Saga - 1962, Qupperneq 33
AUÐBREKKUBRÉF OG VATNSFJARÐARERFÐIR 373
ar og Guðrúnar systur hennar af þriðju, að svo fyrir
skildu, að þeir skiptu sín í milli eignarskipti á öllum þeim
arfi, sem fallið hafði eftir Gunnar Eyjólfsson Árna Ein-
arssyni til erfðar og Ragnheiði Sæmundardóttur í fyrstu,
en síðan Þorleifi eftir föður sinn, en síra Þorsteini, Bjarna
og áðurnefndum systrum, Ingunni og Guðrúnu, eftir Ragn-
heiði móður sína, en síra Vigfúsi eftir Guðrúnu dótturdótt-
ur sína, en dóttur Bjarna, þann arf allan, sem nefndum
Bjarna fallið hafði.
In primis tók Þorleifur hálfa Auðbrekku, hálfan Kirkju-
læk og hálfa Steinsstaði og lausagóz til helftar á öllu saman.
Item tók Jóhannes að sig í erfð eftir síra Þorstein heit-
inn f jóra tigi hundraða í Auðbrekku, en síra Vigfús tuttugu
hundruð í Auðbrekku fyrrnefndri og hálfan Kirkjulæk.
Item tók Jóhannes að sig á vegna fyrrnefndra systra
15 hundruð í Steinsstöðum og þrjátigi hundraða í lausa-
Sózi, hverja Þorleifur skyldi afhenda af fyrrgreindum arfi.
Item meðkenndist Jóhannes, að hann hefði selt Þorleifi
Þá fjóratigi hundraða, sem hann að sig tók vegna síra Þor-
steins í Auðbrekku, en síra Vigfús samþykkti þessa jarðar-
sölu staðlega í þann máta, að jörðin áðurgreind skyldi
vera Þorleifs eign óbrigðileg, en Jóhannes skyldugur að
lúka síra Vigfúsi fjörutíu hundraða jörð eða svo mikið
lausagóz, ef hann leiddi eigi þau próf, að síra Þorsteinn
hefði lifað Bjarna.
Item seldi áðurgreindur síra Vigfús nefndum Þorleifi
tuttugu hundruð í Auðbrekku, en greindur Þorleifur gaf
^eð hálfan Kirkjulæk. Skyldu því jarðirnar vera kvanta-
ausar báðar, síra Vigfúsi títtnefndum allur Kirkjulækur,
bráttnefndum Þorleifi öll Auðbrekka. Og að þessu öllu
°ldnu gaf hver þeirra um sig annan öldungis kvittan
íyrir
ser og sínum erfingjum um fyrrgreindan arf.
^ Og til sanninda hér um settu fyrrnefndir menn, síra Vig-
us, Þorleifur og Jóhannes, sín innsigli með vorum inn-
siglum fyrir þetta bréf, skrifað í Odda á þriðjadaginn í
e guviku á sama ári sem fyrr segir.“