Morgunblaðið - 17.05.2009, Blaðsíða 56
SUNNUDAGUR 17. MAÍ 137. DAGUR ÁRSINS 2009
Heitast 17 °C | Kaldast 8 °C
Austlæg átt, 5-10
m/s, N-A 8-13. Þoku-
loft eða súld úti við N-
og A-ströndina, annars
víða léttskýjað. »10
SKOÐANIR»
Staksteinar: Áætlanaríkisstjórn
Forystugreinar: Í þágu hverra?
Pistill: Verður þjóðarsál að smásál?
Ljósvaki: Hvers eiga innipúkar að
gjalda?
Vinnubúðir til sölu
Upplyftandi aukahlutir
ATVINNA»
FÓLK»
Kate Moss er í vandræð-
um með dúfur. »53
Að mati Sæbjörns
Valdimarssonar er
Englar og djöflar
flott og allt að því
hátíðleg poppkorns-
mynd. »49
KVIKMYNDIR»
Englar í
páfagarði
TÓNLIST»
Hrafna er ný Idol-
stjarna Íslands. »50
NETIл
Viltu sjá eitthvað krútt-
legt og sætt? »47
Bandaríski blús-
arinn Willem Maker
er blúsari af guðs
náð, enda hefur
hann upplifað eitt og
annað. »48
Blúsinn lifir
góðu lífi
TÓNLIST»
Menning
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950
VEÐUR»
» VEÐUR mbl.is
»MEST LESIÐ Á mbl.is
1. Banaslys í Fáskrúðsfirði
2. Nektardansmær í Evróvisjón
3. Ísland á útsölu
4. Fékk tvær milljónir í verðlaun
Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur
ingarun@mbl.is
HINN tvítugi ökuþór Kristján Ein-
ar Kristjánsson er fyrsti Íslending-
urinn sem fer úr því að keppa í go-
karti á Íslandi yfir í alþjóðlega
brautakeppni en hann keppir nú í
Opnu evrópsku Formúlu 3 fyrir
breska liðið Team West-Tec.
„Þegar ég er að byrja að keppa í
gokarti eru strákarnir sem ég er að
keppa á móti í dag að byrja að
keppa á kappakstursbílum,“ segir
Kristján Einar en hann útskýrir
m.a. í ítarlegu viðtali, sem birt er í
Morgunblaðinu í dag að hann hafi
þurft að vinna upp mörg ár á stutt-
um tíma.
„Fyrir mig að fara beint úr 32
hestafla körtu uppí 200 hestafla
Formúlu 3-bíl var svakalega stórt
stökk,“ útskýrir hann en hindr-
anirnar hafa verið margar og mikil
vinna liggur að baki árangrinum,
sem hann hefur náð.
„Þegar ég var í kringum sextán
ára gamall, á gokart-árunum, var
ég meira en 40 kílóum þyngri en ég
er í dag. Ég var lífsleiður unglingur
með tölvufíkn og alltof þungur. En
loksins fann ég mig, reif mig uppúr
þessu og fór að vinna hörðum hönd-
um að því takmarki að skapa mér
feril sem ökumaður. Ég setti mark-
ið hátt og ætlaði mér að komast
þangað. Ég vann mig í gegnum
þetta og vona að ég geti verið fyr-
irmynd einhverra.“ | 18
Úr körtu í formúlubíl
Kartan var 32 hestöfl en Formúlu 3-bíllinn er 200 hestöfl og stökkið því stórt
Sextán ára gamall var hann lífsleiður unglingur með tölvufíkn og alltof þungur
Kappakstur Kristján Einar Kristjánsson hefur mest náð 299 km hraða.
Í HNOTSKURN
» Hann hefur mest kepptfyrir framan 300.000
áhorfendur í Spa í Belgíu.
» Mesti hraði sem KristjánEinar hefur náð á kapp-
akstursbíl var 299 km/klst á
Formúlu 1-brautinni á Monza,
þegar hann fór í fyrsta sinn á
verðlaunapall í F3.
