Morgunblaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 50
50 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 2010 SENNILEGA þarf þjóðin ekki sameiningartákn í ein- um manni. Allavega hefur eldgosið í Eyjafjallajökli op- inberað að þjóðin þarf ekki forseta til að þjappa sér saman, hún sér um það sjálf. Það var furðulegt að sjá framgöngu forsetans í við- talsþætti á BBC þar sem hann kom sér í hlutverk spá- manns heimsbyggðarinnar og flutti eldmessu um yfir- vofandi hörmungar. Þar sem hann sat þarna og spek- úleraði og spáði sýndi hann afar sérkennilegan dóm- greindarbrest og fullkomið tillitsleysi gagnvart íslensk- um bændum á hamfara- svæði. Forsetinn hefur verið einkar laginn við að koma sér í vandræði undanfarið, eins og þegar hann ólmaðist út í hina vel unnu skýrslu rannsóknarnefndar Alþing- is, og varð sér til skammar. Fjölmiðlar eru fremur áhugalausir um forseta Ís- lands og sýna honum litla virðingu, nær enginn nennir lengur að kalla hann „herra“ þegar nafn hans er nefnt, enda þætti þjóðinni slíkur titill hlægilegur. Forsetinn hefur sjálfur sagt að hann óski ekki eftir því að vera sameiningar- tákn. Nú hefur ósk hans ræst. Stöðu forsetans má helst lýsa með orðum skáldsins: „Minn herra á aungvan vin.“ ljósvakinn Forseti Í spámannshlutverki. Í spámannshlutverki Kolbrún Bergþórsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Úrval úr Samfélaginu. Umsjón: Leifur Hauksson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Ellismellir. Fjallað um viðhorf eldra fólks til lífsins. Umsjón: Edda Jónsdóttir. (Aftur á miðviku- dag) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag) 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Djass í íslenskum bók- menntum. Umsjón: Vernharður Linnet. Áður flutt 1995. (Aftur á miðvikudag) (1:2) 17.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á þriðjudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland: Saxófón- leikarar. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á fimmtudag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins: Tosca: Tosca eftir Giacomo Puccini Bein útsending frá Metrópólitan- óperunni í New York. Í aðalhlutverkum: Floria Tosca: Karita Mattila. Mario Cavaradossi: Marcelo Álvarez. Scarpia: Juha Uusitalo. Kór og hljómsveit Met- rópólitan-óperunnar. James Levine stjórnar. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir flytur. 22.15 Til almannaheilla. Sam- antekt í tilefni áttræðisafmælis Vigdísar Finnbogadóttur. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Frá því á sunnudag) 23.15 Stefnumót: Guðlaug og allir hinir söngvararnir. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Frá því á mánudag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.25 Meistaradeildin í hestaíþróttum (e) 10.50 Leiðarljós (e) 11.35 Virkjunin í Jangtse (Chinas Grössenwahn am Yangtze) 12.30 Kastljós (e) 13.05 Kiljan Umsjón: Egill Helgason. (e) 14.00 Guð í Gørløse (Gud i Gørløse) Dönsk heim- ildamynd. (e) 15.00 Ofvitinn (Kyle XY) Meðal leikenda eru Matt Dallas, Marguerite Mac- Intyre, Bruce Thomas, April Matson, Jean-Luc Bilodeau, Chris Olivero og Kirsten Prout. 15.50 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Skíðalandsmót (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alla leið Páll Óskar Hjálmtýsson og þau dr. Gunni, Guðrún Gunn- arsdóttir og Reynir Þór Eggertsson spá í lögin sem keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva í ár. 20.35 Pabbarán (Dadnap- ped) Bandarísk fjöl- skyldumynd frá 2009. 