Vatíkaninu, hefur
brugðið fyrir á tjaldinu í nokkrum
bíómyndum og er þá undantekn-
ingarlítið um stúdíó-upptökur að
ræða. Hvað þekktastar slíkra
mynda eru The Agony and the Ec-
stacy (’65), þar sem Charlton He-
ston lék Michelangelo við list-
sköpun sína í Sixtínsku
kapellunni, undir vökulu auga Júl-
íusar II. páfa (Rex Harrison.) Í The
Shoes of the Fisherman (́68), fer
Anthony Quinn með hlutverk
kardínála frá Úkraínu. Hung-
ursneyð ríkir á jörðu (myndin var
„framtíðarsýn“, átti að gerast á
því herrans ári, 1980), hann er
kjörinn páfi og opnar peningasjóði
kirkjunnar til að seðja sveltandi
mannkyn. Páfagarður kom einnig
við sögu í The Godfather III., Stig-
mata og The Cardinal sem var
leikinn af John Huston undir
stjórn Ottos Preminger.
Páfagarður á tjaldinu
BANDARÍSKI rapparinn Jay-Z
gerir miklar kröfur um góðan að-
búnað þegar hann er á tónleika-
ferðalagi. Þannig krefst hann þess
að fá 400.000 dollara Maybach bif-
reið, svarta að lit, til afnota, auk þess
sem mjög ákveðið hitastig skal vera í
búningsherbergi hans baksviðs. Þá
vill hann fá slakandi lýsingu í her-
bergið. Hvað mat og drykk varðar
krefst rapparinn þess að fá Sapporo
bjór, vodka, tequila, tvær flöskur af
300 dollara kampavíni, tvær flöskur
af Sassicaia rauðvíni, árgang 2004,
auk pakka af Marlboro Lights vind-
lingum. Þá vill hann gott hnetu-
smjör, greip-sultu, tvo bakka af
ávöxtum, kjúkling og ost.
Nýverið hélt Jay-Z tónleika í Ari-
zona, og fékk hann 750.000 dollara
fyrir, eða um 95 milljónir króna.
Skipuleggjendur tónleikanna neit-
uðu hins vegar að útvega honum
áfengi og vindlinga, enda fóru tón-
leikarnir fram í skóla.
Gerir miklar kröfur
Reuters
Jay-Z Veit hvað hann vill., ,magnar upp daginn