Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 91

Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 91
LAUGARDAGUR 22. október 2011 59 NÀTTÚRULEG VELLÍÐAN ÞURRKUR KLÁÐI SVEPPASÝKINGAR? Veltir þú fyrir þér hvað þú ert að nota á þitt viðkvæmasta svæði LÍFRÆN dömubindi og tíðatappar án klórs án ilmefna án plastefna Diane Kruger hefur gaman af því að leika í kvikmyndum þar sem aðalsöguhetjan fær tækifæri til að verja einhvern málstað. „Það sem ég elska við hasarmyndir er þegar þú færð það á tilfinn- inguna að persónan er skynsöm og hugsar um af hverju ákveðn- ir hlutir eru að gerast,“ sagði Kruger í heimildarmyndinni The Hero´s Journey sem fjallar um hasarmyndir. Kruger hefur leikið í myndum á borð við Troy, Ing- lourious Basterds og Inhale. „Þú getur stutt málstað sem er stærri en þú sjálfur. Oft er þetta mjög venjulegt fólk í óvenju legum aðstæðum.“ Málstaður er mikilvægur DIANE KRUGER Leikkonan hefur gaman af persónum sem þurfa að verja mál- stað. Söngvarinn og leikarinn Justin Timberlake ætlar að nota fríið sitt það sem eftir er ársins til að finna leiðir til að hressa upp á Myspace-síðuna. Timberlake á hlut í síðunni og hefur mikinn hug á því að auka vinsældir henn- ar. „Það er ekkert fram undan hjá mér annað en að hugsa um ýmis- legt í tengslum við Myspace. Ég þarf ekki að vera á staðnum því ég get fengið hugmyndir á golf- vellinum eða snjóbrettinu,“ sagði Timberlake. Myspace var vin- sælasta samskiptasíðan á netinu til ársins 2006 þegar Facebook brunaði fram úr henni. Hugsar um Myspace JUSTIN TIMBERLAKE Popparinn og leikarinn ætlar að hugsa um Myspace í fríinu sínu. Hollywood-stjarnan John Travolta hafði ekki erindi sem erfiði þegar hún reyndi að panta borð á skyndibitastaðnum KFC í Sussex-skíri í Englandi. Talið var að um gabb væri að ræða þegar kona hringdi á staðinn og sagðist vilja panta borð fyrir herra Travolta. Starfs- maður staðar- ins sagði að fólk gæti ekki pantað borð á staðnum og því hætti Tra- volta við komu sína. „Eftir á að hyggja hefðum við átt að panta borð fyrir hann. Það er ekki á hverj- um degi sem Hollywood- stjarna borðar á veitinga- staðnum,“ sagði talsmaður KFC. Travolta var staddur í Sussex vegna góð- gerðakvöldverðar sem var haldinn af trúfélagi hans, Vísindakirkjunni. Kollegi hans Tom Cruise var einnig á meðal gesta. Fékk ekki borð á KFC HÆTTI VIÐ Leikarinn John Travolta fékk ekki að panta borð á KFC. Hinn litríki hönnuður Jeremy Scott hefur hannað skólínu fyrir Adidas og inniheldur hún meðal annars sérhannaða strigaskó fyrir hunda. Strigaskórnir eru hlébarða- munstraðir og reimaðir. Að auki inniheldur skólínan górillu- strigaskó og hlébarða strigaskó á okkur mannfólkið og eru þeir með litlu skotti að aftan. Hunda eigendur geta því von bráðar klæðst eins skóm og besti vinurinn. Það er annað mál hvort eitthvað af skó- pörunum muni seljast. Hannar skó á hunda HANNAR HUNDASKÓ Jeremy Scott hannar strigaskólínu fyrir Adidas. Línan inniheldur meðal annars strigaskó fyrir hunda. NORDICPHOTOS/GETTY Samstarfsverkefni Lou Reed og Metallica hefur borið ávöxt. Platan Lulu er væntanleg í lok október, en hægt er hlusta á hana á sameigin- legri vefsíðu karlanna. Mikið grín hefur verið gert að plötunni og einn gagnrýnandi gekk svo langt að líkja henni við endalok heimsins. Tónlistarspekingurinn Arnar Eggert Thoroddsen á Morgunblaðinu hefur ekki tjáð sig efnislega um plötuna, en varar fólk við að hlusta á hana á Facebook-síðu sinni. Tónlistarkonan Heiða Eiríksdóttir er ekki á sama máli og ver Lou Reed og félaga með kjafti og klóm. Hún lofsyngur plötuna í ítarlegum dómi á Facebook- síðunni sinni og segist hæst- ánægð. - afb FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.