Morgunblaðið - 06.01.2010, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 06.01.2010, Blaðsíða 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 2010 „ÓTRÚLEGA hljómar hún lík Margréti Marteins- dóttur,“ hugsaði grútsyfj- aður ljósvaki er morgun- útvarpið hófst á Rás 2 sl. mánudagsmorgun. Og það stóð heima, rödd- in reyndist tilheyra Mar- gréti sem olli strax nokk- urri spennu. Ætli eitthvað hafi gerst? Er von á ein- hverjum stórfréttum í beinni? voru hugsanirnar sem strax skutu upp koll- inum og hristu samstundis burt allan svefndrunga. Svo reyndist þó ekki vera. For- setinn var ekki að tilkynna hvort hann hygðist stað- festa Icesave-lögin, né held- ur höfðu neinar náttúru- hamfarir átt sér stað. Margrét var einfaldlega orðin starfsmaður morgun- útvarpsins. Töluvert hefur verið um hrókeringar á starfsfólki Ríkisútvarps og -sjónvarps undanfarna mánuði og því í sjálfu sér ekkert undarlegt við innkomu Margrétar í morgunútvarpið. Rödd Mar- grétar jafngildir hins vegar fréttum í huga þessa ljós- vaka sem vaknaði um leið til vitundar um að hann er íhaldssamari en hann kærir sig um að vera. Röddin ein mun ekki gefa efni morgunútvarpsins auk- ið fréttavægi, en ekki er ólíklegt að fréttamaðurinn Margrét Marteinsdóttir eigi eftir að hafa þau áhrif. ljósvakinn Morgunblaðið/Árni Sæberg Margrét Marteinsdóttir Fyrirtaks fréttamaður. Í morgunútvarpinu var þetta helst Anna Sigríður Einarsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Viðar Eggertsson. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Aftur á þriðjudag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotk- un. Liðstjórar: Davíð Þór Jóns- son og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingi- björg Eyþórsdóttir. (Aftur á sunnudagskvöld) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Við fótskör meistarans eftir Þorvald Þor- steinsson. Höfundur les. (3:9) 15.25 Seiður og hélog. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sam- bandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélags- fundi fyrir alla krakka. 20.30 Ákvörðunarstaður ljóðið. Þáttur um skáldið Jóhann Hjálmarsson. Umsjón: Sjón. (e) 21.10 Út um græna grundu: Skógrækt í Esjunni, stúfa, jarð- fræðigarðar og Miðvegur. Nátt- úran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jóhannesdóttir flytur. 22.15 Bak við stjörnurnar: Chopin og Schumann. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.05 Áfram veginn. Umsjón: Ása Briem. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Sígild tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var… – Maðurinn (e) (15:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni 18.23 Sígildar teiknimynd- ir 18.30 Nýi skólinn keis- arans 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Bráðavaktin (ER XV: Líf eftir dauðann) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. (1:24) 21.10 Morðgátur Mur- dochs (Murdoch Myster- ies) Kanadískur saka- málaþáttur um William Murdoch og samstarfsfólk hans sem beitti nýtísku- aðferðum við rannsókn glæpamála laust fyrir aldamótin 1900. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Fiðlufjarkinn (For Better, for Worse) Heim- ildamynd um strengja- kvartetta og uppbyggingu þeirra. Á Kammertónlist- arhátíðinni í Kuhmo sum- arið 2004 var fylgst með Lindsay-, Jean Sibelius-, Danel- og Auer-kvart- ettunum á æfingum og tónleikum og rætt við kennarann Vladimir Mendelssohn og Seppo Kimanen skipuleggjanda hátíðarinnar. 