SunnudagsMogginn - 17.10.2010, Page 35

SunnudagsMogginn - 17.10.2010, Page 35
17. október 2010 35 Gavillet um þá lífsreynslu að standa á toppi Eyjafjallajök- uls að taka þessa mynd: „Ég heimsótti eldfjallið aftur með leiðsögumanni mínum. Klukkan var þrjú um morgun og það var að birta. Það var þoka fyrir neðan okkur og við vor- um í sólskini. Þetta var mjög skrýtið, mér fannst upplif- unin minna á að vera viðstaddur upphaf heimsins.“

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.