Morgunblaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2009 Ólafur Arnalds hefur áskömmum tíma haslað sérvöll, og það rækilega, meðtónlist sinni sem kalla mætti einhvers konar sveimkennda nýklassík. Með því að sveipa hæglát- an píanóleik sinn strengjum, hlið- arþruski og raf- töktum hefur hann á skömmum tíma skapað sér talsvert nafn og það réttilega. Found Songs er plata full af ein- staklega fallegri tónlist sem mun kæta hans fjölmörgu aðdáendur, enda eru þeir góðu vanir. Ólafur vann þó nýju plötuna á tals- vert frábrugðinn hátt frá því sem hann hefur áður fengist við. Á sjö dögum, frá 13. apríl sl., samdi hann og tók upp eitt lag á dag í eina viku. Afraksturinn er sjö laga plata með seiðandi músík sem hljómar máske nokkuð einföld við fyrstu áheyrn, en fljótlega fer að bera á marg- slungnum marg- breytileikanum. Þó Ólafur hafi sett sér þröngar skorður, og list- rænt krefjandi, við gerð þessarar plötu þá er afraksturinn ekkert slor, heldur einstaklega fallegar og seið- andi lagasmíðar sem minna einna helst á Rafael Anton Irisarri, og jafn- vel stundum Yann Thiersen. Sam- anburður við Max Richter blasir svo- sem líka við. En framangreind upptalning sýnir svo ekki er um að villast að Ólafur Arnalds er kominn í fremstu röð. Sú vinnsluaðferð sem beitt var hér til að ná fram músíkinni er auka- atriði, kann sumum að þykja. En lík- ast til varð starfsumhverfið og for- sendur verkefnisins þess valdandi að akkúrat þessi músík varð til að þessu sinni. Það gildir sumpart einu á með- an Ólafur Arnalds skilar af sér jafn stórkostlega góðri tónlist. Found Songs fá hlustandann til að vona að hann taki upp á fleiri uppátækjum sem þessum, því afraksturinn er magnaður, og platan í einu orði snilld. Fundinn fjársjóður Geisladiskur Ólafur Arnalds – Found Songsbbbbm JÓN AGNAR ÓLASON TÓNLIST Ólafur Arnalds Megas Sýndi sínar allra bestu hliðar. Thorlacius Margir dilluðu sér við fagra tóna söngfuglsins Sigríðar. Morgunblaðið/Kristinn Snorri Flutti m.a. „Freeze Out“. Jólaútgáfugleði á Nasa ÚTGÁFUGLEÐI Borgarinnar fór fram á Nasa síðastliðið fimmtudagskvöld. Fram komu Megas og Senuþjófarnir, Hjaltal- ín, Hjálmar, Baggalútur, Sigríður Thorlacius & Heiðurspiltar, Snorri Helgason og Berndsen. Spiluð voru ný og eldri lög í bland en Baggalútur kom öllum í jólaskap með sínum vinsælu jólalögum. Hljómplötuútgáfan Borgin var einnig í jólaskapi og lét ágóða tónleikanna renna til Fjölskylduhjálpar. ÞETTA SÖGÐU LESENDUR Á KVIKMYNDIR.IS “FANTA GÓÐ MYND MÆLI MEÐ HENNI” “MEGASNILLD. FÍLAÐI HANA Í BOTN.” “SNILLDAR SCI FI” HVERNIG STÖÐVARÐU MORÐINGJA SEM ER NÚ ÞEGAR Í FANGELSI?SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HHHH „STÓRKOSTLEGT SJÓNARSPIL“ - ROGER EBERT „MEISTARAVERK, JIM CARREY ER HREINT STÓRKOSTLEGUR“ M.S.A – CBS TV Sýnd með íslensku og ensku tali Frá Robert Zemeckis, leikstjóra “Forrest Gump” og “Back to the Future” myndanna kemur hið klassíska jólaævintýri Charles Dickens. „STÓRKOSTLEG UPPLIFUN“ - C.G - AAS HHHH „JÓLASAGA Í FRÁBÆRRI, NÝRRI ÞRÍVÍDD SEM SLÆR ÚT ANNAÐ ÁÐUR HEFUR SÉST“ „CARRY ER ENGUM LÍKUR...“ – S.V – MBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI GERRARD BUTLER OG JAMIE FOXX Í EINHVERRI MÖGNUÐUSTU HASARMYND Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA THE ITALIAN JOB FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR EVENT HORIZON SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI LET’S BE HONEST, KILLING IS THIS FILM’S BUSINESS...AND BUSINESS IS GOOD. CHRIS NASHAWATY / ENTERTAINMENT WEEKLY “ROARING ACTION.” KYLE SMITH / NEW YORK POST HÖRKU HASARMYND FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR MATRIX ÞRÍLEIKINN EINHVER FLOTTUSTU BARDAGAATRIÐI SEM SÉST HAFA Í LAAANGAN TÍMA! JÓLAMYNDIN Í ÁR JIM CARREY fer gersamlega á kostum TVEIR VINIR TAKA AÐ SÉR 7 ÁRA TVÍBURA MEÐ ÁKAFLEGA FYNDNUM AFLEIÐINGUM OldDogs JOHN TRAVOLTA OG ROBIN WILLIAMS FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI SPRENGHLÆGILEGU MYND SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ / KRINGLUNNI OLD DOG kl.2 -4-6-8-10 L DIGITAL SORORITY ROW kl.8 -10:20 16 NINJA ASSASSIN kl.10:40 16 THE TWILIGHT 2 NEW MOON kl.3 -5:30-8 12 A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali Sýndlaugardag kl.3:403D 7 3D-DIGITAL A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali Sýndsunnudag kl.1:303D -3:403D 7 A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali Sýndlaugardag kl.5:503D ótextuð 7 3D-DIGITAL TOY STORY 1 m. ísl. tali Sýndlaugardag kl.1:503D L 3D-DIGITAL / ÁLFABAKKA OLDDOGS kl. 2 - 4 - 6 - 8D - 10:10D L DIGITAL A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 5:503D ótextuð 7 OLDDOGS kl. 8 - 10:10 LÚXUS VIP A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 7 SORORITYROW kl. 8 - 10:20 16 A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 8 7 NINJAASSASSIN kl. 8 - 10:10 16 PANDORUM kl. 5:50 16 THETWILIGHT2NEWMOON kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 12 LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:10 16 THETWILIGHT2NEWMOON kl. 3 - 5:30 LÚXUS VIP UPP (UP) m. ísl. tali Sýnd laugardag kl. 3:40 L A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 1:303D -3:403D 7 3D DIGITAL UPP (UP) m. ísl. tali Sýnd sunnudag kl. 1:30 - 3:40 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.