Morgunblaðið - 12.12.2009, Side 70

Morgunblaðið - 12.12.2009, Side 70
70 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2009 Á sunnudagsmorgnum er Sigurjón M. Egilsson við stjórnvölinn í Bylgjuþætt- inum Á Sprengisandi og fær til sín gesti. Í síðasta þætti voru hjá honum Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræð- ingur, Óli Björn Kárason blaðamaður og fremur önug þingkona Vinstri-grænna sem ég man ekki nafnið á. Ólafur Þ. virðist aldrei missa stjórn á skapi sínu og það finnst okkur tilfinn- ingafólkinu vera sjarm- erandi eiginleiki. Hann er alltaf jafn yfirvegaður og þægilega glettinn. Þess vegna er mjög róandi að hlusta á hann. Óli Björn átti líka sína innkomu. Hann er skemmtilegur maður. Sum- ar skoðanir hans eru reynd- ar skrýtnar en skemmtileg- heitin bæta það upp. Þingkona Vinstri-grænna eyddi tíma í að skamma fólk fyrir að kjósa Sjálfstæð- isflokkinn. Við hægri- kratarnir tökum þessum að- finnslum fremur illa. Á veik- leikastundum í kjörklefanum höfum við stundum merkt við þann flokk og teljum það ekki með stærstu syndum í lífi okkar. Það eru góðir sprettir á Sprengisandi og maður hlustar á þann þátt fremur en messuna á Rás 1 þrátt fyrir að vita að almættið er miklu merkilegra en pólitík- in. ljósvakinn Ólafur Þ. Yfirvegaður. Góðir sprettir á Sprengisandi Kolbrún Bergþórsdóttir LAUGARDAGUR Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Bjarni Þór Bjarna- son flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín. Jökull Jakobsson gengur með Magnúsi Hafliðasyni, Hrauni, um Seltanga og Þórkötlu- staðanes í Grindavík. Frá 1973. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika: Mamma veit hvað hún syngur. Útvarpsþáttur helgaður kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á miðvikudag) 14.00 Til allra átta: Mjúk hönd. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Lostafulli listræninginn: Að- ventutónleikar og jólahönnun. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag) 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag) 17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á þriðjudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland: Suðrænt og jólabrass. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á fimmtudag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Breiðstræti: Graduale Nobili og Jóns Stefánsson. Þáttur um tónlist. Umsjón: Ólöf Sigursveins- dóttir. (e) 20.00 Sagnaslóð: Sveinbjörn Jóns- son Rafha og Ofnasmiðjan. Um- sjón: Birgir Sveinbjörnsson. (e) 20.40 Raddir barna: Réttur barna til heilsugæslu og til verndar gegn ávana- og fíkniefnum. (e) 21.10 Á tónsviðinu: Jólalög sem lifa tvöföldu lífi. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.25 Í leit að betra lífi, fyrsti þátt- ur. Fjallað um þýskt verkafólk sem kom til Íslands eftir seinni heim- styrjöld. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (1:3) 23.15 Stefnumót: Glænýjar íslensk- ar. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Morgunstundin 10.15 Nýsköpun – Íslensk vísindi (e) (11:12) 10.45 Leiðarljós (e) 12.10 Kastljós (e) 12.50 Kiljan (e) 13.40 Til verndar lofthjúpi jarðar (Dokument inifrån: Klimaträddarna) (e) 14.40 Leikar með tilgang (Games with a Purpose) (e) 15.10 Hundakúnstir (Life is Ruff) (e) 16.35 Lincolnshæðir 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Eldað með Jóhönnu Vigdísi (e) 18.00 Marteinn: Til í tusk- ið (e) (6:8) 18.30 Jóladagatalið – Klængur sniðugi (e) 18.40 Jóladagatalið – Klængur sniðugi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Útsvar 21.20 Sögur frá Narníu – Ljónið, nornin og fata- skápurinn (The Chronicles Of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe) Bandarísk ævintýramynd frá 2005 byggð á þekktri sögu eftir C.S. Lewis. 