Saga - 1949, Síða 151

Saga - 1949, Síða 151
147 Með því að ekki verður synjað fyrir það, að Páll kunni að hafa beðið sér konu eftir lát Solveigar (1495) og þar til er hann var veg- inn (fyrir 12. okt. 1496), þá verður að athuga möguleikann á því, að Eiríkur Halldórsson kunni að hafa staðið í kvonbænum á þessu tímabili. Eins og áður er sagt, fékk hann Kristínar dóttur Þorleifs Björnssonar og Ing- vildar Helgadóttur. Er ekki skjalfest, hvaða ár ráðahagur þeirra tókst. Kristín er einungis nefnd í einu bréfi frá þessum tíma, árið 1490,J) er Ingvildur móðir hennar ættleiðir hana ásamt tveimur systrum hennar, sem báðar hafa verið giftar laust fyrir 1498, er Björn Þorleifsson, bróðir þeirra afgreiðir mönnum þeirra fé þeirra.1 2) Líklega hafa systurnar allar verið ógefnar. þegar móðir þeirra ættleiðir þær. Það er víst, að þau Eiríkur og Kristín áttu þrjú börn, sem upp komust, sira Þorleif á Melum, Einar og Guðrúnu. Ið yngsta þessara barna hefur ekki getað verið fætt síöar en 1U97, því að Eiríkur hefur vegið Pál á Skarði sumarið eða haustið 1496 fyrir 12. október. En síðan hefur hann haldið sig í kirkju eða öllu heldur í Helgafellsklaustri, og síðan er hann, 30. júní 1497. dæmdur óheilagur, hefur svo verið skotið undan og ferjaður utan og kemur ekki síðan til íslands, eins og síðar verður sagt. Má af þessu með vissu ráða, að Eiríkur hefur kvænzt Kristínu, áður en Solveig Björnsdóttir and- aðist (snemma á árinu 1495). Eitthvert þess- 1) ísl. fbrs. VI. 694. 2) ísl. fbrs. VII. 404—405.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.