Saga - 1962, Page 5
Bjöm Sigfússon:
Staða Hænsa-Þóris sögu í réttarþróun 13. aldar
Fulltrúar þriggja ólíkra kynslóða, prófessorarnir Kon-
rad Maurer, Finnur Jónsson og Sigurður Nordal, hafa í
samlögum fest þann nútíðarskilning á Hæns., að hún sé
skáldskapur og farið þar mjög frjálst með sagnfræðilegan
efnivið, enda á sagan að hafa gerzt rúmum þrem öldum
fyrr en hún var skráð.
Allir eru þeir sammála um, að Hæns. hefur aldrei verið
endursamin úr ritaðri frumgerð, sem þá hlyti að vera
týnd, í þá gerð, sem hún hefur nú; Hæns. er enn óbreytt
síðan í frumgerð sinni, um allt er máli skiptir. óvandleg
^eðferð staðhátta og leiðarlengda hjá höfundi. sem virð-
lst annars þaulkunnugur hinum borgfirzku sögustöðvum,
ýmsir þarflausir hnökrar framsetningar eru í hópi
Peirra vitnisburða, sem af verður ráðið, að Hæns. sé rituð
1 einni lotu og samin að mestu jafnótt því, sem höfundur
esti hana á bókfellið, endurskoðaða útgáfu og samræmd-
virðist hann aldrei síðan hafa gert. í héraðsfleygum
Jóðsögum um liðna atburði eru staðháttavillur það, sem
^gnamenn eru færir um að leiðrétta jafnótt og skekkist.
11 eins og Sigurður Nordal hefur sýnt, er ómögulegt að
sJa það af Hæns., að höfundur hennar hafi notið heillegra
^unnmælasagna um aðalviðburði sögunnar. Merkin um
^nhver tengsl við fjölbreyttar eldri ritheimildir eru stór-
Ul11 áþreifanlegri.i)
Einn hinn gleggsti fróðleiksmaður á sögur, Sturla lög-
^ a ur Þórðarson, d. 1284, hefur komizt yfir Hæns., þegar
.i111 Var aS endursemja Landnámabók, varla fyrr en á
^ta tugi ævi sinnar, og hefur þá tekið mörg þau atriði,
íslenzk fornrit III, Rvk. 1938, formáli XXII-XXXV.