23.40 Nautabaninn (The Matador) Leigumorðingi og lúpulegur sölumaður hittast á hótelbar í Nýja- Mexíkó. Þeir verða góðir vinir og taka upp á ýmsu sem þá hafði aldrei órað fyrir að þeir ættu eftir að gera. Stranglega bannað börnum. 01.15 Útvarpsfréttir Íslenskir þættir eru textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 07.00 Barnaefni 08.00 Algjör Sveppi 09.55 Latibær 10.20 Maularinn 11.15 Sönghópurinn (Glee) 12.00 Glæstar vonir 13.25 Wipeout – Ísland 14.30 Sjálfstætt fólk 15.10 Eldsnöggt með Jóa Fel 15.40 Auddi og Sveppi 16.20 Logi í beinni 17.10 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag – helg- arúrval 19.35 Skrekkur 2 (Shrek 2) 21.10 Sá fyrrverandi (The Ex) Rómantísk gam- anmynd um mann sem er algjör letihaugur en neyð- ist til að þiggja vinnu hjá tengdaföður sínum þegar kærastan á von á barni. 22.45 Fangelsisliðið (Grid- iron Gang) 00.50 Ég giftist axarmorð- ingja (So I Married an Axe Murderer) Charlie er mik- ið fyrir kvennfólk en forð- ast fast samband eins og heitan eldinn. Viðhorf hans til kvenna breytast þegar hann kynnist Har- riet. Hann fær þó bak- þanka þegar hann fer að gruna að hún sé ekki öll þar sem hún er séð. 02.20 Fávís framtíð (Idioc- racy) 03.45 Litli karl (Little Man) 05.20 Sjáðu 05.50 Fréttir 08.40 Meistaradeild Evr- ópu Endursýndur leikur. 12.00 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 12.40 PGA Tour 2009 (The Shark Shootout) 15.40 Augusta Masters Official Film 16.35 Bestu leikirnir (FH – Fram 25.06.03) 17.10 Atvinnumennirnir okkar (Logi Geirsson) 17.50 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 18.20 La Liga Report 18.50 Spænski boltinn (Barcelona – Espanyol) Bein útsending. 20.50 Spænski boltinn (Valencia – Real Madrid) Bein útsending. 22.50 Box – Vitali Klitschko – Kevin Johnson Bein útsending. 01.10 UFC Unleashed 02.00 UFC Live Events 3 (UFC 107 Countdown) 03.00 UFC Live Events (UFC 107) Bein útsend- ing. 08.00 Martian Child 10.00 Shopgirl 12.00 27 Dresses 14.00 Martian Child 16.00 Shopgirl 18.00 27 Dresses 20.00 Goldfinger 22.00 When Will I Be Lo- ved 24.00 Air Marshal 02.00 Across the Universe 04.10 When Will I Be Lo- ved 06.00 Thunderball 10.35 Dynasty 11.30 Dynasty 12.15 What I Like About You Gamansería um tvær systur í New York. Þegar pabbi þeirra tekur starfs- tilboði frá Japan flytur unglingsstúlkan Holly inn til eldri systur sinnar, Va- lerie. Holly er mikill fjör- kálfur sem á það til að koma sér í vandræði og setur allt á annan endann í lífi eldri systur sinnar. 12.40 90210 – Lokaþáttur 13.25 Melrose Place – Lokaþáttur 14.10 Lipstick Jungle 15.00 Ungfrú Heimur 2009 17.00 Top Gear 18.00 According to Jim 18.30 Yes, Dear 19.00 Game tíví 19.30 Van Wilder, Party Li- aison 21.05 Ungfrú Heimur 2009 23.05 Nurse Jackie 23.35 Nýtt útlit – Loka- þáttur 00.25 Spjallið með Sölva 01.15 World Cup of Pool 2008 14.05 Oprah 14.50 Doctors 16.20 Nágrannar 18.25 Ally McBeal 19.15 Logi í beinni 20.00 Identity 20.45 Oprah 21.30 Auddi og Sveppi 22.05 E.R. 22.50 Gilmore Girls 23.35 Ally McBeal 00.20 Logi í beinni 01.05 Auddi og Sveppi 01.45 Sjáðu 02.50 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 09.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood Mich- ael Rood fer ótroðnar slóð- ir þegar hann skoðar ræt- ur trúarinnar út frá hebresku sjónarhorni. 