Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Helgarblað Fæst í verslunum um allt land. Nánar á www.yggdrasill.is frá NOW fyrir börn og fullorðna VÍTAMÍND Kringlukast Opið 10 –18 20–50% afsláttur H au stútsala 20.-26. október spottið 12 22. október 2011 247. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Jólahlaðborð l Allt atvinna l Allt Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands, og Erlingur Gíslason leikari verða í gestaspjalli á Kjarvals- stöðum á morgun klukkan 16. Þau voru bæði á meðal stofnenda leikhópsins Grímu, sem var fyrsta tilrauna- leikhúsið á Íslandi. Rússlandsfræðingurinn Gísli Magnússon breytist í Gímaldin þegar listagyðjan bankar upp á í lífi hans. É g var frekar andstyggilegt barn, ofstopafullur og erfiður, með hávaða og læti. Það stórlagaðist þegar ég fékk útrás í tónlistarsköpun, en fimmtán ára var ég kominn í hljómsveit með eigið frum-samið efni og farinn að dútla við smásöguskrif,“ segir Gísli sem kallar sig listamannsnafninu Gímaldin sem hann segir fyrirbæri sem sjái um hans listrænu þarfir svo hann geti lifað tvöföldu lífi.Gísli er sonur eins mest metna tónlistar-manns þjóðarinnar og víst að líkindi eru heil-mikil á milli Gímaldins og Megasar.„Ég ólst upp við þungarokk og fór ekki að hlusta á tónlist pabba af neinu viti fyrr en á unglingsaldri og það var góður skóli. Við aðhyll-umst svipaða tónlistarstefnu sem enginn annar en hann ástundaði og ég gat lært af. Pabbi fékkst við nákvæmlega það sama og ég heyrði alltaf innra með mér, þessa blöndu af þjóðlegri tónlist og tungumáli sem er til hliðar við það sem á að heita venjuleg íslenska,“ segir Gísli sem varð snemma mjög áhugasamur um tungumál sem ekki þótti boðlegt og er utan við almenna málnotkun.„Flestir láta kúga sig til að nota sama tungu- mál og allir hinir, og ákaflega litlaust þegar allir tala í sömu frösum og nota sömu orðin. Ég tók því snemma að mér að segja það sem enginn þorir að segja, eins og sannur krossferðarridd- ari.“ Gímaldin og félagar gáfu á dögunum út nýja plötu þar sem Gísli semur og yrkir öll lög og texta, en af lögum Megasar segir hann bálkinn (fjögurmilljóndollaraog nítíuogníusenta) mann- úðarmálfræði vera í mestu dálæti. Þarf faðmlag eftir fæting 2 NÁMSAÐSTOÐVantar þig aðstoð í einhverri námsgrein? íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur eðlisfræði - þýska - franska – spænska – stafsetning o. .Öll skólastig - RéttindakennararNemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 Dú FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með www.gabor. is Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki Laugavegur 55, sími 551-1040 • Opið mán.–fös. kl. 11-18 • lau. kl. 10–16 Sendum í póstkröfu um allt land. Bjóðum upp á raðgreiðslur. Það er aðeins ein alvöru hanskabúð og hún er á Laugaveginum við hliðina á Bónus. FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM KanínuvestiVerð frá 15.500,- Alla virka daga kl. 18.00 Disovery Channel er fáanleg í ALLT FRÆÐSLA TOPPUR LANDSBYGGÐ Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Tækifærið þitt! Sjá nánar á www.intellecta.is Linux/Unix Vefforritun .NET forritun Java forritun Forritun-samþætting kerfa Hugbúnaðarsérfræðingar Síðu úla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta.is Sérfræðingur í þjóðhagsreikningum Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða metnaðarfullan og áhugasaman starfsmann til starfa við gerð þjóðhagsreikninga. Starfið felst í vinnu við ýmsa þætti þjóðhagsreikninga, bæði reglulegri vinnslu og þróunarvinnu. H f i k JÓLAHLAÐBORÐ LAUGARDAGUR 22 . OKTÓBER 2011 Kynningarblað Gle ði, veisla, kalkúnn , drykkir, hangikjö t, fjölskyldur, vinn ustaðir. Af slappað andrúms loft og ilmur af kræsing um og kruðeríi bíða þei rra sem leggja leið sína á Ic elandair Hótel- ið við Þingvallas træti á Akur- eyri. Hótelið var o pnað með við- höfn í sumar og býð ur í fyrsta sinn upp á glæsilegt jól ahlaðborð nú í nóvember. „Við ætlum að far a nýja leið, brjóta upp hefði na í kringum dæmigerð jólah laðborð með því að bjóða að h luta til í sitj- andi veislu og sne iða þannig hjá löngum biðröðu m. Gestirnir geta setið áhyggju lausir og notið matar ins í mestu m akindum. Eig- inlega má frekar k alla þetta jóla- boð en hlaðborð ,“ segir hótel- stjórinn Sigrún Bjö rk Jakobsdóttir