Saga - 1962, Blaðsíða 161
SCT. MAGNUS ORCADENSIS COMES
497
syngja sér messu, er hann horfði fram á væntanlegan
dauða sinn. Hinn mikli liðsmunur gaf ótvírætt til kynna,
að Hákon jarl ætlaði að knýja fram endanleg úrslit á
deilumálum þeirra Magnúss jarls. Um venjulega sunnu-
dagsmessu þarf því ekki að vera að ræða.
Þetta atriði kynni að benda til samruna sjálfstæðra
sagna um Magnús og brevíartexta eða Vita Rodberts.
Hafi Magnús verið drepinn 1117, þá kann og svo að
standast, að hann hafi verið kvæntur í 10 ár, því vart hefði
hann fengið virðulegt kvonfang, meðan hann var land-
flóttamaður. Þá hefur hann getað verið jarl 11—12 vetur,
sbi*. að Konungsannáll telur jarldóm Hákonar frá 1106.
Og upptaka heilags dóms hans er þá eðlilega 13. desember
a Luciumessu 1137, eftir að Rögnvaldur jarl kali er búinn
að vinna og friða eyjarnar, en þangað fór hann 1136 að
^itnisburði annála.
Þá er og augsýnilegt, að um computus GerlancLi geti ver-
ið að ræða í sambandi við ártalið 1091 fyrir 1111, en 1101
1 annálunum tveimur. En þá er um réttan reikning að
J’œða, en ekki Þingeyratímatal. Gæti svo verið, að þetta
ímatal hafi verið notað af meistara Rodbert og að Orkn-
®yjar hafi með einhverjum hætti myndað einn hlekkinn í
engslunum við Gerlandus á Frakklandi, t. d. um klaustur.
Eigi er iH7 andstætt því, að hann hafi andazt á
°gum Paschalis II, né heldur, sem e. t. v. er meira virði,
a dögum Gizurar biskups eins og Hungurvaka tilgreinir.
Ofkneyingasögu segir, að Magnús hafi legið í moldu
' Veff °k xx.“, er hann var upp tekinn, en í Magnúss sögu
lnni skemmri „xx. vetr liðnir frá lífláti". En lengri sagan
®e£ir, að meistari Rodbert hafi diktað sögu hans „at liðn-
tj1*1 Xx\vefrum frá hans písl“. Hér kemur fram óvissa í
ftali, þar sem ári skeikar. Gætir þar óvissunnar sömu
*./. annálum og textunum að öðru leyti. Ef til vill má
Ja texta Orkneyingasögu sem leiðréttingartilraun.
be ^ a,^uga® um> a hvaða vikudag hinn 13. desember 1137
er> Þá sést, að hann er sunnudagur, ætti það ekki að hafa
s“í/a — 32