Morgunblaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 2010 Íslamistar hótuðu framleiðendum South Park teiknimyndaþáttanna dauða ef þeir birtu teikningu af Mú- hameð spámanni í bjarnargervi í þáttunum. Þegar þátturinn var sýndur var búið að setja hljóðmerki yfir orðið Múhameð og skilti með orðinu „ritskoðað“ var birt. Á vef bandarísku samtakanna Re- volution Muslim sagði, að þeir Matt Stone og Trey Parker myndu líklega fara sömu leið og Theo Van Gogh. Van Gogh, sem var hollenskur kvik- myndagerðarmaður, var myrtur ár- ið 2004. Sá sem verknaðinn framdi var heittrúaður múslimi sem var óánægður með mynd Hollendingsins um múslimakonur. Óttalegir? Grallararnir í South Park. Framleiðendum South Park hótað vegna Múhameðsmyndar DÓMSTÓLL í Kalíforníu hafnaði í gærkvöldi kröfu leikstjórans Romans Polanskis um að réttað yrði yfir honum þar án þess að hann þyrfti að fara til Kalíforníu. Stjórnvöld í Sviss sögðust í morgun vera að bíða eftir formlegri til- kynningu um þessa niðurstöðu rétt- arins en í kjölfarið yrði tekin ákvörðun um hvort Polanski yrði framseldur til Bandaríkjanna. Polanski er nú í stofufangelsi í Sviss en hann var handtekinn í Zürich í sept- ember vegna handtökuskipunar, sem gefin var út á hendur honum í Kalíf- orníu fyrir að nauðga 13 ára gamalli stúlku þar árið 1977. Niðurstaða áfrýjunarréttarins í gær- kvöldi var síðasta lagalega hindrunin í vegi þess að svissnesk stjórnvöld gætu tekið ákvörðun um hvort þau framselja Polanski. Leikstjórinn getur síðan vís- að slíkri ákvörðun til svissneskra dóm- stóla og málarekstur af því tagi gæti tekið um ár. Kröfum Polanskis hafnað Reuters Leikstjórinn Roman gamli Polanski. Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó HHH T.V. - Kvikmyndir.is SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Missið ekki af þessari stórskemmtilegu gamanhasarmynd með Jackie Chan í fantaformi. ...enda veitir ekki af þegar sjálfur Magnús Scheving leikur óvin númer 1! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI t of My League kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Spy Next Door kl. 1(650kr) - 3:20(650kr) - 5:40 - 8 LEYFÐ t of My League kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS Að temja drekann sinn 3D kl. 1(950kr) - 3:20 íslenskt tal LEYFÐ ht kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Nanny McPhee kl. 1(650kr) - 3:20 LEYFÐ u Phillip Morris kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Bounty Hunter kl. 10:15 B.i.7ára Sýnd kl. 2(900kr) - 4 - 6 Sýnd kl. 2(600kr) Sýnd kl. 6 og 8Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 Sýnd kl. 2(600kr) - 4 Bráðske mmtileg gaman mynd í anda A merican Pie. Sýnd kl. 10 m. ísl. tali Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greið með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.