22.00 Eðlilegt líf (Normal Life) Bandarísk bíómynd frá 1996. Leikendur: As- hley Judd og Luke Perry. Stranglega bannað börn- um. 23.40 Bridget Jones – Á barmi taugaáfalls (Brid- get Jones: The Edge of Reason) (e) 01.25 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 12.00 Glæstar vonir 13.25 Buslugangur USA (Wipeout USA) 14.20 Kaldir Karlar (Mad Men) Önnur þáttaröðin. 15.15 Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll Þórð- arson. 16.00 Auddi og Sveppi 16.40 Simmi & Jói og Ham- borgarafabrikkan 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu Umsjón: Ásgeir Kolbeins. 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Prinsessan (Prin- cess) 21.05 Umbreytingarnir (Transformers) Um æva- forna baráttu milli tveggja ólíkra hópa umbreytinga um yfirráð á kynngimögn- uðum verndargrip sem veitir hverjum þeim sem yfir honum ræður alger völd. 23.30 Uppskeran (The Reaping) Þegar Katherine Winter snýr aftur til smá- bæjarins Haven í Loui- siana fara undarlegir at- burðir að gerast sem virðast hafa tilvísun í Op- inberunarbók Biblíunnar. 01.10 Daltry Calhoun 02.55 Enginn nema Si- natra (Strictly Sinatra) 04.35 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 05.20 Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll Þórð- arson. 05.50 Fréttir 09.05 Inside the PGA Tour 2010 09.30 PGA Tour Highlights (Verizon Heritage) 10.25 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 10.55 NBA 2009/2010 – All Star Game (Miami – Boston) 12.45 2010 Augusta Masters 15.45 Iceland Express- deildin 2010 (Keflavík – Snæfell) Bein útsending. 17.50 Spænski boltinn (Zaragoza – Real Madrid) Bein útsending. 20.00 Ultimate Fighter – Sería 10 (Gut Check) 20.45 Ultimate Fighter – Sería 10 (Demise Me) 21.30 Ultimate Fighter – Sería 10 (Battle-Tested) – 22.15 Iceland Express- deildin 2010 (Keflavík – Snæfell)  06.05 Collage Road Trip 08.00 Marie Antoinette 10.00 My Best Friend’s Wedding 12.00 Wall-E 14.00 Marie Antoinette 16.00 My Best Friend’s Wedding 18.00 Wall-E 20.00 Collage Road Trip 22.00 The Hills Have Eyes 2 24.00 The World Is Not Enough 02.05 No Way Out 04.00 The Hills Have Eyes 2 06.00 Old School 11.10 7th Heaven 11.55 Dr. Phil 14.00 Still Standing 14.20 I’m A Celebrity… Get Me Out Of Here 15.30 Rules of Engage- ment 16.45 Melrose Place 17.30 Psych 18.15 Girlfriends 18.35 Game Tíví 19.05 Accidentally on Pur- pose 19.30 Slackers Aðal- hlutverkin: Devon Sawa, Jason Schwartzman, Jas- on Segel, James King og Laura Prepon. Leikstjóri er Dewey Nicks. Bönnuð börnum. 21.00 Saturday Night Live 21.50 Asylum Aðalhlutverkin: Natasha Richardson, Hugh Bonne- ville, Gus Lewis og Ian McKellen. 23.30 Djúpa laugin Ragn- hildur Magnúsdóttir og Þorbjörg Marínósdóttir hjálpa einstæðum Íslend- ingum að finna ástina. 01.20 Worlds Most Amaz- ing Videos 15.05 Nágrannar 16.55 Gilmore Girls 17.40 Ally McBeal 18.25 E.R. 19.10 Wipeout USA 20.00 American Idol 22.10 Auddi og Sveppi 22.45 Gilmore Girls 23.30 Ally McBeal 00.15 E.R. 01.00 Sjáðu 01.25 Fréttir Stöðvar 2 02.10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Tónlist 14.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson fær til sín gesti. 