SunnudagsMogginn - 26.06.2011, Page 26
26 26. júní 2011
S
tórbrotinni náttúrufegurð Rauðasands eru
gerð góð skil í fyrstu ljósmyndabók Rutar
Hallgrímsdóttur. Bókin ber heitið Rauði-
sandur og er þar að finna fallegar ljósmyndir
af þessu afskekkta svæði á sunnanverðum Vest-
fjörðum. „Það eru 20 ár síðan ég fór fyrst að Rauða-
sandi og heillaðist strax af svæðinu. Maðurinn minn,
Emil Ágústsson, var búinn að segja mér og sonum okk-
ar margar sögur frá því að hann var sumarstrákur á
sveitabæ á Rauðasandi og varð það til þess að við fórum
þangað í ferð,“ segir Rut Hallgrímsdóttir, ljósmyndari
og höfundur bókarinnar. „Þetta er í rauninni alveg
magnað svæði, landslagið er svo fjölbreytt og þetta er
hreinlega sinn hver staðurinn eftir því hvort þar er flóð
Rauðisandur
Rut Hallgrímsdóttir ljósmyndari og höfundur bókarinnar Rauðisandur.
Morgunblaðið/Golli
Saurbæjarkirkja við sólarupprás.
Ari Ívarsson
skrifar text-
ann í bókinni.
Rauðisandur er á sunnanverðum Vestfjörðum og er um 14 km langur.
Við Ósinn hefur verið kjörsvæði landselsins.