Morgunblaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur www.gvendur.is Gvendur dúllari hefur opnað fornbókabúð á vefnum. Gott úrval bóka. Gvendur dúllari Alltaf góður STÓRA GARÐABÓKIN ÓSKAST Stóra garðabókin sem gefin var út af Eddu útgáfu. Ritstjóri Ágúst H. Bjarnason. Gott verð greitt fyrir gott eintak. Sími 8437811 Andvari 2009 Ritstjóri: Gunnar Stefánsson. Aðalgreinin í Andvara 2009 er ævisaga dr. Gylfa Þ. Gíslasonar ráðherra eftir Sigurð E. Guðmunds- son. Meðal annarra höfunda eru Jón Viðar Jónsson, Sveinn Einarsson, Dagný Kristjánsdóttir og Kristmundur Bjarnason. Andvari fæst í helstu bókaverslunum og hjá Sögufélagi í Fischersundi 3. Almanak Þjóðvinafélagsins 2010 Höfundar: Þorsteinn Sæmundsson og Heimir Þorleifsson. Ritið er tvískipt: Almanak 2010 og Árbók Íslands 2008. Í Almanakinu er t.d. að finna upplýsingar um gang himintungla, messur kirkjuársins og sjávarföll. – Í Árbókinni er fjallað um stórviðburði ársins svo sem landgöngu hvíta- bjarna, Suðurlandsskjálfta og „hrun- ið“. – Fjöldi mynda er í ritinu. Fæst í bókaverslunum um land allt. Spádómar ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI – Spámiðill Spái í spil og kristalskúlu Heilunartímar Fyrirbænir Algjör trúnaður Sími 618 3525 www.engill.is Dýrahald Chinese Crested hvolpur til sölu Powder puff rakki, geltir sjaldan, fer lítið úr hárum og er afar geðgóður. Sýndur, búið að bólusetja, orma- hreinsa, örmerkja og ættbókarskrá. Uppl. 6984047 Gisting Sumarhús til leigu miðsvæðis á Akureyri. Þrjú svefnherbergi (78 fm). Rúm fyrir sjö. Verönd og heitur pottur. Glæsilegt útsýni yfir Pollinn. Frítt net- samband. Uppl. á www.saeluhus.is eða í 618-2800. Hljóðfæri Dúndurtilboð!!!! Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900. pakkinn með poka, strengjasett og stilliflautu. 4/4 stærð 15.900.- Rafmagnsgítar- pakkar frá kr. 39.900. Þjóðlaga- gítarpakkar frá 19.900.- Hljómborð frá kr. 8.900.- Trommusett kr. 79.900.- með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is0 Húsgögn Mjög vel með farið Rococco sófasett með 2 minni stólum auka- lega auk gólfteppis úr ull, 2x3m. Tilboð óskast. s: 697 8004. Atvinnuhúsnæði Verslunarhúsnæði Til leigu 260 m² verslunar og þjónusturými á áberandi stað við Skúlagötu, laust 1. júlí 2010. Uppl. í síma 664 5901. Iðnaðarhúsnæði - Leiga Til leigu er nýstandsett og endurnýjað 340 fm iðnaðarhúsnæði við Hyrjarhöfða 110 Rvk. Mikil lofthæð, rúmgott malbikað útisvæði. Upplýsingar í síma: 896-9629. BÆJARLIND 14-16 Til leigu verslunar- eða skrifstofu- húsnæði í Bæjarlind 14-16 á jarðhæð (neðstu) – norðurendi, 2-400 m². Innkeyrsludyr, næg bílastæði og góð aðkoma. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 895-5053. Geymslur Geymslupláss Upphitað á höfuðborgarsvæðinu til 1. maí, fyrir hjólhýsi, fellihýsi, tjald- vagna eða annað. Verð 4 þ. kr. á fm. Uppl. í síma 862 4685/893 9777. Sumarhús Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Tómstundir Öflugir fjarstýrðir bílar fyrir alla aldurshópa í úrvali. Opið frá 11.00 - 18.00 í dag laugar- dag, opið sunnudag 13.00 - 17.00. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is. Til sölu SKATA KÆST Til sölu kæst skata verð 800 kr./kg lausfryst, vacuumpökkuð 1 kíló í poka. Líka til sólþurrkaður saltfiskur. Uppl. í síma 865-7276 LauraStar gufustraujárn með gufuþrýstingi. Tækni atvinnumannsins fyrir heimili. Upplýsingar í síma 896 4040. www.laurastar.com Kristall og postulín gjafavörur í úrvali. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Handslípaðar kristalsljósakrónur frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið úrval. Frábær gæði og gott verð. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Eigum mikið úrval af vörum frá Victoria´s Secret og Bath & Body- works. Frábær jólagjöf fyrir hana. Minnum á gjafakörfurnar. Vefverslunin wwww.snót.is Verslun YRSA nýtt íslenskt mekkanískt armbandsúr. Japönsk sjálfvinda og vönduð leðuról. Frábært verð 29.500,- Eigum einnig úrval vasaúra, skarts og trúlofunarhringa. ERNA, Skipholti 3, s. 552 0775 www.erna.is 15% afsláttur af öllum vörum til jóla !! Jólagjöf frá Hiddadesign að verðmæti 4.000.- fylgir ef verslað er fyrir kr. 6.000.- Gallerí Símón, Laugavegur 72 Þjónusta Þak og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald Ragnar V Sigurðsson ehf Sími 892 8647. HREINSA ÞAKRENNUR og tek að mér ýmis smærri verk- efni. Upplýsingar í síma 847- 8704 eða manninn@hotmail.com Hanna og smíða stiga Fást á ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum. 25 ára reynsla. Uppl. í síma 894 0431. Byggingar Fasteignaskoðun- og ráðgjöf Skoðum eignir t.d. v/. kaupa, sölu eða leigu. Veitum ráðgjöf v./ t.d. viðgerða, nýsmíði og breytinga. Fasteignask.- og ráðgj. S.821- 0631 e. kl:16., 13-19 um helgar. Vélsleðar Yamaha Apex Mountain 2007 til sölu. Verð 1.570.000,-. Fjórgengis vél 150 hö, 4 syl. Ekinn 2000 km. Vel með farinn. Uppl. í síma 892-3458 Húsviðhald Tökum að okkur að leggja PVC dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands- byggðinni einnig. Erum líka í viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598. Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Varahlutir Akureyramóti lokið Síðastliðinn þriðjudag lauk Akur- eyrarmótinu í tvímenningi. Meðlimir Old boys sveitarinnar héldu uppteknum og vermdu efstu tvö sætin þetta kvöldið. Fréttaritari frétti svo eftir mjög áreiðanlegum heimildum af skriflegri umsókn Gissa og Sveinbjörns um að gerast meðlimir Old boys sveitarinnar enda par með hvað mestan tilverurétt í sveit með slíkt nafn. Staða þriggja efstu manna þetta kvöldið var eftirfarandi: 62,7% Pétur Guðjónss. - Hörður Blöndal 56,6% Grettir Frímanns. - Stefán Ragnars. 56,1% Gissur Jónass. - Sveinbj. Sigurðss. Eftir fjögur fjörug kvöld var staða fimm efstu para eftirfarandi: 59,1% Pétur Guðjónss. – Hörður Blöndal 57,2% Reynir Helgason – Frímann Stefánss. 52,9% Grettir Frímanns. - Stefán Ragnars. 51,5% Ævar Ármannss. – Árni Bjarnason 51,3% Haukur Harðars. – Grétar Örlygsson Jólamót á Akureyri Jólamót í tvímenningi verður haldið á Hótel KEA sunnudaginn 27. des. nk. Hefst spilamennska kl. 10 og eru mótslok áætluð um kl. 18. Spil- aður verður Monrad Barómeter. Keppnisgjald er 2500 kr. á mann. Skráning hjá Víði Jónssyni keppn- isstjóra, gsm 897 7628 eða við komu á mótsstað. Bridsfélag Kópavogs Seinasta spilakvöld félagsins á árinu 2009 var haldið 9. desember. Var spiluð lokaumferð aðalsveita- keppninnar þar sem mikil sam- keppni var um efsta sætið og áttust við tvær efstu sveitir keppninnar, sveitir Baldurs Bjartmars og sveit Setbergs. Fór svo að sveit Setbergs vann með með nokkrum mun og sendi sveit Baldurs, sem leitt hafði mótið frá fyrsta leik niður í þriðja sætið. Loka staðan er þessi: 1. Sveit Setbergs 229 2. Sveit Þórðar Jörundssonar 223 3. Sveit Baldurs Bjartmannssonar 222 4. Sveit Þórðar Jónssonar 211 5. Sveit Vina 197 Við hjá Bridsfélagi Kópavogs ósk- um Setbergsmönnum til hamingju með sigurinn. Í sveit Setbergs spiluðu Halldór Einarsson, Högni Friðþjófsson. Friðþjófur Einarsson, Gunnlaugur Óskarsson, Einar Sig- urðsson og Björn Eysteinsson. Að lokinni aðalsveitakeppninni var komið á stuttum jólatvímenningi þar sem Hermann keppnisstjóri hafði fundið til þekkt spil frá sein- ustu öld og komið þeim fyrir í bökk- unum. Höfðu menn gaman af þess- um víðfrægu spilum og voru oft miklar sveiflur á milli umferða hjá pörum. Fór svo að Þórður Björnsson og Birgir Örn Steingrímsson urðu efstir í N/S og Bernódus Kristinsson og Helgi Bogason í A/V. Aukaverð- laun sem dregin voru út fengu Þor- steinn Berg og Óskar Sigurðsson. Næsta keppni félagsins verður þriggja kvölda tvímenningur sem hefst 7. janúar. Bridsfélag Kópavogs óskar spilurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.