23.20 Kastljós (e) 24.00 Dagskrárlok Íslenskir þættir eru textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Ofurfóstran í Banda- ríkjunum (Supernanny) 11.45 Arctic (Smallville) 12.35 Nágrannar 13.00 Versta vikan 13.25 Hats Off To Larry (Ally McBeal) 14.10 Systurnar (Sisters) 15.00 Bráðavaktin (E.R.) 15.45 Barnaefni 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Gjafmildi Opruh (Op- rah’s Big Give) 20.55 Læknalíf 21.40 Miðillinn (Medium) 22.25 Hugsuðurinn (The Mentalist) 23.10 Susan Boyle: Stjarna á einni nóttu (I Dreamed A Dream: The Susan Boyle Story) 24.00 Málalok (The Clo- ser) 00.45 Bráðavaktin (E.R.) 01.30 Sjáðu 02.00 Stefnumótið með Drew (My Date with Drew) 03.30 Lífsbarátta Timofeys Berezins (The Half Life of Timofey Berezin) 05.05 Simpson fjölskyldan 05.30 Fréttir og Ísland í dag 17.25 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víð- an völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöld- in. 17.55 Enska bikarkeppnin (Middlesbrough – Man. City) 19.35 Enska bikarkeppnin (Leeds– Man. Utd.) 21.15 Ensku bikarmörkin 2010 Farið yfir allar við- ureignir umferðarinnar í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 21.45 UFC Unleashed (Ul- timate Fighter – Season 1) Sýnt frá Ultimate Fig- hter – Season 1 en þang- að voru mættir margir af bestu bardagamönnum heims. 22.30 Spænski boltinn (Barcelona – Villa Real) 08.00 The Truth About Love 10.00 Trapped in Paradise 12.00 Shrek the Third 14.00 The Truth About Love 16.00 Trapped in Paradise 18.00 Shrek the Third 20.00 Broken Bridges 22.00 Silver Bells 24.00 Edison 02.00 The Nativity Story 04.00 Silver Bells 06.00 Something New 08.00 Dr. Phil 08.45 Pepsi Max tónlist 16.40 Top Design Banda- rísk raunveruleikasería þar sem tólf efnilegir inn- anhússhönnuðir keppa til sigurs. Í hverjum þætti þurfa þau að sýna og sanna færni sína og sköp- unargáfu með hug- myndaríkri hönnun og frumleika. Sá sem stendur uppi sem sigurvegari í lok- in hlýtur peningaverðlaun til að stofna sitt eigið fyri- tæki. 17.30 Dr. Phil 18.15 Fréttir 18.30 Truth About Beauty 19.30 Fréttir 19.45 The King of Queens 20.10 One Tree Hill 20.55 America’ s Next Top Model 21.45 Lipstick Jungle Að- alsöguhetjurnar eru þrjár valdamiklar vinkonur í New York sem gengur allt í haginn í hinum harða við- skiptaheimi. 22.35 The Jay Leno Show 23.20 Eight Days to Live 00.50 The King of Queens 01.15 Pepsi Max tónlist 17.00 The Doctors 17.45 Gilmore Girls 18.30 Seinfeld 19.00 The Doctors 19.45 Gilmore Girls 20.30 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 22.00 Chuck 22.45 Hung 23.30 The Unit 00.15 Fréttir Stöðvar 2 01.15 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Um trúna og til- veruna 09.00 Fíladelfía 10.00 Að vaxa í trú 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson svarar spurningum áhorfenda. 12.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 13.00 Ljós í myrkri 13.30 49:22 Trust 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf Viðtöl og vitnisburðir. 16.00 Morris Cerullo 17.00 Blandað íslenskt efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Billy Graham 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 T.D. Jakes 00.30 Um trúna og til- veruna 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 13.00 NRK nyheter 13.05 Aktuelt 13.50 Why De- mocracy? 