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Galatabréfið 18.30 The Way of the Master 19.00 Blandað íslenskt efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.15 Tomorrow’s World 20.45 Nauðgun Evrópu 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Tónlist 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 kontoret 23.35 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 10.05 Fra Sor- og Nord-Trondelag 10.20 Fra Nor- dland 10.40 Fra Troms og Finnmark 11.00 Jazz juke- boks 12.20 Brennpunkt 13.20 Safari 13.50 Bjorn- son – europeeren 14.30 Kunnskapskanalen 15.30 Klostrene kaller 16.00 Jentene på Toten 16.45 Ein dag i Sverige 17.00 Trav: V75 17.45 Billedbrev 17.55 En artisthimmel full av stjerner 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Monty Pythons verden 20.05 Corleone 21.45 Sicko SVT1 10.00 Rapport 10.05 Andra Avenyn 10.50 Uppdrag Granskning 12.10 X-Games 12.55 Så ska det låta 13.55 Rapport 14.00 Handboll: Elitserien 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Merlin 17.00 Wild kids 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Jakten på Julia 19.00 Luftslottet som sprängdes 20.30 Rapport 20.35 Brottskod: Försvunnen 21.20 Motor: VM i speedway 22.05 Maktspel 23.55 Life on Mars SVT2 10.35 Vem vet mest? 11.05 Engelska trädgårdar 11.35 Vetenskapens värld 12.35 Kan jag få dö nu? 13.35 Kobra 14.05 Dina frågor – om pengar 14.35 Debatt 15.05 Den sjungande cellisten 15.50 Spätt- ans väg 16.00 Babel 17.00 Naturens stora skåde- spel 18.00 Jerusalems sju portar 19.00 Little Child- ren 21.15 London live 21.45 Party animals 22.35 Annas eviga ZDF 11.00 heute 11.05 ZDFwochen-journal 12.00 Im Tal der wilden Rosen – Gipfel der Liebe 13.30 Hochzeits- fieber 14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magaz- in 16.00 hallo deutschland 16.30 Leute heute 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Unser Charly 18.15 Ein starkes Team 19.45 heute-journal 19.58 Wetter 20.00 das aktuelle sportstudio 21.15 Boxen live im Zweiten 23.00 heute-show 23.30 Die letzte Kugel trifft ANIMAL PLANET 7.55 Animal Planet’s Most Outrageous 8.50 Britain’s Worst Pet 9.45 Dogs 101 10.40 Journey of Life 15.15 Predator’s Prey 16.10 Amba The Russian Tiger 17.10 Cell Dogs 18.05 Untamed & Uncut 19.55 Ani- mal Cops Miami 20.50 Amba The Russian Tiger 21.45 Human Prey 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 10.00 EastEnders 12.00 The Inspector Lynley Mys- teries 16.05 Cranford 17.00 The Vicar Of Dibley 17.30 After You’ve Gone 18.00 Absolutely Fabulous 18.30 Robin Hood 23.00 The Smoking Room 23.30 Spooks DISCOVERY CHANNEL 10.00 American Hotrod 12.00 Breaking Point 13.00 How It’s Made 14.00 Mighty Ships 15.00 Mean Green Machines 16.00 Discovery Project Earth 17.00 Nextworld 18.00 Storm Chasers 19.00 Swords: Life on the Line 20.00 Dirty Jobs 21.00 Am- erican Chopper 22.00 Destroyed in Seconds 23.00 The Real Hustle EUROSPORT 16.30 Artistic Gymnastics 18.00 Snooker 21.00 Fight sport 23.00 Snooker MGM MOVIE CHANNEL 9.55 Pulp 11.30 A Rumor of Angels 13.05 Hickey And Boggs 14.55 Josie and the Pussycats 16.30 The Blue Lightning 18.00 Joe 19.45 The Hot Spot 21.50 Harley Davidson and the Marlboro Man 23.25 Vamp- ire’s Kiss NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Nevada Triangle: Steve Fossett Mystery 11.00 Air Crash Investigation 19.00 Mystery 360 22.00 Britain’s Underworld 23.00 Air Crash Investigation ARD 10.00 Die Tagesschau 10.03 Pik & Amadeus – Fre- unde wider Willen 11.30 Deutsche Tourenwagen Masters 13.00 Die Tagesschau 13.03 Regina Hal- mich 13.30 Tim Mälzer kocht! 