Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 89

Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 89
LAUGARDAGUR 22. október 2011 57 Fjöldi stórstjarna hefur tekið þátt í mótmælunum í New York sem nefnast Occupy Wall Street. Þar er meðal annars verið að mótmæla græðgi og siðleysi stór- fyrirtækja. Rapparinn Kanye West var á meðal mótmælenda en munurinn á honum og öðrum mótmælend- um var að hann klæddist fatnaði að andvirði 3,5 milljóna. West klæddist meðal annars skyrtu frá tískuhúsinu Givenchy, stutterma- bol frá hönnuðinum Alexander Wang og gallabuxur frá Ballmain sem kosta um 100 þúsund krónur auk skartgripa. Þótti sumum þetta ekki við hæfi. Flottur í tauinu FLOTTUR Kanye West gengur ekki um í ódýrum fötum, ekki heldur þegar hann mótmælir. NORDICPHOTOS/GETTY Leikkonan Cameron Diaz hætti með hafnabolta- leikmanninum Alex Rodriguez í september og hefur síðan þá eytt nokkrum tíma í London með vinkonu sinni Gwyneth Paltrow. Fregnir herma að Paltrow sé komin í hlutverki hjónabands- miðlara og ætli sér að finna gott mannsefni fyrir Diaz. Paltrow telur víst að Diaz og breski leikarinn Jude Law gætu reynst gott par og hefur gert sitt til að koma þeim saman. „Gwyneth og Jude eru gamlir vinir og Cameron lék á móti honum í rómantísku gamanmyndinni The Holiday. Þau hafa farið nokkrum sinnum út að borða og njóta félagsskapar hvor annars og þar sem þau eru bæði á lausu eru þau opin fyrir hugmyndinni um samband. Jude hefur sýnt henni borgina og haldið henni félagsskap,“ var haft eftir innan- búðarmanni. Vill koma Diaz saman við Law GÓÐAR VINKONUR Gwyneth Paltrow hefur reynt að koma vinkonu sinni, Cameron Diaz, saman við Jude Law. NORDICPHOTOS/GETTY Julia Roberts fer með hlutverk illu drottningarinnar í nýrri kvikmynd byggðri á ævintýrinu um Mjallhvíti. Roberts treystir sér þó ekki til að segja börnum sínum frá hlutverkinu enda séu þau dauðhrædd við drottninguna. Roberts og eiginmaður hennar, Danny Moder, eiga saman þrjú börn. „Ég hef ekki sagt þeim frá hlutverkinu af því að ég sýndi þeim eitt sinn Disney-myndina um Mjallhvíti og þau grétu og fengu martraðir um vondu drottninguna,“ viðurkenndi Roberts í nýlegu viðtali. Heldur hlut- verki leyndu FRESTAR FRÉTTUM Julia Roberts þorir ekki að segja börnum sínum að hún fari með hlutverk vondu drottningarinnar í kvikmynd um Mjallhvíti. NORDICPHOTOS/GETTY Weston Cage, sonur leikarans Nicolas Cage, hefur fengið sinn eigin raunveruleikaþátt ásamt móður sinni, Christinu Fulton. Sjónvarpsþátturinn hefur hlotið hið frumlega nafn Uncaged. Weston Cage hefur verið nokk- uð í fréttum undanfarna mánuði vegna drykkjuláta og var tvisvar handtekinn vegna líkamsárása. Cage hefur verið í áfengismeðferð frá því í júlí á þessu ári. „Christina hefur líkt þáttunum við nútíma útgáfu af Adams-fjölskyldunni á meðan Weston þráir ekkert annað en að sýna umheiminum að hann sé heill á geði,“ hafði tímaritið Star eftir heimildarmanni. Fær sjónvarpsþátt SJÓNVARPSSTJARNA Weston Cage, sonur Nicolas Cage, hefur fengið eigin sjónvarpsþátt sem nefnist Uncaged. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.