SunnudagsMogginn - 02.05.2010, Page 15

SunnudagsMogginn - 02.05.2010, Page 15
2. maí 2010 15 kannski skyndilega að það vanti banjó eða franskt horn og þá er rok- ið í að redda því. Við erum pínu týndir akkúrat núna.“ Vinir hans eiga þó auðvelt með að lýsa nýjustu afurðinni. „Hún er öðruvísi,“ segir Baldur. „Þarna eru polkar og vals og jafnvel hálfgerð lyftutónlist – dálítið þjóðlagaskotið. Og spennandi leynigestir.“ Hingað til hafa yrkisefni hálfvitanna snúist um „ást, bjór og hafið“ sem allt mun koma við sögu á nýju plötunni en líka „dans og ferm- ingar“. „En það er lítið fjallað um Guð að þessu sinni,“ upplýsir Bald- ur en finnst erfitt að dæma um hvor hafi yfirgefið hvorn. „Ég held að það sem við höfum sungið um hann hingað til hafi ekkert hjálpað upp á fermingar og dans á nýju plötunni sinni og má ætla að skensið sé ekki langt undan. Lokaupptökur fyrir plötuna fóru fram í vikunni og var ekkert gefið eftir við að þenja raddböndin. Morgunblaðið/Kristinn Guðmundur Svafarsson – Gummi Spilar á gítar, bassa, banjó, mandólín, bou- zouki, timple, ukulele, balalæku, klukkuspil og slagverk. Og syngur. Sævar Sigurgeirsson Syngur og spilar á hristur, tambúrínur, claves, gúrku, asnakjálka, froska og önnur sprekán – og mögulega gítar ef 7 aðrir eru í fatla. Axel „Flex“ Árnason upp- tökustjóri er þolinmóður þegar hann þarf að kljást við níu ljóta hálfvita.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.