SunnudagsMogginn - 02.05.2010, Blaðsíða 47

SunnudagsMogginn - 02.05.2010, Blaðsíða 47
2. maí 2010 47 LÁRÉTT 1. Erfiðismerki hjá þekktum Þjóðverja? (7) 7. Birta af steikingarfeiti. (5) 8. Heillandi karlmaður dysjar mör. (7) 9. Telpa við Menntaskólann á Ísafirði tapar kommu við að rangflytja. (8) 11. Ástartengslin voru við þekkt félag. (9) 12. Finnst hjá Huga rangur dapurleiki. (10) 15. Napur vindur úr suðri lendir á máltíð. (9) 17. Stunda krabbadýr. (5) 19. Graður við einan sem reynist vera af- skekktur. (11) 21. Skinn þitt eftir að Mídas hefur snert það? (7) 23. Tvílit rönd. (7) 25. Ósigur í tennis er alls ekki tap. (7) 27. Út af fyrir sig einkennilegur finnur dálitlar. (7) 29. Tölustafur tapar í villu. (10) 30. Sá sem hlýtur skjótan frama af sovésku tæki. (7) 31. Hvernig þú segir ’ár’? (12) 32. Uppáhaldsdrykkur konu Karls? (9) LÓÐRÉTT 1. Tími á kránni endar í átökum. (8) 2. Himinhnötturinn sem er í senn einn og sjö- faldur. (11) 3. Frjáls undan orðrómi. (7) 4. Hann kaus sjó. (8) 5. Vingull notaður í að þeyta undanrennu? (12) 6. Danskur prins sem reynist vera klaufi? (6) 8. Lúsablesi sem er óhreinn á fótunum. (8) 10. Auðgar á annan hátt þann sem hefur mikla sjálfstjórn. (6) 13. Það er einhver hængur á huglægri. (6) 14. Ferð plánetu okkar endar í greftrun. (9) 16. Sonur og sterkur sápulögur gera beygðan. (10) 18. Einn óþekktur taki efni. (6) 20. Við feita klingi glösum á veitingahúsi. (10) 22. Stór stjórnpallur eða leið til niðurheima. (9) 24. Tæpur á blómi. (7) 26. Umtalið um ferð fasta. (7) 28. Jónína sem styður fótboltalið og dýr. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heim- ilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 2. maí rennur út fimmtudaginn 6. maí. Nafn vinn- ingshafans birtist í blaðinu 9. maí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinnings- hafi krossgátunnar 25. apríl sl. er Fjóla Guðleifs- dóttir. Hún hlýtur í verðlaun bókina Sex grunaðir eft- ir Vikas Swarup. JPV gefur út. Krossgátuverðlaun Byrjun heimsmeistaraeinvígis Wisvanathan Anand og Venselin Topalov í Sofia í Búlgaríu er með hressilegra móti. Eftir afleita byrjun, tap í fyrstu skák sem margir vildu kenna röskun á ferðaáætlun vegna gossins í Eyja- fjallajökli, lét Anand hendur standa fram úr ermum og vann aðra og fjórðu skák einvígisins og heldur forystu, 2½ : 1½. Þeir tefla 12 skákir en fimmta skákin var á dagskrá sl. föstudag. Heimavöllurinn virðist enn sem komið er ekki skipta miklu máli, þetta er í raunar í fyrsta sinn síðan 1921 er Emanuel Las- ker mætti Jose Raoul Capablanca í Havana á Kúbu, að heimsmeist- ari í skák fellst á að tefla á heima- velli andstæðingsins. Og kannski var Anand, sem býr í smábænum Collado Mediano steinsnar frá Madrid, með Spán í farangrinum á sínu langa ferðalagi til Búlgaríu: báðar vinningsskákir hans koma upp úr katalónskri byrjun. Þar virtist hann hitta á veikan blett hjá Topalov sem í báðum skák- unum hirti peð en varð afar bumbult af. Rannsóknir beggja eru vissulega keyrðar áfram af miklu afli hugbúnaðar sem reyn- ir á minnið og í fyrstu skákinni varð óvænt skammhlaup í heilabúi Anand sem ruglaðist í ríminu þegar tefld var Grün- felds-vörn. Þess finnast dæmi að auðfenginn sigur í fyrstu skák fari illa í menn og Indverjinn kom til baka af miklum krafti. Hin magnaða fjórða skák fer hér. Lokin eru tefld með glæsilegum hætti: Sofia 2010; 4. skák: Wisvanathan Anand – Vensel- in Topalov Katalónsk byrjun 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 dxc4 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 a5 7. Dc2 Bxd2+ 8.Dxd2 c6 9. a4 b5 10. Ra3 Endurbót Anand á 1. einvíg- isskák Kramnik og Topalov í El- ista 2006. Þar var leikið 10. axb5 cxb5 11. Dg5 og hvítur náði peð- inu til baka. 10. … Bd7 11. Re5 Rd5 12. e4 Rb4 13. 0-0 0-0 14. Hfd1 Be8 15. d5! Sprengir upp miðborðið. 15. … Dd6 16. Rg4 Dc5 17.Re3 R8a6 18. dxc6 bxa4 19. Raxc4 Bxc6 20. Hac1 h6? H6-peðið er því miður fyrir Topalov kjörið skotmark ridd- arans. Sennilega er hér kominn tapleikurinn í þessari skák. Nú spyrja menn tölvurnar hvað best sé að gera! Rybka mælir með 20. … De7 t.d. 21. Rd6 Had8 22. Rac4 f5 með flókinni stöðu. 21. Rd6 Da7 22. Rg4 Had8 ( Sjá -stöðumynd ) 23. Rxh6+! gxh6 24.Dxh6 f6 25.e5! Það tók Anand 10 mínútur að finna þennan leik sem molar niður varnir svarts. 25. … Bxg2 26.exf6! Hxd6 27. Hxd6 Be4 28. Hxe6 Rd3 29.Hc2 Dh7 30. f7+! Lokahnykkurinn. Að leika peði ofan í þrælvaldaðan reit kom oft fyrir í skákum Kasp- arovs. 30. …Dxf7 31. Hxe4 Df5 32. He7 – og Topalov gafst upp. Eftir 32. … Hf7 getur hvítur t.d. unnið með 33. Hc8+! Dxc8 34. Dg6+ Kh8 35. Dh5+! og mátar í tveim leikjum Helgi Ólafsson helol@simnet.is Anand nær forystu í HM – einvígi Frá glímu Topalovs og Anands í Sofiu. Skák Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.