14.00 NRK nyheter 14.10 V-cup alpint 15.30 NRK nyheter 16.10 Urix 16.30 Billedbrev fra Europa 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 NRK nyheter 17.05 Fil- mavisen 1959 17.25 V-cup alpint 18.20 Historien om 18.30 Trav: V65 19.00 Aktuelt 19.45 FBI ekstra 20.25 Klimaets ofre 20.55 Keno 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Dagens dokumentar: Krigen mot den nye influensaen 22.30 Vår ære og vår makt 23.25 FBI 23.55 Oddasat – nyheter på samisk SVT1 12.35 Inför Idrottsgalan 2010 13.10 Skidskytte: Världscupen Oberhof 14.30 Längdskidor: Världscu- pen Tour de Ski 15.30 Alpint: Världscupen Zagreb 16.15 Inför Idrottsgalan 2010 16.25 Som en utkas- tad hund 16.45 Radiohjälpen 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Regionala nyheter 17.15 Minnenas television 18.30 Rapport 18.55 Regionala nyheter 19.00 Soldat Bom på Fredriksdalsteatern 21.00 Ma- verick 23.05 Stenhuggaren SVT2 11.15 Bröderna Moraeus 12.35 Linje Lusta 14.40 London live 15.10 Peter Pan 17.00 Alpint: Världscu- pen Zagreb 18.15 Släkt och vänner 18.30 Afrikas ryggrad 19.00 Tess 20.00 Rapport 20.05 Sportnytt 20.20 Ebbe – the movie 21.45 K-märkta ord 21.50 Janna & Liv 22.20 Buffy Sainte-Marie ZDF 12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Tierisch Kölsch 15.00 heute – in Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.40 Leute heute 16.50 Das königliche Kind 17.00 SOKO Wism- ar 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 Der Berg- doktor: Durch eisige Höhen 20.45 heute-journal 21.12 Wetter 21.15 Abenteuer Wissen 21.45 Traum- ziel Karibik 22.30 heute nacht 22.45 Virus – Der Tod kennt keine Grenzen ANIMAL PLANET 12.35 Lemur Street 13.00 Monkey Business 13.30 Pet Rescue 13.55 Pet Passport 14.25 Wildlife SOS 14.50 Aussie Animal Rescue 15.20/20.55 Animal Cops Phoenix 16.15 Planet Earth 17.10/22.45 The Heart of a Lioness 18.10 Animal Cops Phoenix 19.05/23.40 Untamed & Uncut 20.00 Planet Earth BBC ENTERTAINMENT 12.00/22.40 After You’ve Gone 12.30/23.10 The Black Adder 13.05/23.45 Lead Balloon 13.35 Doc- tor Who 15.05 The Green Green Grass 15.35 Dalziel and Pascoe 16.25 Judge John Deed 17.15 EastEnd- ers 17.45 The Weakest Link 18.30 My Hero 19.00/ 21.40 This Is Dom Joly 20.00 New Tricks 20.50 As- hes to Ashes 22.10 Only Fools and Horses DISCOVERY CHANNEL 10.00 Fifth Gear 11.00 Miami Ink 12.00 Destroyed in Seconds 13.00 Dirty Jobs 14.00 The Greatest Ever 15.00 Extreme Explosions 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Twist the Throttle 18.00 American Chopper 19.00 How Stuff Works 19.30 MythBusters 20.30 Ultimate Survival 21.30 Whale Wars 22.30 Deadliest Catch 23.30 Time Warp EUROSPORT 13.00 Biathlon 14.45 Cross-country Skiing 15.30/ 22.45 Ski Jumping 17.15 Alpine skiing 18.20 Eu- rogoals Flash 18.30 Olympic Games 19.00 Sport Traveler 19.15/22.00/23.45 Rally 19.25/21.55 Wednesday Selection 19.35 Wednesday Selection Guest 19.45 Equestrian 20.40 Polo 21.40 Equestri- an sports 21.45 Golf Club 21.50 Sailing MGM MOVIE CHANNEL 12.30 One Summer Of Love 14.10 Something Short of Paradise 15.40 Futureworld 17.25 Lisa 19.00 Death Rides a Horse 20.55 Harley Davidson and the Marlboro Man 22.35 The Russia House NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Ancient Megastructures 13.00 Meet The Nati- ves Uk 14.00 Extreme Universe 15.00 Big. Bigger, Biggest 16.00 Air Crash Investigation 17.00 9/11 Conspiracies 18.00 Hooked: Monster Fishing 19.00 Wild Russia 20.00 Banged Up Abroad 21.00 Am- erican Skinheads 22.00 Outlaw Bikers 23.00 Am- erica’s Hardest Prisons ARD 