ÞAÐ er ekkert grín að vera kona
þessa dagana því ýmsar snyrtivör-
ur sem konur þurfa nauðsynlega á
að halda hafa heldur betur hækk-
að í verði. Flestar konur á barn-
eignaraldri geta þannig trauðla
verið án dömubinda en nú er svo
komið að það er nánast spurning
um fjárhagslegt bolmagn að geta
leyft sér slíkan munað. Þannig
kostar lítill pakki sem inniheldur
fjórtán bindi af algengri tegund,
þ.e. Libresse Invisible, 815 kr. í
Krónunni en ekki er óvarlegt að
áætla að kona sem notar eingöngu
bindi þurfi a.m.k. tvo slíka pakka í
hverjum mánuði. Þeim, sem ekki
eru tilbúnar til að taka á sig slík-
an kostnað, má benda á Álfabik-
arinn, margnota tíðaskál sem kost-
ar 5.400 krónur í Móðurást í
Kópavogi og dugar í allt að 10 ár.
Þar fást einnig margnota dömu-
bindi sem þvegin eru milli tíða og
kosta sex stykki 1.000 krónur.
ben@mbl.is
Auratal
Margnota Álfabikarinn er marg-
nota og dugar í allt að 10 ár.
ÞRÍR ungir piltar voru staðnir að verki í gærmorgun
við að merkja sér eigur annarra, meðal annars borg-
arinnar. Einn veggjakrotarinn hékk með úðabrúsann
utan á göngubrúnni yfir Miklubraut við Rauðagerði og
síðan færðu þeir sig í strætisvagnaskýlið og héldu þess-
ari ólöglegu iðju áfram þar. Strákarnir forðuðu sér í
burtu þegar þeir urðu varir við að fylgst var með þeim.
Mikill kostnaður fellur á Reykjavíkurborg vegna
veggjakrots. Á síðasta ári náðist góður árangur við að
draga úr eignaspjöllum af þessu tagi í borginni.
Morgunblaðið/Golli
Veggjakrotarar staðnir að verki
Skoðanir
fólksins
’Þróunin í sjávarútvegi er lang-veigamesta ástæðan fyrir þvíhvernig komið er þótt það séu auðvit-að fleiri ástæður sem koma til. Ávinn-ingurinn af framsalinu var einkavædd-
ur en tapið bera einstaklingarnir. » 34
KRISTINN H. GUNNARSSON
’Séu siðareglur virtar um að látamálefnaleg sjónarmið, háttvísi ogalmannahagsmuni ráða ferðinni eflirþað lýðræðið öllum til hagsbóta, hvortsem það eru kjörnir sveitarstjórn-
armenn, embættismenn hjá bæj-
arfélaginu eða íbúar í Kópavogi. » 35
ÓMAR STEFÁNSSON
’Í daglegum viðskiptum er krónanokkur alveg jafnþörf og við vær-um komin með evru. Það bjargar ekkifjárhag þjóðarinnar, þótt við teljumskuldir okkar í evrum.
Það er fjarstæða að fara að seilast
eftir evru, með því að ganga í Evrópu-
sambandið, og missa með því sjálf-
stæði þjóðarinnar og yfirráð yfir auð-
lindum okkar. » 35
STURLA STEFÁNSSON
’Leiðin gengur út á að lánveitand-inn, þ.e. ríkissjóður, lækki tíma-bundið vexti á þeim húsnæðislánumsem nú þegar eru útgefin. Hér erreiknað með 3% lækkun. Ríkissjóður
myndi þá leysa til sín öll húsnæðislán
vegna íbúðarhúsnæðis, en stærsti
hluti þeirra er nú þegar hjá ríkinu
hvort eð er. » 36
GARÐAR SVERRISSON
Töluverður sársauki getur verið fólg-
inn í því að kveðja hið gamla og kom-
ast yfir í hið nýja. Oft reynist fólki erf-
itt að sætta sig við það að það sem
áður var gott og gilt sé það ekki leng-
ur og gefur því þá tilfinningu að lítið
sé gert úr framlagi þess og starfs-
kröftum til þessa. » 37
INGRID KUHLMAN
Þjóðin enn og aftur dregin á tálar með
umræðu um nauðsyn eða ónauðsyn
ESB aðildar. Til þeirra verka hafa val-
ist blaðamenn og fyrirsagnahöfundar.
» 37
KAREN ELÍSABET HALLDÓRSDÓTTIR