Saga - 1962, Page 147
SCT. MAGNUS ORCADENSIS COMES
483
aftan við til að tákna duplex. Kalendaríið er frá s. hl.
13. aldar og komið frá Vallanesi.
I 249 1 fol., sem er brot af GKS 1812 og er frá því fyrir
1200, stendur við 13. desember: Lucie. Magni.
í 249 m fol. stendur við 16. apríl: Magni martiris ix, en
við 13. desember: [/] nuencio. magni. Lucie virgine. mar-
tyris, en ofan línu með yngri hendi: magnusmessa. í þeim
cisiojanus, sem stendur neðanmáls, er ártíðarinnar, 16.
aPríl, getið. Kverið er frá s. hl. 14. aldar og komið frá Eyri
í Skutilsfirði.
1 249 n fol. stendur við 16. apríl: Magni. martyris, en
Vlð 13. desember: Translatio. Magni ducis. Lucie uirgine.
Aftan við er settur kross til að tákna hátíðarstigið: semi-
duplex eða duplex. Þetta er frá s. hl. 14. aldar og komið
frá Eyri í Skutilsfirði.
249 q fol. er brotasafn frá ýmsum tímum og stöðum, en
ekki öll komin frá Kálfafelli. Þar segir í IV við 13. desem-
ker: Lucie uirginis et martyris Translatio magni martyris.
i% lectionum. Brotið má e. t. v. tímasetja um 1400.
í V, sem e. t. v. má tímasetja um 1500, segir við 13. des-
ember: Magni ducis martyris. Lucie uirgine martyris.
í VI, sem er frá s. hl. 13. aldar, segir við 16. apríl: Magni
martiris, og við 13. desember: Lucie virgine et martyris.
Magni. martyris. Ofan við er settur kross til að tákna dup-
lex eða semiduplex.
1 VIII, sem án efa er norðlenzkt og frá því um 1400,
Seg!r: Magni ducis et martiris. Obitus Laurencij episcopi
holensis. Ofan við er sett: ix lectionum.
Tímasetningar kalendaríanna eru hér í sumum atvikum
aðrar en í Islenzkum Ártíðaskrám.
, l Þessu sambandi má geta þess, að sá cisiojanus, sem er
* Hauksbók, bls. 229, hefur festum Magni hinn 16. apríl.
Hann er úr Skálholtsstifti, en með yngri hendi hefur verið
®tt við: gudmundi, og iohannis episcopi hefur verið skrif-
að uppi yfir festum Georgi. I útg. er gi sennilega mislestur