Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 20

Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 20
HALLBERG HALLMUNDSSON, 3. B: Andlátsskrif gamals stúdents Ég finn ég brúöum fara á aö deyja, og fyrir því ég Jcvíöi ekki liót. En margt ég áöur mega vildi segja, því minningarnar eiga djúpa rót. Og þó aö flest sé ööruvísi en áöur, er enn þá margt, sem lífgar gamla tíö, og þar er hluti Menhtaslcólans skráöur með skírum stöfum, bœöi ár og síö. Hve Ijúft er þá aö láta hugann líða, svo langt frá öllum sorgum þessa dags, og eygja hvorki áhyggjur né kvíða, en aöeins heyra tóna gamals lags, þess lags, er þá viö oftast sungum saman, er sveinar kátir vorum skóla í, og þekktum varla nema glaum og gaman, þótt gætum sjaldan fengiö stundarfrí. En erfiöið er minnst á metaskcdum, er minnist ég á þessi fögru ár. Viö okkur Menntaskólans forsjá fálum og feldum ekki yfir neinu tár, því lífiö þar var aðeins leikur Ijúfur, þótt litum það ei slíkum augum þá. Og er viö fengum okkar hvítu húfur, skein hamingja og gleði af hverri brá. Þótt eftir þctta fœkkaöi okkar fundum, — í fjarlœgö burtu okkar vegur lá, — viö alltaf gamla Menntaskólann mundum og minnumst lians með söknuöu og þrá. Og enn frá honum stícdentarnir streyma til starfa, er óleyst bíöa þeirra hér. En Menntaskólanum þeir munu ei gleyma, en muna álltaf, hvaö sem fyrir ber. Já, margar eru minningarnar tengdar við Menntaskólann, þetta aldna hús. Nú veröa þessar línur ekki lengdar, og lífið brátt aö kveöja er ég fús. Ég finn nú, hvernig fjöriö er að dvína og fingurnir að veröa máttlausir. Ö, drottinn, Ijá mér líknarhendi þína og leið mig inn um dauðans hvíldardyr. hafði í viðtali við eitt hinna reykvísku dag- blaða, og voru eitthvað á þá leið, að hinar hvítu stúdentshúfur hafi hvarvetna vakið mikla athygli og þeir, sem þær báru, hafi verið landi sínu og þjóð til sóma í hvívetna. ★ Fararstjórnin var hin ágætasta og varð ekki betri kosin. Víst er um það, að ferð þessi var þátttak- endunum bæði til fróðleiks og skemmtunar. Óhætt mun að fullyrða, að ferðahópur þessi var hin ágætasta landkynning. Þjóðin þarf því áreiðanlega ekki að sjá eftir þeim gjaldeyri, sem til þessarar farar þurfti, og væri æskilegt, að í framtíðinni með vaxandi tækni og bættum samgöngum gætu fleiri hópar úr öllum stéttum manna farið í slíkar heimsóknir til nágrannaríkjanna. Þær hópferðir, sem farnar hafa verið frá íslandi að undanförnu, hafa verið Islending- um til mikils gagns, hvort sem það hafa verið íþróttamenn, söngmenn, taflmenn, stúdentar eða aðrir, sem farið hafa þessar ferðir. Þær hafa aukið hróður íslands, og sá gjald- eyrir, sem til þeirra hefur farið, mun koma margfaldur til íslendinga aftur með auknum viðskiptum við þá og auknum ferðamanna- straum til landsins, hvað sem sumir óskapast yfir þeirri ,,gjaldeyriseyðslu“. Sjóndeildarhringur okkar stúdentanna, sem vorum í þessari för, hefur víkkað, og við eigum um hana margar bjartar endur- minningar. 1S SKÓLABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.