og eftirlætur Hallg rími Má Jónas- syni matreiðsluma nni útlistun á matseðli. „Ég get lofað að við munum dekra við bragðl aukana, mat- seðillinn er margr étta og byggir á fersku og góðu hráefni,“ segir hann og lýsir fyrirk omulaginu. Tvær gerðir síldar bíða gesta í l Sælkeraveisla norð an heiða Hótel Akureyri e r huggulegt hótel sem var opnað m eð viðhöfn í hjart a Akureyrar í sum ar. Dýrindis jólah laðborð verður í boði í fyrsta sinn á hótelinu í nóve mber þar sem ma treiðslumenn gal dra fram hvern sæ lkeraréttinn á fæ tur öðrum. FJÖLSKYLDUSTUN D Í STOFU 14 Stofa 14 er setustof a hótels- ins en í þessu húsi v ar áður Háskólinn á Akureyr i. Stofa 14 var stærsti fyrirlestra rsalurinn og í henni hafa fjölm argir stundað nám og tek ið próf. „Við ákváðum að fyrsta s unnudag í aðventu, 4. desemb er, verði fjölskyldujólastund í Stofu 14,“ segir hótelstjórinn S igrún Björk Jakobsdóttir. „Boðið verður upp á kakó og smákökur við arininn og jólasögur. Þetta v erður tilvalin samverustun d fyrir fjöl- skyldur í erli dagsins . Setustofan er mjög hlýleg og vi ð arineld og kertaljós er gott að hlusta á góða jólasögu.“ EINSTAKT UMHVE RFI Útigarðurinn er mj ög fallegur. Hann prýðir stór skíð asleði úr lerki og birki eftir list amanninn Georg Hollanders, ti lvalinn fyrir yndatökur. Í garðinu m eru útihúsgögn með ísle n kum gærum og eldaskála r sem i Tilvalið er að hefja Gott heilbrigðiskerfi Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir heilbrigðiskerfið styrkt þrátt fyrir niðurskurð. stjórnmál 28 Fáheyrð hér á landi Almennt er talið að fyrsta vopnaða ránið á Íslandi hafi verið framið árið 1984. glæpir 24 Kjarabarátta milljónamæringa nba 32 Fögnuðu Batman Aðdáendur slógu upp grímuballi í tilefni af útkomu nýs tölvuleiks. fólk 54 Airwaves tónlist 38 LAY LOW OG LJÓÐIN Nýjasta breiðskífa Lay Low, Brostinn strengur, hefur hlotið afbragðsgóðar viðtökur. Á plötunni leikur Lay Low eigin lög við ljóð íslenskra skáldkvenna. Við undirbúning plötunnar færði hún inn og las ljóð með aðstoð Excel-töflureiknis. Sjá síðu 22 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON HEILBRIGÐISMÁL Upplýsingakerfi íslenska heilbrigðiskerfisins er í algjörum ólestri og nauðsynlegt er að koma á samkeyrðri, rafrænni sjúkraskráningu. Ísland er eina landið í heimi þar sem ekki er þjónustustýring innan heilbrigðis- kerfisins. Þá þykir brýn nauðsyn er að finna lausnir á sívaxandi offituvandamáli Íslendinga. Þetta eru niðurstöður ráð- gjafahóps um skipulag velferðar- þjónustu og ráðstöfun fjármuna með aðkomu alþjóðlega ráðgjafar- fyrirtækisins Boston Consulting Group. Sérfræðingarnir hafa verið hér á landi í fimm vikur til að kanna innviði íslenska heil- brigðiskerfisins og koma með til- lögur að úrbótum. Er þetta í þriðja sinn á þessu ári sem heildar úttekt er gerð á heilbrigðiskerfinu á vegum ráðgjafahóps velferðar- ráðuneytisins. Hópurinn lagði mesta áherslu á þrjú meginatriði sem úr þarf að bæta í heilbrigðiskerfinu hér á landi; rafræna skráningu og upp- lýsingaöflun, þjónustustýringu sjúklinga og viðbragðsáætlun við hinu sívaxandi offitu Íslendinga, sem eru næstfeitasta þjóð Vestur- landa á eftir Bandaríkjamönnum. Í skýrslu hópsins er bent á að Ísland er eina landið þar sem alla þjónustustýringu, eða tilvísunar- kerfi, vantar og er það gagnrýnt harðlega. Nauðsynlegt þykir að skipulagning verði á þann veg að fólki sé beint að ódýrasta kostin- um til að byrja með og síðan koll af kolli. Heimsóknir til sérfræði- lækna hér á landi eru til að mynda með því hæsta sem gerist í heimi, en áttundi hver Íslendingur heim- sækir hjartalækni á ársgrund- velli. Skýrsla hópsins var kynnt forstöðumönnum heilbrigðis- stofnana á fimmtudag og verður kynnt opinberlega í næstu viku. Starfshópur á vegum velferðar- ráðuneytisins mun leggja fram til- lögur að breytingum á heilbrigðis- kerfinu í byrjun næstu viku. - sv / sjá síður 10 og 28 Skráning upplýsinga í ólestri Skráningu, vinnslu og miðlun upplýsinga í heilbrigðiskerfinu er verulega ábótavant, samkvæmt nýrri úttekt erlends ráðgjafahóps. Nauðsynlegt er að koma á þjónustustýringu og sporna við offitu Íslendinga. Heimir & Kolla vakna með þér í bítið Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00 Þráinn á tökkunum og Gissur með fréttirnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.