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Að vaxa í trú 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 49:22 Trust 18.30 The Way of the Master Kirk Cameron og Ray Comfort ræða við fólk á förnum vegi um kristna trú. 19.00 Blandað íslenskt efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Nauðgun Evrópu 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 9.45 Oddasat – nyheter på samisk 10.00 Fra Nord- og Sør-Trøndelag 10.15 Fra Nordland 10.35 Fra Troms og Finnmark 10.55 V-cup langrenn 11.45 Jazz jukeboks 12.50 Store Studio 13.25 V-cup kombinert 14.30 Atomkraftavfall i Austersjøen 15.00 The Age of Stupid 16.30 “Oh my God“ 17.00 Trav: V75 17.45 Shakespeares skjulte koder 18.35 Uka med Jon Stewart 19.00 Bokprogrammet spesial 19.25 Keno 19.30 V-cup skøyter 22.00 Apollo 11 – reisen til må- nen 23.30 Med klima øvst på trona SVT1 12.30 Vinterstudion 13.10 Skidskytte: Världscupen Hochfilzen 14.00 Längdskidor: Världscupen Davos 14.50 Vinterstudion 15.00 Simning: EM 16.35 Byss 16.50 Helgmålsringning 16.55 Sportnytt 17.00 Rap- port 17.15 Disneydags 17.45 Julkalendern: Super- hjältejul 18.00 Guds tre flickor 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Dansbandskampen 20.30 Robins 21.00 Brottskod: Försvunnen 21.40 Nurse Jackie 22.10 Evolution 23.50 The Bedford Diaries SVT2 12.25 Fotografen från Riga 13.25 Debatt 13.55 Ex- istens 14.25 Dina frågor – om pengar 14.55 Khaled på Debaser 15.55 Strömsö 16.35 Simning: EM 16.50 Mansbild 17.15 Landet runt 18.00 Wood- stock 1969 19.00 Klimat 09: Lösningar för framtiden 20.00 Rapport 20.05 Klimat 09: Klimatklippet 21.05 Rapport 21.10 Klimat 09: Burn Up 23.30 Kli- mat 09: 2060: När prognoserna slår in ZDF 10.05 Die Küchenschlacht – der Wochenrückblick 11.30 Bürger, rettet eure Städte! 12.00 heute 12.05 ZDFwochen-journal 13.00 Wilsberg und der Schuss im Morgengrauen 14.30 Die Kinder-Küchenschlacht 15.15 Lafer!Lichter!Lecker! 16.00 heute 16.05 Länderspiegel 16.45 Menschen – das Magazin 17.00 hallo deutschland – Emotionen 2009 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Unser Charly 19.15 Ein Herz für Kinder 21.45 heute-journal 21.58 Wetter 22.00 das aktuelle sportstudio ANIMAL PLANET 8.05 Animal Precinct 8.55 Animal Cops Phoenix 9.50 The Crocodile Hunter Diaries 10.45 Wildlife SOS 11.10 Pet Rescue 11.40 The Life of Mammals 16.15 Animal Crackers 17.10 The Most Extreme 18.10 Groomer Has It 19.05 Untamed & Uncut 20.55 I Was Bitten 21.50 The Most Extreme 22.45 Animal Cops Houston 23.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 12.00 Only Fools and Horses 13.30 Robin Hood 15.45 Doctor Who 16.30 New Tricks 18.10 Hustle 19.00 Ashes to Ashes 19.50 The Jonathan Ross Show 20.40 Lead Balloon 22.40 Extras DISCOVERY CHANNEL 8.05 Mythbusters Specials 9.00 Wheeler Dealers on the Road 10.00 Top Trumps 10.30 Ultimate Cars 11.00 American Hotrod 13.00 Is it True? 14.00 Verminators 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 FutureCar 17.00 Discovery Project Earth 18.00 Building the Future 19.00 Destroyed in Seconds 20.00 Is it True? 21.00 Dirty Jobs 22.00 Weaponizers 23.00 Football Hooligans International EUROSPORT 7.30 Eurosport for the Planet 8.00 Ski Jumping 8.45 Alpine skiing 9.30 Ski Jumping 10.00 Curling 11.00 Biathlon 11.45 Alpine skiing 12.30 Curling 13.00 Bi- athlon 14.00 Cross-country Skiing 14.45 Ski Jump- ing 16.40 Wintersports Weekend Magazine 16.45 Snooker 18.00 Swimming 19.00 Snooker 22.00 Curling 23.30 Polo MGM MOVIE CHANNEL 7.50 Getting Even with Dad 9.40 Cops and Robbers 11.10 Hoosiers 13.10 Maxie 14.45 A Trip with Anita 16.25 Sweet Smell of Success 18.00 Double Impact 19.55 Man Of The East 22.00 Last Tango in Paris NATIONAL GEOGRAPHIC 1.00 Tunnel To A Lost World 8.00 Ice Patrol 12.00 