Saga - 1962, Page 39
AUÐBREKKUBRÉF OG VATNSFJARÐARERFÐIR 379
latmn, þegar bréfið er gert. Ef Bjarni hefði lifað síra Þor-
stein bróður sinn, hefði hann einn erft hann, en ekki syst-
urnar, eftir erfðatali Jónsbókar.
. BJ'arni hefur fengið í arf eftir móður sína 20 hundruð
1 Auðbrekku og hálfan Kirkjulæk, og eru það eftir fyrr-
kreindu mati á Kirkjulæk 45 hundruð, en talið hefur þetta
Verið % af arfinum. Síra Vigfús tók þetta í arf eftir Guð-
runu dótturdóttur sína, en dóttur Bjarna, sem hefur verið
emkaerfingi föður síns.
Systrunum Ingunni og Guðrúnu hefur verið skipt 15
nndruðum í Steinsstöðum og 30 hundruðum í lausafé,
samtals 45 hundruð, og hefur þetta verið talið vera %
utar arfsins. Jóhannes tók við þessum eignum systranna
Vegna.
^ Það hefur verið talið vafamál, hvor lifði lengur, síra
orstemn eða Bjarni, með því að svo er fram tekið í bréf-
í A' ^ðilannes Arviðsson seldi Þorleifi þau 40 hundruð
uðbrekku, sem síra Þorsteinn hafði fengið í sinn hlut,
^ samþykkti síra Vigfús þá jarðarsölu með þeim skil-
iaf a’.að.'iobannes skyldi greiða sér 40 hundraða jörð eða
Sí n^rði 1 lausafé, ef hann leiddi ekki próf fyrir því, að
ste^ orsi:einn kafi lifað Bjarna. Ef Bjarni lifði síra Þor-
Jón^K'^1* bann einkaerfingi hans samkvæmt erfðatali
ið t4 p ar’ ,°^ abbu bau nefnd 40 hundruð þá að hafa runn-
1 uðrúnar dóttur Bjarna, en síðan til síra Vigfúsar.
kund10 Jæm^ brefinu seldi síra Vigfús Þorleifi þau 20
ru ’ sem hann hafði fengið í Auðbrekku, fyrir hálfan
síra VUæk' ®ignaðist Þorleifur þannig alla Auðbrekku, en
Um lg^Us allan Kirkjulæk. Þann helming í Steinsstöð-
keynfSen^ Sysirunum i-ii féll, mun Þorleifur líklega hafa
bréfið Sl ar’ með kyi að 1445, þegar síðara Auðbrekku-
Ein ^ ðfgsei:i;’ a Einar Þorleifsson alla jörðina.
brekkS °p,aður er sa^» er Bjarna sonar Gunnars í Auð-
en f aUf eturssonar» ekki getið annars staðar í skjölum
indum ^ ipi:abrefinu frá 1406. Hann hefur að öllum lík-
e 1 orðið eldri en um þrítugt, eftir því að dæma,