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Ta- gesschau 19.15 Jeder Mensch braucht ein Geheimn- is 20.45 Liebe an der Macht 21.30 Tagesthemen 21.58 Das Wetter 22.00 Himalaya – Der Gipfel des Glücks 23.40 Nachtmagazin DR1 13.00 Ha’ det godt 13.30 Kender du typen 14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Boogie Mix 15.05 Family Guy 15.30 Den lyserode panter 15.35 Svampebob Firkant 16.00 Chiro 16.05 Ni-Hao Kai Lan 16.30 Hulter til bulter – med Louise og Sebast- ian 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Aftenshowet med Vejret 18.30 Hvad er det værd? 19.00 DR1 Dokumentaren: Slotsfruer 20.00 TV Avisen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 In- spector Morse 22.45 Onsdags Lotto 22.50 OBS 22.55 Livvagterne 23.50 Boogie Mix DR2 15.15 Nash Bridges 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hercule Poirot 17.20/22.55 The Daily Show 17.35 Anden Verdenskrig i farver 18.30/23.15 DR2 Udland 19.00 Evig kærlighed 20.40 Dommedagskulten 21.30 Deadline 22.00 City-Nomaden NRK1 13.10 V-cup skiskyting 14.30 Tour de Ski 15.15 Hoppuka 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 FBI 19.15 Folk: Sverres røtter 19.45 Vik- inglotto 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 House 21.25 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Grizzlymannen 23.55 Mari Boine i Operaen NRK2 12.00 NRK nyheter 12.05 fra Sør- og Nord-Trøndelag 12.20 Fra Nordland 12.40 Fra Troms og Finnmark 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Stoke – Fulham (Enska úrvalsdeildin) 17.50 Stoke – Fulham (Enska úrvalsdeildin) 19.35 Arsenal – Bolton (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending frá leik Arsenal og Bolton. 21.35 Season Highlights 2007/2008 Allar leiktíðir úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmti- legum þætti. 22.30 Arsenal – Manchest- er Utd, 2001 (PL Classic Matches) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeild- arinnar. 23.00 Arsenal – Bolton (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Borgarlíf Marta Guð- jónsdóttir varaborg- arfulltrúi er óþreytandi við að kynna okkur málefni höfuðborgarinnar. 20.30 Íslands safarí Akeem R. Oppang ræðir um málefni innflytjenda á Íslandi. 21.00 60 plús Þáttur á ljúfum nótum um aldna unglinga.Umsjón: Sr. Bernharð Guðmundsson, Guðrún Guðlaugsdóttir og Tryggvi Gíslason. 21.30 Óli á hrauni Dagskrá ÍNN er endurtekin allan sólarhringinn. SIR ELTON John og unnusti hans David Furnish eru staðráðnir í að finna heimili handa tveimur drengj- um frá Úkraínu. Parinu var ekki gef- ið leyfi til að ættleiða hinn 17 mánaða gamla, HIV-smitaða, Lev, en hann á eldri bróður sem einnig er heimilislaus. Þrátt fyr- ir synjunina eru þeir staðráðnir í að gera allt í sínu valdi til þess að bræðurnir fái var- anlegan stað að búa á. Í samtali David við tímaritið Closer segir hann „Við ætlum að finna heimili handa þessum strákum í Úkraínu, sama hversu erf- itt það verður.“ Elton, 62 ára og hinum 47 ára gamla David var synjað þegar þeir sóttu um að ættleiða Lev, því samkvæmt lögum í Úkraínu geta samkynhneigð pör ekki ættleitt, einnig hafði aldur Eltons áhrif á niðurstöðuna. Þeir vilja ekki aðeins að þeir fái stað til að búa á, því þeir hafa einnig ákveðið að sjá fyrir framtíð bræðranna, meðal annars sjá fyrir námi þeirra og sjúkratryggingu. Elton og David vilja bræðurna heim Reuters David og Elton samheldnir að skemmta sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.