Morgunblaðið - 06.01.2010, Síða 43

Morgunblaðið - 06.01.2010, Síða 43
Menning 43 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 2010 Sverrir Kristinsson, framkvæmdastjóri, lögg. fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur, lögg. fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson, lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali Hilmar Þór Hafsteinsson, lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali Magnús Geir Pálsson, sölumaður Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir, gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir, ritari Reykjavík Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s GILJALAND - ENDARAÐHÚS Fallegt endaraðhús á fjórum pöllum. Húsið skiptist þannig. 1. hæð: forstofa, snyrting, hol, borðstofa og eldhús. 2. hæð: tvær stofur (önnur stofan er herbergi skv. teikningu). Jarðhæð: hol, fjögur svfenherbergi og baðherbergi. Neðsti pallur: herbergi, þvottahús og bakinngangur. Bílskúr fylgir húsinu. Húsið stendur fyrir neðan götu. Búið er að skipta um járn á þaki. V. 56,0 m. 5261 JÁRNHÁLS - STÓRT HÚSNÆÐI Gott 1.841 fm atvinnuhúsnæði fyrir iðnað, verslun og skrifstofur. Húseignin er nr. 2 við Járnháls og er hluti fasteignarinnar nr. 1 við Krókháls í Reykjavík þ.m.t. einnig hugsanlegur 2.009 fm byggingarréttur á lóðinni Járnhálsi 4. V. 175,0 m. 5252 ÞORLÁKSGEISLI- LAUS STRAX Mjög góð og vel skipulögð 75 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu nýlegu lyftuhúsi, ásamt stæði í bílageymslu. V. 18,5 m. 4250 Skipasund Hæð og ris í tvíbýli með sérinngang ásamt stórum bílskúr innrétt- aður sem íbúð. Geymsluskúr er á lóðinni. Samkv. Fasteignaskrá er íbúðin 108,1 fm, bílskúrinn 48,4 fm og geymsluskúrinn 4,7 fm, samtals 161,2 fm Eignin er í góðu standi og hefur töluvert verið endurnýjuð. V. 36 m. 5247 Bugðulækur - eign í sérflokki Mjög falleg 5 herbergja 119 m2 íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. öll gólfefni, eldhúsinnrétt- ingar og tæki, baðherb., raflagnir og tafla, neysluvatnslagnir ofl. V. 32,9 m. 5230 Barmahlíð - sérhæð m. 2 auka- herb. í risi. Góð vel skipulögð miðhæð í góðu húsi í Hlíðum ásamt tveimur auka- herbergjum í risi m.sérbaðherb.samt. ca 146 fm Endurnýjað eldhús og baðher- bergi. Fjórbýlishús. Nýlegt bæði gluggar og gler. Svalir. Góður sameiginlegur garð- ur. V. 34,0 m. 5203 Grandavegur 43 - glæsileg 4ra herb. 95,1 fm íbúð á jarðhæð. Íbúðin er mjög björt og með sérverönd út af stof- unni. Vandaðar innréttingar. Baðh. er flísa- lagt í hólf og gólf. V. 27,9 m. 5169 Unufell - glæsileg íbúð með út- sýni Einstaklega falleg og mikið endurnýj- uð 4ra herbergja 97 fm íbúð á 4. hæð við Unufell. Sameign falleg og endurnýjuð. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð. Mjög góð staðsetning, skólar í næsta nágrenni og stutt í helstu þjónustu. V. 18,9 m. 5052 Langalína - glæsileg útsýnisíbúð Glæsileg fullbúin 129,5 fm 3ja herb. íbúð við sjávarsíðuna ásamt stæði í bíla- geymslu. Mikið af innfeldri halogenlýsingu er í loftum. Allar innréttingar eru úr eikar- spón. Eikarparket á gólfum nema flísar á baðherbergi og þvottahúsi. Fallegt sjávar- útsýni. V. 38,9 m. 5114 Álfkonuhvarf - lyftublokk með bíl- skýli. Góð 99,4 fm 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi með sérinngangi af svölum. Stæði í bílakjallara fylgir sem er innangengt í úr húsinu. V. 23,9 m. 5198 Fannarfell - álklætt hús - 2ja herb. Góð vel skipulögð 67,3 fm 2ja herbergja íbúð á 2.hæð (einn stigi upp) í álklæddu fjölbýli. Yfirbyggðar svalir. Góðar innrétt- ingar. Góð sameign. Örstutt í skóla og leikskóla. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V. 12,5 m. 5249 Vindakór - sérhönnuð íbúð EIG- ENDUR SKOÐA ÖLL SKIPTI Á RAÐ/PAR EÐA EINBÝLISHÚSI, EIGNIN MÁ ÞARFN- AST VIÐHALDS. Glæsileg 133,7 fm 4ra herbergja enda íbúð á jarðhæð með sér- inngang, stæði í bílageymslu og stórum sólpalli til suðurs. Íbúðin var afhent án inn- réttinga og var engu til sparað við að full- gera íbúðina. V. 34,5 m. 5256 Kleppsvegur - mikið endurnýjuð íbúð. Falleg mikið endurnýjuð 2ja her- bergja íbúð á 8.hæð (efstu) í mikið endur- nýjuðu lyftuhúsi. Húsið er klætt að hluta og nýlega viðgert að hluta. Nýl. vandað eldhús. Nýlegt parket og nýlegir skápar bæði í herbergi og á baðherb. Fallegt út- sýni. Svalir. V. 16,5 m. 4979 Þórufell - LÆKKAÐ VERÐ 2ja her- bergja 57,3 fm íbúð á fjórðu hæð með góðu útsýni. Íbúðin er í fínu standi með stórum suður svölum. V. 10,6 m. 4644 Hesthús við borgarmörkin Stórt og gott 177,7 fm