Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 42
KYNNING − AUGLÝSINGJólahlaðborð LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 20116 LACTOCARE Bætir meltinguna Lactocare daily inniheldur sjö afbrigði mjólkursýru- gerla. Hvert hylki inniheldur 7 milljarða lifandi gerla. Allir þjóna þeir ákveðnum tilgangi og gerlarnir vinna hver með öðrum að bættri þarmaflóru. Gerlarnir draga m.a. úr uppþembu og lofti í ristli og þörmum. Slæmt mataræði, streita, sjúkdómar, óhófleg kaffidrykkja, lyfjanotkun og fleira geta leitt til röskunar á meltingunni. Með daglegri inntöku á Lactocare daily stuðlar þú að bættri þarmaflóru og jafnar ástand meltingarinnar. Lactobacillus acidophilus Lactobacillus plantarum Lactobacillus rhamnosus Bifidobacterium lactis Bifidobacterium longum Bifidobacterium breve Streptococcus thermophilus H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / A C TA V IS 1 1 0 1 8 1 Ráðlagður skammtur er 1 hylki á dag. Hylkið má gleypa með glasi af vatni eða dreifa út á mat. Inntaka á mjólkursýrugerlum kemur aldrei í stað hollrar fæðu Innihald hylkisins er með tvöfaldri Duolac húðun sem tryggir virkni og geymsluþol. Lactocare fæst í apótekum. JÓLAGRAUTURINN GÓÐI Orðið jólagrautur þýðir í munni Íslendinga á 20. öld þykkur hrísgrjónamjólkurgrautur með rús- ínum. Grautur af því tagi verður reyndar ekki algengur hér fyrr en upp úr aldamótum 1900 en áður hafði jólagrauturinn oftast verið úr bygggrjónum, mjólk og rúsínum. Hrísgrjónagrauturinn er borinn fram með kanilsykri og rjóma eða mjólk, stundum saft eða saftsósu og víða er grautur af þessu tagi kallaður jólagrautur hvort sem hann er á borðum á jólum eða aðra daga. Sums staðar á Íslandi var jólagrauturinn hafður fyrir matinn á aðfangadagskvöld þegar líða tók á 20. öld en slíkt mun hafa verið algengast í Danmörku. Í Skandinavíu þar sem jólagrautur af þessu tagi er hefðbundinn réttur á jólum er grauturinn venjulega eftirréttur á aðfangadagskvöld. HEIMILD: VÍSINDAVEFUR HÁSKÓLA ÍSLANDS Möndlugrautur Soðinn er venjulegur þykkur hrísgrjónagrautur. Grauturinn er kældur og saman við hann er blandað góðum slatta af þeyttum rjóma og ferskri vanillu. Ekki má gleyma möndlunni og sá sem fær hana á skilið að fá ofurlitla möndlugjöf. Gott er að bera fram heita berjasósu með grautnum. RÚGBRAUÐ MEÐ SÍLDINNI 750 gr rúgmjöl 450 gr heilhveiti 4 tsk. natron 2 tsk. salt 250 gr síróp (1 lítil dós) 1 ½ l súrmjólk Öllu hrært saman og skipt í fjór- ar mjólkurfernur sem er svo lokað með heftara. Þetta er bakað í 8-9 klst. (yfir nótt) við 100°. At- hugið að fern- urnar verða að standa á neðstu rim í ofninum. SKREYTT MEÐ TRÖNUBERJUM Trönuber eru tilvalin í borð- og jólaskreytingar, svo sem í kransa, með greniskreytingum eða einfaldlega með því að dreifa þeim yfir hátíðarhlaðborð. Þau eru einnig tilvalin í matargerð en í Bandaríkjunum er rík hefð fyrir því að sjóða þau í sósu sem borin er fram með kalkúninum. Hana má einnig nota með villi- bráð, lambakjöti, sumum fiski og jafnvel út á ís. SMJÖRDEIG Spennandi bökur er hægt að fylla með alls kyns jólalegum fyllingum, sætum súkkulaðifyll- ingum og ósætum, svo sem með skinku, aspas og pylsum. Smjördeig getur verið einkar jólalegt að nota í slíkar bökur og þessi útfærsla er afar einföld og þægileg, þar sem deigið er skorið í litla ferninga og skinka og smá ostur settur ofan á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.