Morgunblaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2009 Það fer að nálgast tvo ára-tugi síðan Elíza (þá Geirs-dóttir) Newman vaktifyrst á sér athygli sem söngspíra hljómsveitarinnar Kol- rassa Krókríðandi. Síðan hefur margvíslegt vatn til sjávar runnið í hennar nafni og margir kunna að hafa fyrirfram mótaðar hug- myndir um það hvers er að vænta á nýrri plötu hennar, Pie in the sky. Engu að síður lumar hún hér á ýmsu sem mun koma aðdáendum hennar sem og nýjum hlustendum á óvart. Fyrst er að nefna að Elíza hefur aldrei sungið betur en á þessari plötu. Bjarti hljómurinn er enn til staðar en mun fágaðri en fyrr, og galsinn sem einkenndi söng Elízu lengst af er orðinn að glettnis- glampa sem skín í gegn endrum og eins. Heilt yfir er valdið yfir rödd- inni mun meira. Þá hefur hún enn vaxið og bætt sig sem lagasmiður og teflir hér fram mörgum stór- fínum lögum. „Ukulele song for you“, „Bloom again“ og „Awaken- ing“ eru aðeins nokkur af mörgum og titillagið, „Pie in the sky“ er þeg- ar komið á listann yfir lög ársins á þessum bæ. Elíza notar hljómborð með einstaklega smekklegum hætti í bland við lífrænni hljómgjafa, á borð einkennishljóðfærið sitt, sjálfa fiðluna, og ekki má gleyma óborg- anlegu ukulele sem leggur til skemmtilegan svip sinn hingað og þangað. Textar Elízu, sem allir eru á ensku, eru og flestir fyrirtak og blanda saman glettni og angurværð með þeim hætti að eftir situr í áheyrandanum. Einhver kann að segja að Elízu hafi þar með tekist að finna milliveginn milli hins drungalega skottupönks sem Kol- rassa særði fram til að vinna mús- íktilraunir árið 1992, og svo tík- arspenapoppsins sem afsprengið Bellatrix lék sér með. En stemmn- ingin er flóknari en svo og í henni fer saman listrænn metnaður og ósvikið skemmtigildi. Útkoman er stórfín plata. Elíza skemmtir Geisladiskur Elíza Newman – Pie in the skybbbmn JÓN AGNAR ÓLASON TÓNLIST LEIKARINN Alec Baldwin varð appelsínugulur eftir að hafa notað brúnkuúða á líkama sinn. Baldwin þurfti að dekkja á sér húðlitinn með brúnkuúða fyrir at- riði í nýjustu kvikmynd sinni, It’s Complicated, og var ekki ánægður með árangurinn. „Ég varð svolítið appelsínugulur, svona brúnkuspreysgaur en per- sónan sem ég leik er þannig maður. Hann ákveður að fara í brúnku- sprey áður en hann háttar fyrir konu,“ sagði Baldwin. Hann hafði gaman af því að leika í þessari róm- antísku gamanmynd en vill núna fá hlutverk í hasarmynd til að sýna fjölbreytni sína á leiklistarsviðinu. „Ég vil gera svona mynd eins og 300. Ég held ég þurfi að gera eina slíka mynd til að rétta ímynd mín af eftir It’s Complicated.“ Varð appelsínugulur Reuters Alec Baldwin Varð ekki gullinn eins og óskarsstyttan. ATH. SÝNINGATÍMAR GILDA FYRIR BÆÐI LAUGARDAG OG SUNNUDAG Sýnd kl. 2 og 10 Saw 6 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.16 ára Artúr 2 kl. 1 (550 kr.) - 4 - 6 LEYFÐ Saw 6 kl. 1 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 Lúxus 2012 kl. 1 (550 kr.) - 4:45 - 8 - 10:30 B.i.10 ára The Box kl. 8 B.i.16 ára Julie and Julia kl. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:35 LEYFÐ Friðþjófur Forvitni kl. 1 (550 kr.) Sýnd kl. 5:50 og 8 Eina sem þau þurfa að gera er að ýta á hnappinn til að fá milljón dollarar! En í staðinn mun einhver deyja! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL HHH T.V. - Kvikmyndir.is BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA OG HÖFUNDI OFFICE SPACE HHHH „Gómsæt, yndisleg og bráðfyndin mynd sem hin rábæra Meryl Streep á skilið sinn þriðja Óskar fyrir.” EMPIRE SÝND SMÁRABÍÓI Sýnd kl. 2 og 4 Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:20 (POWER SÝNING) Spennumynd af bestu gerð þar sem Nicolas Cage fer á kostum í hlutverki spillta lögreglumannsins Terence McDonagh. POWERS ÝNING Á STÆRS TA DIGIT AL TJALDI L ANDSINS KL. 10:2 0 T.V. - Kvikmyndir.is V.J.V - FBL S.V. - MBL HHHH „Myndin er vel gerð í alla staði og leikurinn framúrskarandi“ -H.S., MBL HHH -Ó.H.T., Rás 2 SÝND Í BORGARBÍÓI SÝND SMÁRABÍÓI ÍSLENSKT TAL SÝND Í SMÁRABÍÓI ÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGA OG BORGARBÍOI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.ismeð Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.