SunnudagsMogginn - 17.10.2010, Page 34

SunnudagsMogginn - 17.10.2010, Page 34
34 17. október 2010 Engar tækifæris- myndir Ljósmyndun í meðförum Svisslend- ingsins Emmanuels Gavillet snýst ekki bara um myndatöku heldur heimspeki eða í það minnsta lífssýn. Hann tekur myndir á ríflega hálfrar aldar gamla myndvél og leggur mikið upp úr því að hitta á rétta andrúmsloftið, jafnvel þó að það þýði langa bið, enda tekur 20 mínútur að taka eina mynd. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndavélin sem Gavillet not- ar er meira en hálfrar aldar gömul og tekur 20 mínútur að taka eina mynd og á orða- tiltækið að „smella af einni mynd“ varla við í því tilviki.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.