Morgunblaðið - 17.05.2009, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.05.2009, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MAÍ 2009 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SPARBÍÓ 550krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu - Þ.Þ., DV L 16 12 L L 16 HANNAH MONTANA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 STAR TREK XI kl. 3:30 - 6 - 8D - 10:40D DIGITAL STAR TREK XI kl. 8 - 10:40 LÚXUS VIP THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:40 (Forsýning) NEW IN TOWN kl. 8:30 NEW IN TOWN kl. 5:50 LÚXUS VIP STÍGVÉLAÐI KÖTT. m. ísl. tali kl. 2D - 4D - 6D OBSERVE AND REPORT kl. 5:50 - 8 - 10:20 17 AGAIN kl. 2 - 4 - 6 I LOVE YOU MAN kl. 8 THE UNBORN kl. 10:40 MONSTER VS... m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 BEVERLY HILLS CHI... m. ísl. tali kl. 1:30 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI 10 16 L 10 L L L STAR TREK XI kl. 8D - 10:30D DIGITAL HANNAH MONTANA kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 ALFREÐ ELÍASS. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 3D - 5:30D - 8D DIGITAL STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 1:50D L DIGITAL MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 13D L 3D DIGTAL MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 2 - 4 LET THE RIGHT ONE IN (gagnrýnandinn) kl. 5:50 - 10:10 (síð. sýning) SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í 3D Í KRINGLUNNI L SÝND Í ÁLFABAKKA “FUNNY AS HELL…” PETER TRAVERS / ROLLING STONE L 16 L L SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir! 100/100 The Hollywood Reporter 100/100 Variety 100/100 “In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.” Boston Globe HHHH Empire HHHH “Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan og dúndurspennandi sumarhasar með frábærum tæknibrellum og flottum leikurum þá er Star Trek mynd fyrir þig!” Tommi - kvikmyndir.is HHH PHILADELPHIA INQUIRER HHH NEW YORK TIMES M I L E Y C Y R U S Fór beint á toppin í USA Myndin sem allir aðdáendur Hannah Montana mega ekki missa af Það er óhætt að segja að karlarog konur haldi á spöðunumhérna í Tbilisi þegar kemur að því að skipuleggja rokkhátíðir. Borgin er í þessum hefðbundna Austur-Evrópustíl en samt með dá- góðu sígaunayfirbragði og er sæmi- legasti suðupottur. Það er komm- únísk stemning, nokkuð af arabíufíling og svo er smá Vest- urlandablær í gangi líka. Hér er ég staddur ásamt íslensku sveitinni Cy- nic Guru og við bornir um borgina líkt og í gullstólum værum. Eins og allir aðrir erlendir gestir. Tíu sér- merktar smárútur keyra menn út um borg og bý, pennar, blokkir, bol- ir, barmmerki. Tbilisi er hreinlega veggfóðruð í auglýsingum um hátíð- ina og það er auðmerkjanlegt að þetta er eitthvað sem skiptir yf- irvöld miklu máli – svo miklu að það nær langt út fyrir sjálfa tónlistina. Allt skipulag er eins og það gerist best „erlendis“ og skipuleggjendur hafa augljóslega mikla reynslu í þessum efnum.    Í samtali við framkvæmdastjórahátíðarinnar, Achiko Guledani, kom fram að hátíðin er nokkurs kon- ar upphafsreitur í tónlistarlegri end- urreisn Georgíu. Ungar og upprenn- andi sveitir héðan hafi verið fengnar til leiks, í bland við erlendar sveitir sem státa af margvíslegum stefnum og stílum. Á níunda áratugnum var stærsta rokkhátíð Sovétríkjanna haldin í Tbilisi, og að sögn Guledanis hafa Georgíumenn nú unnið að því í árafjöld að koma þessari hátíð á laggirnar. Það er síðan magnað að fylgjast með hinu mikla Rússahatri sem hér þrífst. Og er það skiljanlegt. Á síð- asta ári var stríð við landamærin og þúsundir Georgíumanna lágu í valn- um, flestir á táningsaldri. Hátíðinni er enda stefnt óbeint gegn Rússum og þeirra Evróvisjónhátíð, sem fer fram sömu helgi og hátíðin hér. Georgíumenn sem ég hef rætt við segja þá hátíð ganga út á allt annað en tónlist og því sé undirfyrirsögn hátíðarinnar „Tónlistin brýtur hlekki“ eða „Music Breaks Free“.    Maður finnur að hátíðar-skipuleggjendum er mikið í mun að gefa góða mynd af landinu um leið og þeir vinna af mikilli ástríðu að því að búa til alvöru tón- listarhátíð. Þetta minnir greinarhöf- und dálítið á menningarlegt átak Færeyinga í kringum G!-hátíðina þeirra; eins konar yfirlýsing hins kúgaða að víst standi hann á eigin fótum. Í veislu, til handa hljóm- sveitum, gekk Guledani svo á milli borða og hélt fjölmargar ræður, eins og til siðs er hér. Innblásnar voru þær svo sannarlega, hjarta og sál ávallt á borðum. Það er auðsýnilega mikð umrót í Georgíu, og það ekki bara í tónlistinni. Meira síðar. arn- art@mbl.is Georgía vaknar »Hátíðinni er endastefnt óbeint gegn Rússum og þeirra Evró- visjónhátíð, sem fer fram sömu helgi og há- tíðin hér. Ekkert Evróvisjón! Þessir kappar munu vera hryggjarstykkið í georgísku nýbylgjurokki. FRÁ TBILISI Í GEORGÍU Arnar Eggert Thoroddsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.