Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 44
„Pabbi hefur frá fyrstu tíð verið hrifinn af tónlist minni og þegar ég var yngri fórum við í heilmik- ið ferli þar sem ég fékk hann til að gagnrýna textana mína og kenna mér að ritstýra þeim. Við erum svipaðir í raddböndunum sem heyr- ist vel á nýju plötunni. Þar liggur rödd mín dýpra en áður þegar ég söng flest í sópran, og hentar mér betur nú þegar röddin hefur elst og þroskast,“ segir Gísli sem á nýju plötunni fer ótroðnar slóðir. „Að þessu sinni ákvað ég að láta eftir mér að fara alveg inn í hliðar- tungumál mitt, sem sumir kalla rödd hins geðveika. Í textunum segi ég umbúðalaust það sem þykir óviðeigandi, ómálefnalegt, barna- legt og banalt. Það er mikilvægt að leyfa sér að segja hluti sem koma upp í tónlist og láta ekki gagnrýnar raddir þeirra sem skapað hafa regl- ur um hvað má og má ekki segja stoppa sig í ritskoðun út frá ein- hverjum réttritunarstíl.“ Gísli hélt utan til Rússlands eftir prófgráðu í rússnesku við Háskóla Íslands. Í austri lauk hann námi í pólitískri svæðafræði um land- svæði gömlu Sovétríkjanna eftir hrun þeirra. Þá hvarf hann frá meistaranámi í rússnesku eystra þegar íslenskt efnahagslíf fór á hausinn 2008. „En mig dreymir um að fara aftur og klára gráðuna því það er gaman í Rússlandi. Ég heillaðist af landinu vegna stærðar þess og víð- áttu, en líka vegna þess hve það er langt í burtu. Mér fannst ég kominn á útmörk veraldar svo langt, langt í austur. Það var því land og þjóð en ekki ástin sem dró mig þangað, en ég lokaði ekki á þann möguleika að ástin gæti leynst þar. Hjartað er hins vegar bara með sjálfum mér, það tilheyrir engu landi,“ segir Gísli alvarlegur og lítur upp úr rússneskum þýðingum, en annars starfar hann við leynileg verkefni hjá hinu opinbera. „Tónlistin mun svo alltaf fylgja mér því hafi ég góðan texta er eins og hljómarnir breimi á mig. Ég vinn nú að sveitatónlist fyrir næstu plötu því eftir langvarandi hávaða rokksins þarf maður aftur til baka, rétt eins og maður þarf gott faðm- lag eftir fæting.“ thordis@frettabladid.is Ný plata Gímaldins og félaga, Þú ert ekki sá sem ég valdi, fæst í Smekkleysu. Útgáfu- tónleikar verða á næstu vikum. Framhald af forsíðu TILBOÐSDAGAR HJÁ PITSTOP FJÖGUR VETRARDEKK ÁSAMT UMFELGUN MEÐ YFIR 25% AFSLÆTTI TILBOÐIN GILDA AF NEGLANLEGUM OG ÓNEGLANLEGUM VETRARDEKKJUM Á ÖLLUM ÞJÓNUSTUSTÖÐVUM PITSTOP Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST. STÆRÐ TILBOÐSVERÐ 175/65 R14 45.900 kr. fullt verð 61.400 kr. 185/65 R14 49.900 kr. fullt verð 66.400 kr. 185/65 R15 51.900 kr. fullt verð 70.200 kr. 195/65 R15 54.900 kr. fullt verð 73.400 kr. 205/55 R16 63.900 kr. fullt verð 83.000 kr. 225/45 R17 72.900 kr. fullt verð 97.400 kr. HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA DUGGUVOGI 10 RVK HJALLAHRAUNI 4 HFJRAUÐHELLU 11 HFJ PITSTOP.IS WWW568 2020 SÍMI Fæst í Bónus og Inspired, Keflavíkurflugvelli HOLLUR BITAFISKUR + 80% prótín Fiskneysla er góð fyrir heilabúið Í Tösku- og hanskabúðinni finnur þú mikið úrval af handtöskum, tölvu- og skjalatöskum, seðla-og leðurveskjum, ferðatöskum, leðurhönskum og vönduðum göngustöfum svo fátt eitt sé nefnt. Þú getur litið við í verslun okkar eða farið á slóðina www.th.is þar sem hægt er að skoða úrvalið og gera góð kaup! VETRARGLEÐI Í MIÐBÆNUM Dagana 21. og 22. október. Sölufulltrúar: Jóna María jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan brynjadan@365.is 512 5465 Snorri snorris@365.is 512 5457 Karlakórinn Eldri Þrestir er tuttugu ára um þessar mundir og mun hann af því tilefni efna til tónleika í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði í dag klukkan 17. Söngstjóri er Guð- jón Halldór Óskarsson og píanóleikari Bjarni Jónatansson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.