Morgunblaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 46
Morgunblaðið/Árni Sæberg Spaðar Við spilum músík sem enginn þekkir og varla við sjálfir,“ segir söngvari hljómsveitarinnar. Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Hljómsveitin Spaðar heldur sína ár- legu samkomu á NASA í kvöld, laug- ardagskvöldið 24. apríl. Húsið verður opnað klukkan tíu og Spaðar stíga síðan á svið um klukkan ellefu. Dansað og hoppað „Spaðar koma fram opinberlega um það bil einu sinni á ári, eða í mesta lagi,“ segir Guðmundur Andri Thorsson, sem er aðalsöngvari hljómsveitarinnar. Hann segir að þrátt fyrir að hljómsveitin komi sjaldan fram æfi hún reglulega, einu sinni í viku. „Við þurfum allt árið til að æfa okkur fyrir þetta eina skipti sem við komum opinberlega fram, þótt við séum að flytja sömu lögin og við erum búnir að spila í þrjátíu ár. Við erum svo gleymnir,“ segir Guð- mundur Andri. „Við spilum svona að- allega gömlu dansana, ræla og polka og þjóðlagadót – sumt er eftir okkur sjálfa en annað lög sem við höfum náð í til Grikklands og Búlgaríu og fleiri landa. Við spilum músík sem enginn þekkir og varla við sjálfir.“ Guðmundur Andri segir viðtök- urnar sem hljómsveitin fær á hinum árlegu samkomum vera framúrskar- andi: „Það er yfirleitt fullt hús, góð stemning og fjör og mikið dansað og hoppað, og mörg andlitin kannast maður við ár frá ári. Þetta er svona gömludansa-eróbikk.“ Algjört lýðræði Spaðar voru stofnaðir árið 1983. Auk Guðmundar Andra eru í hljóm- sveitinni: Sigurður Valgeirsson, Að- algeir Arason, Guðmundur Ingólfs- son, Magnús Haraldsson, Guðmundur Pálsson og Gunnar Helgi Kristinsson. Sá síðastnefndi kemur ekki fram með félögum sínum í þetta sinn en í skarð hans hleypur Þorkell Heiðarsson úr hljómsveitinni Geirfuglunum. Spaðar hafa á löngum ferli gefið út nokkra geisladiska. Sá síðasti hét Stundaglasaglaumur og kom út 2006. „Það var á þeim árum þegar sand- urinn var að renna úr stundaglasinu án þess að aðrir tækju eftir því en Spaðar,“ segir Guðmundur Andri. Hann segir hljómsveitina eiga nægt efni á nýjan disk, „en við erum lengi að ákveða hvernig við ætlum að hafa hlutina og því gengur hægt. Það er algjört lýðræði í hljómsveitinni og þá gerist ekki neitt mánuðum saman. Ætli við séum ekki að bíða eftir lausn Icesave-deilunnar eins og allir hinir til að geta byrjað almennilega.“ Gömludansa- eróbikk  Spaðar koma fram á NASA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 2010 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK & KUNG FU PANDA SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI She‘s Out She‘s Out Date Nigh I love you Das Weisse Band kl. 3*(aðeins lau) - 17:20*(aðeins sun) - 8 B.i.14 ára The Crazies kl. 10:20 B.i.16 ára Clash of the Titans 3D kl. 5:30*(aðeins laugardag) - 10:30 B.i.12 ára Dear John kl. 3:20 - 5:40 - 8 LEYFÐ Earth kl. 3*(aðeins sunnudag) B.i.10 ára Loftkastalinn sem hrundi kl. 3 - 6 - 9 B.i.14 ára Kóngavegur kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i.10 ára She‘s out of my league kl. 4(550kr) - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The spy next door kl. 4(550kr) - 6 - 8 LEYFÐ Date night kl. 10 B.i. 10 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓ sum stefnumót enda með hvelli Bráðskemmtileg gaman- hasarmynd um hjón á flótta í bullandi vandræðum! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI HHHHH - SV, Mbl Bráðske mmtileg gaman mynd í anda A merican Pie. ATH: SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Crazy Heart ísl. texti kl. 3:40 - 8 LEYFÐ Un Prophéte enskur texti kl. 6 - 9 B.i.16 ára The Cove ísl. texti kl. 4 - 10:15 LEYFÐ Fantastic Mr. Fox án texta á ensku kl. 4 LEYFÐ The Living Matrix ísl. texti kl. 4 LEYFÐ Triage ísl. texti kl. 6 B.i.16 ára Trash Humpers ísl. texti kl. 10 B.i.18 ára Nowhere Boy ísl. texti kl. 8 B.i.10 ára Moon ísl. texti kl. 8 B.i.10 ára Burma VJ án texta, enskt tal kl. 6 B.i.12 ára The End of the Line án texta, enskt tal kl. 6 LEYFÐ Videocrazy ísl. texti kl. 10 B.i.12 ára Crazy Heart ísl. texti kl. 8 LEYFÐ Un Prophéte enskur texti kl. 3 - 10:15 B.i.16 ára Fantastic Mr. Fox án texta á ensku kl. 4 LEYFÐ Imaginarium of Dr. P ísl. texti kl. 3:45 - 10 B.i.12 ára Dialog enskur texti kl. 4 B.i.10 ára The Last Station ísl. texti kl. 10 LEYFÐ Black Dynamite ísl. texti kl. 6 B.i.16 ára Hachiko: A Dog‘s Story ísl. texti kl. 6 LEYFÐ Moon ísl. texti kl. 10 B.i.10 ára Food, Inc. ísl. texti kl. 8 LEYFÐ Messenger ísl. texti kl. 5:50 B.i.12 ára Rudo Y Cursi ísl. texti kl. 8 B.i.12 ára The Cove ísl. texti kl. 6 LEYFÐ The Young Victoria ísl. texti kl. 8 B.i.12 áraL A U G A R D A G U R S U N N U D A G U R HHHHH - SV, Mbl 0 stjörnur - SV, Mbl HHHH - MM, bíófilman.is HHHH - MM, bíófilman.is Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.