Air Crash Investigation 20.00 America’s Hardest Prisons 23.00 Pet Chimp Attack ARD 16.50 Tagesschau 17.00 Sportschau 17.54 Ta- gesschau 17.55 Sportschau 18.57 Glücksspirale 19.00 Tagesschau 19.15 Frag doch mal die Maus 21.30 Ziehung der Lottozahlen 21.35 Tagesthemen 21.40 Ziehung der Lottozahlen 21.45 Tagesthemen 21.53 Das Wetter 21.55 Das Wort zum Sonntag 22.00 Die Rache des Tanzlehrers 22.03 Das Wetter 22.05 Das Wort zum Sonntag 22.10 Die Rache des Tanzlehrers 23.45 Tagesschau 23.55 Tagesschau DR1 12.20 Boogie Update 12.50 S P eller K 13.00 Billy Eliott 14.45 Krybskytterne på Næsbygård 16.20 Held og Lotto 16.30 Julefandango 17.00 Mr. Bean 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt 18.05 Min Sport: Et spark ind i verdenseliten 18.30 Pagten 19.00 Landsbylægen 20.25 Kriminalkommissær Barnaby 22.10 Den anden far 23.50 Eureka DR2 12.50 Mellem Østen og Vesten 13.20 Til Tasterne – her kan alle læse og skrive 13.50 Drømmen om et liv i rummet 14.20 Nyheder fra Grønland 14.50 OBS 14.55 Trailer Park Boys 15.20 Dokumania: Lille Die- ters drøm 16.30 Jul på Vesterbro – med Anders Matthesen 16.40 Frilandshaven 17.10 Naturtid 18.10 24 timer vi aldrig glemmer 19.00 DR2 Tema: Sko 19.01 High Heel Confidential 19.50 På med sti- letterne 20.20 Sko til alle tider 20.40 Rigtige mænd går i sneakers 21.05 Sko for millioner 21.30 Deadl- ine 21.50 Jul på Vesterbro – med Anders Matthesen 22.00 Good Will Hunting NRK1 10.30 V-cup langrenn 10.55 V-cup skiskyting 11.45 Sport i dag 12.00 V-cup kombinert 13.00 V-cup ski- skyting 14.00 V-cup langrenn 14.55 V-cup hopp 16.45 Sport i dag 17.00 Jul i Svingen 17.30 ORPS 18.00 Lørdagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Hvilket liv! 19.25 Kvitt eller dobbelt 20.25 Med hjar- tet på rette staden 21.10 Fakta på lørdag: Høyt spill – med Leif Ove Andsnes 22.10 Kveldsnytt 22.25 Dans: VM standard 23.15 Laws of Attraction 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.00 Man. City – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 10.40 1001 Goals 11.35 Premier League World 12.05 Premier League Pre- view 12.35 Stoke – Wigan Bein útsending. 14.45 Chelsea – Everton Bein útsending. 17.15 Man. Utd. – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 19.30 Mörk dagsins 20.10 Leikur dagsins 21.55 Mörk dagsins ínn 17.00 Anna og útlitið Um- sjón hefur Anna Gunn- arsdóttir. 18.00 Hrafnaþing 19.00 Segðu mér frá bók- inni 19.30 Anna og útlitið 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi 22.00 Borgarlíf 22.30 Heim og saman 23.00 Frumkvöðlar 23.30 Björn Bjarna Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. LEIKKONAN Tara Reid sat fyrir hjá Playboy til að sanna að líkami hennar væri ekki skemmdur eftir lýtaaðgerð. Reid, sem lék m.a. í American Pie, lenti í því að fitusogsaðgerð sem hún fór í misheppnaðist og maginn á henni varð allur út í örum á eftir. Hún segist hafa þegið boðið um að sitja fyrir í karlatímarit- inu til að sýna að líkami henn- ar væri gróinn og kynþokka- fullur. „Þetta var ekki góð fitu- sogsaðgerð en þetta gerist stundum. Ég lét laga þetta og núna er ég í lagi og ég vil að fólk viti að ég er í lagi. Með Playboy- myndunum vil ég sýna heiminum að þetta er ég og svona lít ég út,“ sagði Reid í við- tali við sjónvarpsstöðina WPIX. Reid er orðin 34 ára og hefur verið boðið að sitja fyrir í Playboy nokkrum sinnum áð- ur en alltaf af- þakkað. Hún sagðist hafa samþykkt þetta núna því það væri rétti tíminn og hún væri á góðum stað í líf- inu and- lega. Situr fyrir í Playboy Tara Reid Er í góðu lagi núna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.