hesthús fyrir 24 hross. Húsið skiptist í hlöðu með stórri hurð, anddyri, geymslu undir reyðtygi, spóna- geymslu, stíur fyrir 24 hross, kaffistofu, eldhús, salerni, búningsherbergi og her- bergi. Stórt hestagerði. Húsið er staðsett við Hólmsheiði b-götu nr. 18. Hitaveita er komin inn í húsið.Húsið lítur vel út og er m.a. ný málað að innan að hluta til og er mjög snyrtilegt V. 21,5 m. 5214 EIGNIR ÓSKAST Skrifstofuhúsnæði óskast - æskileg stærð 600-700 fm Traustur kaupandi óskar eftir 6-700 fm skrifstofuhúsnæði til kaups. Æskileg staðsetning eru hverfi 101-108 en þó koma önnur hverfi til greina. Skilyrði er gott aðgengi og góðar samgöngur. Húsnæðið mætti jafnvel vera í tveimur hlut- um. Allar nánari upplýsingar veitir Magnús Geir Pálsson sölumaður. Skrifstofuhúsnæði óskast - æskileg stærð 2000 fm Traust fyrirtæki óskar eftir 2000 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík (Reykjavík- ursvæðinu) til leigu eða kaups. Góð aðkoma og góð bílastæði æskileg. Heil húseign kæmi vel til greina. Stað- greiðsla eða bankatrygging. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali. Einbýlishús í Vesturborginni óskast Traustur kaupandi óskar eftir 250-350 fm einbýlishúsi í Vesturborginni. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. 2ja herbergja íbúðir óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir nokkrum 2ja herbergja íbúðum í lyftuhúsum á Höfuðborgarsvæðinu. Íbúðirnar verða staðgreiddar ef um semst. Allar nánari uppl. veitir Magnús Geir Pálsson sölumaður á Eignamiðlun. LEIKARINN Vince Vaughn gifti sig á laugardaginn var. Sú heppna heitir Kyla Webber og starfar sem fast- eignasali. Vaughn og Webber hafa verið saman í eitt og hálft ár en hann bað hennar á Valentínusardaginn í fyrra. Brúðkaupið fór fram rétt fyrir utan heimaborg Vaughn, Chicago, og voru vinir og ættingjar viðstaddir. Brúðkaupsgestur segir að hjónakornin nýbökuðu gætu ekki verið hamingjusamari. Vaughn, sem var um tíma með Jennifer Aniston eftir að hún skildi við Brad Pitt, sagði eitt sinn að Webber væri sú eina rétta fyrir hann. En hinn 39 ára grínisti hitti Webber í gegnum sameiginlegan vin og vissi nánast um leið að hann vildi eyða ævinni með henni. „Hún fær mig til að hlæja, hún er yndisleg og ég er mjög ánægður. Þetta er í fyrsta skipti sem mig langar virkilega til að eignast börn með einhverri,“ sagði Vaughn um Webber. Giftur gamanleikari Reuters Vince Vaughn Hamingjusamlega giftur. YOKO Ono ætlar að skrifa bók um líf sitt með John Lennon. Hin 76 ára ekkja og Íslandsvinur hefur látið eftir sér hafa að hún muni setjast niður við skriftir á næstu árum og skrifa endurminn- ingar um hið viðburðaríka líf með Lennon. „Ég ætla að gera það, ég verð bara að finna tíma til þess,“ sagði Ono spurð hvenær von væri á bók- inni. „Þetta verður næsta bók mín og hún verður skrifuð á næstu ár- um,“ bætti hún við. Ono hefur áður látið hafa eftir sér að hún ætli ekki að skrifa bók um líf sitt með Lennon af ótta við að særa fjölskyldur Bítlana, meðal annars fyrrverandi konu Lennon, Cynthiu Lennon. Lennon á einn son með henni, Julian, og annan með Ono, Sean. Ono segist hlakka til að upp- ljóstra um framhjáhaldið með Len- non og afhverju Bítlarnir hættu störfum. Bítlasérfræðingur segir: „Ólíkt Cynthiu hefur Yoko aldrei sagt sína hlið á Bítla-sögunni. Sann- leikann um framhjáhaldið og hjóna- band hennar og John, svo bók- arinnar verður beðið með eftirvæntingu. Hún hefur alltaf haldið því fram að hún hafi ekki átt sök á því að Bítlarnir hættu, svo þetta verður hennar tækifæri til að koma sögunni á hreint.“ Skrifar bók um líf sitt með Lennon Reuters Yoko Ono Ritar æviminningar sínar. SÖNGKONAN Leona Lewis mun líklega syngja dúett bæði með Robbie Williams og Kings of Leon. Hún mun fara með Williams í hljóðver í þessum mánuði. „Leona er mjög skapandi og iðin. Hún veit nákvæmlega hvert hún ætlar að fara og hvað hún vill og er mjög ánægð með þessa þróun. Hún er mikill aðdáandi Robbie, þau ætla í hljóðver saman og sjá hvað kemur út úr því,“ sagði heimildarmaður. Lærifaðir Lewis, Simon Cowell, er mjög ánægður með þetta samstarf og vonast til að það verði til þess að Williams fáist til að koma fram sem gestadómari í sjónvarpsþætti hans, The X-Factor. in 24 ára söngkona hefur líka verið í sambandi við söngvara rokkbandsins Kings of Leon, Caleb Followill, um að taka upp eitt lag saman eftir að hún frétti að hann væri mikill aðdáandi hennar. Dúett í deiglunni Leona Lewis

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.