Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 22. október 2011 5
• Fjáröflun og framsetning fjárhagsáætlana
- Færni til að viðhalda og efla starf félagsins.
- Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð.
- Afburða færni í rekstri og áætlanagerð.
• Skipulag og framkvæmd
- Markviss vinna að yfirlýstum markmiðum
félagsins í samvinnu við stjórn.
- Daglegur rekstur og yfirumsjón með framkvæmd
alls starfs félagsins.
- Umsjón með viðburðum á vegum félagsins.
- Utanumhald starfsmannamála.
• Samskipti og framkoma
- Afburða færni í mannlegum samskiptum.
- Háttprýði og öryggi í framkomu.
- Eiga gott með samskipti við fólk í ólíkum stöðum
innan sem utan félagsins.
- Mikil geta til tengslamyndunar. Áræðni og fram-
taksemi í að koma málefnum félagsins á framfæri.
- Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli sem
og gott vald á ensku og a.m.k.einu norðurlandamáli.
• Hugsjón
- Rík réttlætiskennd og mannréttindahugsjón.
- Einlægur áhugi fyrir hagsmunum fólks með
geðsjúkdóma og geðheilbrigðismálum almennt.
Kröfur um menntun og reynslu:
• Háskólamenntun sem nýtist í starf .
• Þekking á stjórnsýslu og fjáröflun.
• Mikil reynsla af gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana.
• Reynsla af stýringu og framkvæmd verkefna.
• Starfsreynsla á vettvangi geðheilbrigðismála er
mjög æskileg.
Umsóknarfrestur er til og með 4. nóvember 2011.
Umsóknir skulu berast á póstfangið
gedhjalp@gedhjalp.is merkt
„Umsókn um starf framkvæmdastjóra“.
Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og röskstuðningur fyrir hæfni viðkomandi
í starfið.
Geðhjálp auglýsir eftir framkvæmdastjóra
Landssamtökin Geðhjálp voru stofnuð 9. október 1979 og eru hagsmunasamtök þeirra sem þurfa aðstoð vegna
geðrænna veikinda, aðstandenda þeirra og annarra er láta sig geðheilbrigðismál varða.
Um er að ræða 50-70% starf og gert er ráð fyrir að nýr framkvæmdastjóri hefji störf um miðjan janúar 2012.
Helstu verkefni, ábyrgðarsvið og hæfniskröfur framkvæmdastjóra eru:
Sérfræðingur í
framleiðsludeild þróunar
Framleiðsludeild þróunar sér um alla framleiðslu á vegum
Þróunareiningar Actavis á Íslandi; sér um rekstur þróunarverksmiðjunnar
á Íslandi og stýrir flutningi þróunarverkefna til annarra framleiðslustaða,
innan og utan fyrirtækisins.
Helstu verkefni:
Samantekt þróunar- og framleiðslugagna vegna flutnings á framleiðslu til
starfstöðva Actavis víðs vegar um heiminn
Skrif á flutnings- og framleiðslulýsingu (Technical Data Package)
Samskipti við sérfræðinga þróunar og framleiðslu hér á landi og erlendis
Utanumhald og eftirfylgni verkþátta
með háskólapróf á sviði raunvísinda (t.d lyfjafræði, efnafræði, matvælafræði)
með þekkingu á lyfjaframleiðslu og helstu reglum henni tengdri (kostur)
sem sýnir sjálfstæði í starfi og er lausnamiðaður
með góða samskiptahæfni
með góða ensku- og tölvukunnáttu
Actavis Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is
Nánari upplýsingar veitir Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is.
Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 30. október nk.
Fjölbreytt
störf í boði
hjá Actavis á
Íslandi
Customer Service Manager
Customer Service sér um samskipti við erlenda viðskiptavini
vegna vörusölu. Í því felst móttaka, afgreiðsla og eftirfylgni
pantana ásamt samskiptum við viðskiptavini, söluskrifstofur Medis
erlendis og framleiðslueiningar Actavis. Deildin ber jafnframt ábyrgð
á reikningagerð vegna vörusölu og kostnaðareftirliti.
Helstu verkefni:
Móttaka og afgreiðsla pantana
Samskipti við erlenda viðskiptavini vegna vörusölu
Eftirfylgni og stuðningur við viðskiptavini Medis og
framleiðslueiningar Actavis
Við leitum að einstaklingi:
með háskólamenntun sem nýtist í starfi
með mjög góða enskukunnáttu, bæði í töluðu og rituðu máli
með góða kunnáttu í spænsku og/eða ítölsku (kostur)
sem tileinkar sér nákvæm, öguð og sjálfstæð vinnubrögð
með góða samskiptahæfni
Medis er eitt af dótturfyrirtækjum Actavis Group og annast sölu á lyfjum
og lyfjahugviti fyrir samstæðuna til annarra lyfjafyrirtækja sem selja lyf
undir eigin vörumerkjum. Á meðal viðskiptavina Medis eru öll stærstu
samheitalyfjafyrirtæki í Evrópu.
Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og
sölu hágæðasamheitalyfja. Fyrirtækið er með starfsemi í 40 löndum.
Hjá Actavis á Íslandi starfa yfir 700 starfsmenn á ýmsum sviðum.