SunnudagsMogginn - 02.05.2010, Blaðsíða 15

SunnudagsMogginn - 02.05.2010, Blaðsíða 15
2. maí 2010 15 kannski skyndilega að það vanti banjó eða franskt horn og þá er rok- ið í að redda því. Við erum pínu týndir akkúrat núna.“ Vinir hans eiga þó auðvelt með að lýsa nýjustu afurðinni. „Hún er öðruvísi,“ segir Baldur. „Þarna eru polkar og vals og jafnvel hálfgerð lyftutónlist – dálítið þjóðlagaskotið. Og spennandi leynigestir.“ Hingað til hafa yrkisefni hálfvitanna snúist um „ást, bjór og hafið“ sem allt mun koma við sögu á nýju plötunni en líka „dans og ferm- ingar“. „En það er lítið fjallað um Guð að þessu sinni,“ upplýsir Bald- ur en finnst erfitt að dæma um hvor hafi yfirgefið hvorn. „Ég held að það sem við höfum sungið um hann hingað til hafi ekkert hjálpað upp á fermingar og dans á nýju plötunni sinni og má ætla að skensið sé ekki langt undan. Lokaupptökur fyrir plötuna fóru fram í vikunni og var ekkert gefið eftir við að þenja raddböndin. Morgunblaðið/Kristinn Guðmundur Svafarsson – Gummi Spilar á gítar, bassa, banjó, mandólín, bou- zouki, timple, ukulele, balalæku, klukkuspil og slagverk. Og syngur. Sævar Sigurgeirsson Syngur og spilar á hristur, tambúrínur, claves, gúrku, asnakjálka, froska og önnur sprekán – og mögulega gítar ef 7 aðrir eru í fatla. Axel „Flex“ Árnason upp- tökustjóri er þolinmóður þegar hann þarf að kljást við níu ljóta hálfvita.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.