Saga


Saga - 1962, Blaðsíða 88

Saga - 1962, Blaðsíða 88
428 BJÖRN SIGFÚSSON Frá elztu ættliðunum. Það var 1793, sem Helgi Ásmundsson kvæntist fyrstu konu sinni hálfþrítugur og komst að Skútustöðum. Hann átti börn við 4 konum, og komust 16 þeirra upp. Með er talin laundóttir, sem Ari sonur Helga kallaði dóttur sína, en hann var annars barnlaus. Þau af börnum Helga voru tólf, sem áttu sér niðja á íslandi fram yfir 1940, bjuggu öll í Þingeyjarsýslu, fæddust 1794—1833 og létust 1862— 1916. Ég kynntist ögn yngsta syni, Hjálmari á Grenjaðar- stöðum, fyrr bónda í Neslöndum, og hafði hann tvo um tvítugt 1855, er faðir hans lézt og ætt tók að losna frá Skútustöðum. Sr. Jón Þorsteinsson kvæntist hálfþrítugur 1806, og upp komust 13 af hjónabandsbörnum hans, fædd 1808—1835, og lézt ein dóttir 1853, en hin systkinin 1866—1925. Laun- dóttir Jóns var hið 14. barn, ólst að mestu upp með systkinum sínum, lifði aðeins til hálffimmtugs 1816—60. Öll þessi systkin nema eitt eiga margt afkvæma, en þó eigi jafnmargt og niðflestu börn Helga. Síðustu 33 ár, sem Helgi var á lífi, átti hann 3. konu sína, Helgu Sigmundsdóttur frá Vindbelg. Hún varð 10 barna móðir og stjúpa þeirra barna hans sjö, sem lifðu frá. fyrri hjónaböndum. Hún lifði mann sinn tvo vetur, og sást svipur hennar látinnar á óðali hans. Þuríður Hallgríms- dóttir frá Ljósavatni var í 56 vetur kona sr. Jóns Þor- steinssonar og lifði 5 vetur eftir hann, lézt 1867, fjarri átthögum. Þá var tvítug amma mín (d. 1939), fósturdóttir hennar og Hallgríms sonar hennar; af því finnst mér eins og skynmyndir ömmu og Hjálmars væru óslitnar úr tengsl- um við 1857 og 1962, reyni að villa eigi um tengslin, þótt sitt megi hverjum sýnast um ályktanir. Engum þykir ofmælt, að bæjarbragur Skútustaða, Voga og Reykjahlíðar hafi mótazt með ólíkum hætti af Helgu og Þuríði, og mun önnur hafa borið af örlyndum bónda sínum í snilld ríms og kappræðna, en hin um fastlyndi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.