Saga


Saga - 1962, Síða 20

Saga - 1962, Síða 20
360 BJÖRN SIGFÚSSON aldarinnar, en það er deilan um rétt innlendra höfðingja til að leggja lag á varning kaupmanna. Að góðum sögusið lætur höfundur Hæns. bæði Tungu-Odd, sem fylgir kröf- unni eftir, og örnólfsdalsfeðga og örn stýrimann, sem gera hana að engu, hafa nokkuð til síns máls, en er alger- lega á bandi hinna síðarnefndu. Engar líkur verða sýndar á því, að í sögnum á dögum Ara fróða, sem getur örnólfs- dalsbrennu fyrstur, hafi nein misklíð um þvílíkt efni ver- ið aðdragandi að brennunni. Mun þá annaðhvort, að áhugi Islendinga í 13. aldar byrjun á verðlagningu þessari x) hafi örvað sagnamyndun um hana og freistað manna að tengja sagnirnar við sögualdarhetjur, eða höfundur Hæns. hefur fyrstur manna tengt þessa deilu við höfðingjanöfn frá 10. öld og gert hana að meginatriði í söguupphafi sínu. En hvort sem réttara kann að vera, er hér ekki um sanna söguheimild, heldur bókmenntasögulega þróun að ræða. Verðlagsþróun 13. aldar1 2) hlaut að torvelda og tor- tíma að lokum verðlagseftirliti íslenzkra goða, þótt kon- ungsvald hefði eigi ráðið úrslitum um það. Síðan 1215 virðist konungsvaldið hafa verið einbeitt kaupmanna meg- in í málinu, en full uppgjöf af hálfu þeirra, sem kröfðust íslenzka verðlagseftirlitsins, er hvergi staðfest í riti fyn* en með samþykkt Jónsbókar 1281.3) 1) Sbr. einkum Jón Jóhannesson, íslendinga saga I, 1956, 284— 86, og í því sambandi átök Snorra Sturlusonar á Borg við kaup- menn um 1203. 2) Sbr. t. d. Sögu 1960, línuritin bls. 89—90. 3) Járnsíða virðist hvergi snerta það efni, en Jónsbók hefur miklu skýrari ákvæði um almennt samningafrelsi, sem fela óbeint í sér bann við þeim höftum, er Hæns. telur Tungu-Odd hafa beitt. Þess utan má benda á Jónsbókarákvæði í kap. Um vanvirðing af útlendum mönnum (útg. 1904, 34): „Það fyrirbjóðum vér og fuH' komlega, að stýrimenn eða landsmenn taki aðrir hvorir samheldi með fésektum að kaupa eða selja dýrra varning sinn en svo seiu kaupi og sali semja sjálfir sín í milli. En hver er að því verður vitnisfastur svari slíkri sekt konungdóminum fyrir hvern sem hann setti viðurlögu á einn hvern.“ — Ákvæðið virðist mjög hagstætt Björgynjarkaupmönnum, sem sigldu svo fáir til íslands, að verð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.