14.00 Plaza Latina 14.30 Europamagazin 15.00 Die Tagesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Technik 15.30 Brisant 15.47 Das Wetter 15.50 Die Tagesschau 16.00 Sportschau 16.54 Die Tagesschau 16.55 Sportschau 17.57 Glücksspirale 18.00 Die Tagesschau 18.15 Mus- ikantenstadl 20.30 Ziehung der Lottozahlen 20.35 Tagesthemen 20.53 Das Wetter 20.55 Das Wort zum Sonntag 21.00 Exit – Lauf um dein Leben 22.40 Die Tagesschau 22.50 Der Pate: Die Saga DR1 10.00 DR Update – nyheder og vejr 10.10 Trold- spejlet 10.30 Boogie 11.30 Teenageliv 12.00 Hovd- ingebold 12.55 Tæt på Dyrene 13.25 Hercule Poirot 15.10 For sondagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Car- sten og Gittes Vennevilla 15.50 Sallies historier 16.00 De store katte 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Hovdingebold 18.00 Kroniken 19.00 Kriminalkommissær Barnaby 20.40 Lige på kornet 22.45 Bag tremmer 23.35 Boogie DR2 10.25 Mathilde Fibiger og romantikkens feminisme 10.50 1800 tallet på vrangen 11.30 Nyheder fra Gronland 12.00 OBS 12.05 De Omvendte 12.35 På farten i Indien 13.00 Niklas’ mad 13.30 Camilla Plum – i haven 14.00 Pigerne i Glashuset 15.30 Skandale! 16.10 117 ting du absolut bor vide 17.00 Drommehaver 17.30 Bonderoven 18.00 DR2 Tema 18.01 De slemme drenge 18.02 Kvinde soger indsat 18.30 Slemme drenge til alle tider 18.40 Kære Liam 19.00 Mig og Makrellen 19.35 Dying in Dixieland 20.30 Deadline 20.55 Debatten 21.50 Slik hende 22.00 Star Stories 22.25 Mord i forstæderne 23.10 Cape Wrath NRK1 10.20 Krigsseilerne – med æren i behold 11.25 Heimegutar 12.25 Kroniken 13.25 Lyngbo og Hær- lands Big Bang 14.15 Tekno 14.45 4-4-2: Tippe- kampen 17.00 Lordagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 Mesternes mester 18.55 ESC 2010 19.25 Sjukehuset i Aidensfield 20.10 Nazikongen Edvard 8. 21.00 Kveldsnytt 21.15 The Kingdom 23.05 Trygde- 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.00 Liverpool – West Ham (Enska úrvalsdeildin) 09.40 Season Highlights 10.35 Premier League World 11.05 Premier League Pre- view 2009/10 11.35 Man. Utd. – Totten- ham (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 13.50 West Ham – Wigan Bein útsending. Sport 3: Bolton – Portsmouth Sport 4: Wolves – Black- burn Sport 5: Hull – Sun- derland 16.15 Arsenal – Man. City Bein útsending. 18.30 Mörk dagsins 19.10 Leikur dagsins 20.55 Mörk dagsins ínn 19.30 Grínland 20.00 Hrafnaþing Ipad og Apple heimurinn. Gestir Ingva Hrafns eru Jón Axel Jónsson, Steingrímur Árnason og Bjarni Áka- son. 21.00 Græðlingur 21.30 Mannamál Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 22.00 Kokkalíf Gestgjafi er Fritz Már. 22.30 Heim og saman 23.00 Alkemistinn 23.30 Björn Bjarna Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn. Nýi tónlistarskólinn auglýsir eftir umsóknum um nám í skólanum fyrir skólaárið 2010-2011. Ásamt forskóla og einsöng er kennt á eftirtalin hljóðfæri: píanó, suzuki-fiðlu, fiðlu, selló, þverflautu, gítar og harmónikku. Umsóknafrestur rennur út 30. apríl Upplýsingar á nyitonlistarskolinn.is og í síma 553-9210 frá 13-18. Nýi tónlistarskólinn Grensásvegi 3 Nýi tónlistarskólinn AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.