Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 68
KYNNING − AUGLÝSINGJólahlaðborð LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 201112 MATARSKREYTINGAR Granatepli hafa spilað stórt hlutverk í matarmenningu þjóða Mið-Austurlanda í margar aldir en hér á landi er ekki ýkja langt síðan þessi fallegi ávöxtur fór að fást í verslunum. Granatepli eru bráðholl. Þau voru notuð til lækninga áður fyrr eins og í dag. Einkum eru fræin rík af andoxunarefnum en ólíkt mörgum öðrum ávöxtum eru fræin ekki síður góð en ávöxtur- inn sjálfur. Fyrir jólahlaðborðin eru granat- eplin einkar jólaleg til að nota í skreytingar um leið og hægt er að nota þau til matar. Hægt er að skera þau til helminga og stilla upp á borði eða sneiða þau niður og raða á föt. JÓLALYKT Lyktin af hangikjöti þykir mörgum jólaleg en einn einfaldur pylsuréttur er til sem framkallar unaðslegan jólailm. Rétturinn er vel þekktur vestanhafs og hefur líka notið vinsælda hérlendis, ekki síst í Eurovision-partíum og sumarveislum en á ekki síður vel við jólin. Það sem til þarf í uppskriftina eru einfaldlega kokteilpylsur og beikonsneiðar. Gert er ráð fyrir að ein beikonsneið dugi fyrir þrjár pylsur. Beikonsneiðarnar eru skornar niður í þrjá hluta og er hverjum hluta vafið þétt utan um hverja pylsu. Pylsunum er þá raðað við hlið við á bökunar- plötu og hitaðar í þrjátíu mínútur við 190 gráðu hita. Sniðugt er að vefja beikoninu utan um pylsurnar degi áður en þær eru hitaðar. EFTIRRÉTTUR Í GLÖSUM Ferskir ávextir bragðast alltaf jafn vel og sérstaklega í jólabúningi; svo sem með rjóma, súkkulaðispæni, búðingi og sírópi. Sterkgulir ávextir og rauðir koma þar sérstaklega jólalega út, og mangó og ástaraldin því til að mynda kjörin í réttinn. Það kemur afar fallega út að útbúa slíka eftirrétti með því að setja hvern skammt í glært glas svo ávextirnir sjáist og ef fólk er svo heppið að komast yfir glasapinna sem þessa í jólastíl, er borðið orðið einkar hátíðlegt. ALMENNIR MANNASIÐIR Gott er að hafa nokkrar kurteisis- reglur á bak við eyrað þegar kemur að mannamótum og þá ekki síst jólahlaðborðum. Til dæmis er misskilningur að hlað- borð séu ávísun á kappát. Ekki ryðjast fram fyrir aðra í röðinni, fylla diskinn í einni ferð og skófla matnum í þig. Æskilegra er að fara nokkrum sinnum, fá sér smærri skammta í hvert skipti og gefa sér góðan tíma í að njóta matarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.