Saga


Saga - 1962, Blaðsíða 7

Saga - 1962, Blaðsíða 7
STAÐA HÆNSA-ÞÓRIS SÖGU 347 kvæmari skil en menn hafa áður gert, sem athygli vöktu a honum; eftir það mun ég rekja lauslegar nokkur dæmi unglegs réttarskilnings í Hæns. Þá þarf eigi að tímasetja hana eftir þeim kringumstæðum einum, sem Sturlu varða, heldur eftir fleiri aldaskiptaeinkennum, og verða seinast ^erðar athugasemdir í sambandi við lögbókarandstöðu ■^■rna biskups Þorlákssonar 1281 og breyting þeirrar and- stöðu á skeiðinu áður en Réttarbót ársins 1294 var samin. „Hver vill ráða heyjum sínum og annarri eign.“ Magnús konungur lagabætir sat við það oft með klerk- uin sínum og lögmönnum 1271—74 að semja Landslög og a k efni þeirra lögtekið í öllum hlutum Noregs á árunum . '^6. Margt var þar stjórnlegra og strangara en menn Vlb ^yrr hafi tíðkazt í ríkinu. Hér skal getið þess kapí- U a 1 Lundsleigubálki þeirra, er kveður á, Ef menn þurfu Trækom að kauya (NGL. II, 112—13). ' Vx* Seglr’ sa’ er kaupa þarf frækorn, eigi heimting f. \ sinni konungsumboðsmanns til að ná frækaupum, þótt mir vilji eigi selja, — „rannsaka byggð alla, svo víða sem ar > og þar, sem korn finnst til aflaups, ætli bónda fræ- orn og hjóna fóstur til þess, er hinn fær nýtt korn . . . e H þeim, sem þarf, eftir því sem gengur flestra manna konUm'-^n S^’ 6r seiJa> Sjaldi hálfa mörk silfurs jj Ungi> hafi konungsumboðsmaður II aura, en sá aðra eðaaUr^’-er ^nrn^aups var synjuð eða mjöls, og taki korn mjöl fyrir engan pening sem áður og skipti þeirra um, er þurfu. Nú beiðast þeir, að upp sé lokið fyrir sem '°g ^ ^61r elgl’ hrjóti hús eða hirzlur að ósekju hver (ófi'iia ' ■'• e^ n°kkur ver oddi og eggju, veri útlægur úkom Ur’ ennur hdr.), hvort sem hann fær sár eða aðrar ur, en ef hann deyr af, veri undir konungs miskunn." að 12 ^nmrar skeið hefur fræðimönnum verið Ijóst, boriu ' ^ •1 ian(isiei^ubálki Jónsbókar, eins og hún var UPP til samþykktar Alþingis 1281, hefur verið sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.