Saga - 1962, Side 28
368
BJÖRN SIGFÚSSON
fremja. Eigi má konungsvald beita ofbeldi og þröngvun,
nema í samræmi sé við boð réttlætis. Taka ber fram, að
þegar konungsvald innheimtir frá þegnum það, sem rétt-
látt er að heimta, þjóðfélagshagsmunum til styrktar, enda
þótt það beiti ofbeldi til, er það ekkert rán. En nái kon-
ungar með ofríki einhverju, sem þeim ekki ber að ná, af
þegnum, er það rán eins og hver ránskapur annar. Því
mælti Ágústínus: „Ef réttvísina skortir, hvað eru ríkin
þá nema feiknamikil ræningjasamtök? Og ræningjasam-
tökin, hvað ætli þau séu nema ofurlítil ríki?"1)
Summa leyfir oss ekkert beggja bil í úrskurðum. Að
vísu er ekki blátt áfram hægt að láta Thomas greiða at-
kvæði í lögréttu á Þingvöllum 1281 eða um 1293. Fjarlægð
er um of, þótt móðerni hans væri af hertogum Normenn-
inga og heimsmynd hans drottnaði þegar með háskóla-
mönnum borganna við Signu og Rín; þeim var hann frá
1274 „doctor communis", hinn eini, sem þá bar það viður-
kenningarnafn.
En Jónsbókarkapítulinn Um heykaup við þrjót, óvinsæll
1) In societate autem hominum nullus habet coactionem nisi Per
publicam potestatem. Et ideo quicumque per violentiam aliquid alteri
aufert, si sit privata persona non utens publica potestate, illicite
agit et rapinam committit, sicut patet in latronibus. Principibus
vero potestas publica committitur ad hoc quod sint iustitiae custodes.
Et ideo non licet eis violentia et coactione uti nisi secundum iustitiae
tenorem, et hoc vel contra hostes pugnando, vel contra cives male-
factores puniendo.
. . . si principes a subditis exigant quod eis secundum iustitiam
debetur propter bonum commune conservandum, etiam si violentia
adhibeatur, non est rapina. Si vero aliquid principes indebite extor-
queant per violentiam, rapina est sicut et latrocinium. Unde dici
Augustinus in IV De Civitate Dei: „Remota iustitia, quid sunt regna
nisi magna latrocinia? Quia et latrocinia quid sunt nisi Par^
regna?“ . . . Unde ad restitutionem tenentur, sicut et latrones.
tanto gravius peccant quam latrones, quanto periculosius et commun
ius contra publicam iustitiam agunt, cuius custodes sunt Posl
Summa, loc. cit., articulus VIII.