Saga - 1962, Blaðsíða 157
SCT. MAGNÚS ORCADÉNSÍS COMÉS 493
dýrð. í dag af klæddist hann
heimligri yfirhöfn þessa
hins fallvalta lífs, upp stíg-
andi hærra en mannligr
veikleikr megi virða; ok er
honum því veitt himnesk
virðíng, sæmd og sæla fyrir
augliti allra heilagra. Upp
sté hann at sönnu bjartr at
verðleikum, ríkr í fullsælu,
dýrðarfullr af sómasamlig-
um sigri. Þessi hinn háleiti
guðs píslarváttr, hinn sæli
Magnús jarl, pryddr af
kórónu eiginligs blóðs, var
pýndr þá er liðit var frá
holdgan várs herra Jesu
Christi, þúsund, hundrað ok
iiij. ár á Mánadegi hinn
sextanda kalendas dag Maij
mánaðar. (Icel. s. I 266—9.)
Magnúss saga in lengri notfærir sér annars vegar texta-
ypu Flateyjarbókar, hins vegar Vita meistara Rodberts
eða brevíartexta. Síðari textinn virðist einnig hafa lagt til
^ánudaginn í fyrri ársetningunni. Þegar Flateyjarbók
®egir Magnús hafa verið jarl í vij. vetur, en Magnúss saga
ln Mngri tólf, þá er vij. líklegast spillt fyrir xij. Magnúss
s^ga virðist leiðrétta ártalið 1091 í Flateyjarbók með því
p se^ja. inn í stað klausunnar aðra ákvörðun miðaða við
Faskalis II (1099—1118) og Jón helga (1106—21) og
Vl^ðist það gefa til kynna, að ritstjóri hafi verið að verki;
Ja nve^ sá, sem sett hefur saman Magnúss sögu.
£ rtalið 1091 eða Mxcj má álíta misskrift eða mislestur
rir Mcxj, 1111, sem, ef rétt væri, væri mjög merkilegt,
ar sem það kynni að gefa til kynna computus Gerlandi.
Passus est Beatus Magnus
martyr proprio sanguine
laureatus, anno Domini mil-
lesimo centesimo quarto,
sextodecimo Kalend. Maii,
íeriá secundá.
(Icel. s. III 314.)