SunnudagsMogginn - 17.10.2010, Page 19

SunnudagsMogginn - 17.10.2010, Page 19
17. október 2010 19 Fundað var í hverju horni bókastefnunnar og úti á miðju gólfi. Starfsfólk Sögueyjunnar Íslands. Þrjú fremstu eru: Stella Soffía Jóhannesdóttir, starfar við bókmenntakynningar, Katrín Árnadóttir, skrifstofustjóri Þýskalandi, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, ritstjórn vefsíðu og myndbandagerð Þar fyrir aftan, frá vinstri til hægri: Björn Kozempel, miðlun bókmennta til Þýskalands, Rakel Björnsdóttir, aðstoðarverk- efnisstjóri, Matthias Wagner K, sýningarstjóri, Sigtryggur Magnason, stjórnarformaður og Halldór Guðmundsson, verkefn- isstjóri. Og aftast standa: Thomas Böhm, sem stýrir bókmenntaþættinum þýskalandsmegin og Arthúr Björgvin Bollason, sinnir fjölmiðlakynningu í Þýskalandi. Á myndina vantar Davíð Kjartan Gestsson og Steingrím Karl Teague, sem starfa hér heima við ritstjórn vefsíðu og þýðingar, í hlutastarfi. Sýningargestir gátu náð úr sér stressi og eymslum í nuddi. Það eru engar bækar seldar á bókastefnunni sjálfri, en á torginu fyrir framan er nokkuð úrval bóka. Leikföng úr bókmenntum. Vasabrotsbækur sem lesnar eru yfir kjölinn. ’ Argentína var heiðursgestur á þessu ári og voru hátt í 70 rit- höfundar þaðan á hátíðinni, yfir hundrað bókaforlög og yfir 300 viðburðir á þeirra vegum.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.