Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 64
KYNNING − AUGLÝSINGJólahlaðborð LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 20118 Breiðumörk 1c, 810 Hveragerði www.hotelork.is Gleðjumst saman á aðventunni og njótum þess að gera vel við okkur í mat og drykk. Jólahlaðborðið á Hótel Örk hefur um árabil verið ómissandi hluti af jólaundir- búningnum og hefst þann 25. nóvember. Jólahlaðborðið kostar 6.900 kr. Gisting fyrir tvo með jólahlaðborði og morgunverðarhlaðborði kostar 27.900 kr. Jólarokkbandið flytur valdar jólaperlur og síðan tekur við hressandi danstónlist þar sem gestir fá tækifæri til að stíga dans. Fjölskyldujólahlaðborð verður í hádeginu sunnu- daginn 4. desember. Jólasveinninn mætir á svæðið og dansar í kringum jólatréð með börnunum. Verð fyrir fullorðna er 4.900 kr., 2.000 kr. fyrir 6-12 ára en frítt fyrir 0-5 ára. Fáðu jólatilboð fyrir hópinn þinn! Pantanir í síma 483 4700 eða á info@hotel-ork.is. 1. Írskt kaffi Sykur Viskí Heitt kaffi Þeyttur rjómi Súkkulaðispænir Magnið af sykri og viskíi fer algerlega eftir smekk. Sykri, viskíi og heitu kaffi er blandað saman og sett í glas. Þeyttur rjómi settur ofan á. (Í upprunalegri uppskrift er gert ráð fyrir að nota óþeyttan rjóma). Sumir skreyta síðan með súkkulaðispæni. 2. Eggjapúns 6 egg (rauða og hvíta aðskilin) 1½ til 2 dl sykur ½ dl viskí 1 dl koníak 2½ dl mjólk ¼ tsk. salt 4½ til 5 dl rjómi Þeytið eggjarauður í sykri þar til blandan verð- ur þykkt, ljósleitt krem. Hellið næst mjólk, viskíi og koní aki út í og hrær- ið á meðal hraða. Leyf- ið blöndu að kólna í 2 til 3 klst. Þeytið eggjahvítur og salt á meðan – stífþeytið þó ekki – þar til úr verður þykk froða. Stífþeytið hins vegar rjóma og setjið út í eggja- blöndu. Bætið eggjahvítum næst við, hrærið saman og kælið í um klukkutíma fram að framleiðslu. Berið fram í litlum bollum eða glösum, en uppskriftin á að duga í um tuttugu slík. 3. Jólaglögg 1 flaska rauðvín 1 appelsína 15 til 20 negulnaglar ½ vanillustöng 1 dl sykur Hellið víni í pott. Stingið negulnöglum í appelsín- una, leggið í pottinn og látið malla um stund. Bragðbætið með vanillu og sykri. Glöggin er best rjúkandi heit. 4. Trönuberja martini 1 skot vodka 15 ml appelsínulíkjör 15 ml þurr vermút 2 skot trönuberjasafi 1 bolli ísmolar Trönuber Hist í heimahúsi Áður en haldið er af stað á jólahlaðborð með vinum eða vinnufélögum gæti verið gaman að hittast í heimahúsi. Þannig er hægt að lífga upp á stemninguna með góðum samræðum og súpa jafnvel á jólegum drykkjum á borð við þá sem taldir eru upp hér fyrir neðan. 2 3 4 1 Íslensk sveitajól Glæsilegt heimalagað jólahlaðborð í anda íslenskrar sveitarómantíkur Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is 5.900 kr. Verð á mann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.