Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 84
22. október 2011 LAUGARDAGUR52
Glæsileg bók sem inniheldur
allt sem þarf til að byggja og
leika þitt eigið LEGO Ninjago
ævintýri.
Kubbar fylgja bókinni og með
þeim er hægt að byggja sögu-
svið fyrir fimm spennandi kafla
í bókinni.
BÓK MEÐ LEGO-KUBBUM
LESIÐ, BYGGT & LEIKIÐ
3.999.-
áður 4.999.-
Gildir til 26. október á meðan birgðir endast.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 22. október
➜ Tónleikar
17.00 Karlakór eldri Þrasta heldur
tónleika í Fríkirkjunni í Hafnarfirði í til-
efni af því að 20 ár eru liðin frá stofnun
kórsins.
17.00 Kelly Joe Phelps & Corinne West
Duo með tónleika í Stykkishólmskirkju
í Stykkishólmi. Hljómsveitin Ylja er sér-
stakur gestur. Miðaverð er kr. 2.000.
21.00 Svavar Knútur og Karíturnar
halda tónleika á Café Rosenberg.
21.00 Stóns, Rolling Stones heiðrunar-
sveit Íslands heldur tónleika á Gauki á
Stöng. Miðaverð er kr. 2.000.
22.00 Tónleikaröðin Partíþokan með
hljómsveitunum Sin Fang, Borkó, Prins
Póló og FM Belfast á Græna hattinum.
Miðaverð er kr. 2.900.
22.00 Dalton spila á tónleikum á
Hressó. Aðgangur er ókeypis. Dj Ellý
þeytir skífum eftir tónleikana.
22.00 Gunnar Þórðarson og Hjalti Þor-
kelsson leika á tónleikum á
Obladí Oblada á Frakka-
stíg 8. Aðgangseyrir er
kr. 1.000.
22.00 Hjálmar halda
tónleika á efri hæð
Faktorý. Miðaverð er
kr. 1.500. Logi Pedro
þeytir skífum á neðri
hæð frá miðnætti.
23.00 Tónleikarnir
Fjölskylduferð í
Skódanum til
heiðurs Ingimari
Eydal verða
haldnir í Hofi.
Miðaverð er kr.
4.900. Einnig verða
sömu tónleikarnir
kl. 16 á sunnudag í Hofi.
➜ Leiklist
14.00 Barnaleikritið Fúsi froskagleypir
er sýnt í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði
bæði laugardag og sunnudag kl. 14.
Miðaverð er kr. 2.000.
20.00 Sýningin Söngleikir með Mar-
gréti Eir verður sýnd í Gamla bíói.
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir verður sér-
stakur gestasöngvari. Hægt er að njóta
veitinga frá Friðriki V kl. 19 fyrir sýningu.
Miðaverð fyrir mat og sýningu er kr.
5.400 en kr. 3.200 fyrir sýningu.
20.00 Sýningin Alvöru menn er sýnd í
Austurbæ. Miðaverð er kr. 3.500.
20.00 Íslenski gamansöngleikurinn
Hrekkjusvín er sýndur í Gamla bíói.
Miðaverð er kr. 2.990.
20.00 Síðasta sýningarhelgi á leikritinu
Fjalla-Eyvind í uppfærslu leikfélagsins
Aldrei Óstelandi. Sýning báða daga
helgarinnar kl. 20 í Norðurpólnum.
Miðaverð er kr. 2.900.
20.00 Einleikurinn Blótgoðar, uppi-
stand um heiðingja, verður fluttur í
Landnámssetrinu í Borgarnesi. Miðaverð
er kr. 3.500.
22.00 Leik- og söngkonan Lára Sveins-
dóttir flytur lög Judy Garland og leiðir
áhorfendur um líf hennar í Þjóðleikhús-
kjallaranum. Miðaverð er kr. 2.900.
➜ Opnanir
14.00 Listamaðurinn Lárus H. List
opnar málverkasýningu í Mjólkur-
búðinni í Listagilinu á Akureyri.
14.00 Jón Laxdal opnar myndlistarsýn-
inguna Ný verk í Populus tremula. Sýn-
ingin mun aðeins standa yfir helgina.
14.00 Hjálmar Hjálmarsson, forseti
bæjarstjórnar Kópavogs, opnar ljós-
myndasýningu Svavars Alfreðs Jóns-
sonar, 42 Eyjafjarðarfossar, í Náttúru-
fræðistofu Kópavogs. Andrea Gylfadóttir
og Kjartan Valdemarsson sjá um tónlist.
Allir velkomnir, ókeypis aðgangur.
14.00 Listasafn Reykjanesbæjar opnar
sýningu á verkum Guðnýjar Kristmanns
listmálara sem ber heitið Holdtekja. Allir
velkomnir.
16.00 Halldór Ásgeirsson bræðir
saman 5 hraunsteina ofan í jarðholu
við opnun á nýjum Höggmyndagarði
á vegum Myndhöggvarafélagsins í
Reykjavík við Nýlendugötu 17A. Allir
velkomnir.
16.00 Málverkasýning Péturs Halldórs-
sonar opnuð í sýningarsal Listamanna,
Skúlagötu 32.
➜ Listasmiðja
13.00 Gullkistan heldur listasmiðju
fyrir börn á öllum aldri í Eyvindartungu
við Laugarvatn. Kennari er indverski
myndlistarmaðurinn Baniprosonno.
Þátttökujald er kr. 4.000.
➜ Síðustu forvöð
11.00 Síðasta sýningarhelgi á ljós-
myndum Emils Edgrens á Torgi í Þjóð-
minjasafni Íslands.
12.00 Sýningunum Í bili og ljós-
myndasýningunni Yfirsýn með
verkum Sigurgeirs Sigurjónssonar
lýkur í Hafnarborg um helgina.
➜ Söngskemmtun
19.30 Árlegt söngkvöld í Þjórsárveri.
Sögumaður verður Ingi Hans Jónsson
og söngstjóri Ingi Heiðmar Jónsson. Allir
velkomnir.
➜ Kynningar
15.00 Erindaröð um valin handrit úr
safni Árna Magnússonar hefst í bókasal
Þjóðmenningarhússins. Guðrún Nordal
forstöðumaður Árnastofnunar setur
dagskrána og kynnir fyrsta Góssið
hans Árna: Bók handa Helgu - Kaþólsk
kvæðabók með hendi siðbótarmanns:
AM 622 4to. Allir velkomnir.
➜ Kvikmyndahátíð
13.00 Kvikmyndahátíðin Berlín og
Bláir englar fer fram í kamesi aðalsafns
Borgarbókasafns á Tryggvagötu 15.
Kvikmyndin Auge in Auge er sýnd í dag
kl. 13 og kl. 15.
➜ Tónlist
22.00 Dj Gísli Galdur og Dj B Ruff
stjórna tónlistinni á Pabbahelgi á
Kaffibarnum.
22.00 Dj Bogi og Dj Hlynur Mastermix
spila tónlist af skífum á Esju.
22.00 Dj Barni töframaður spilar
tónlist á Barböru.
22.00 Dj Maísól stjórnar tónlistinni á
Trúnó.
23.00 Dj Housekell spilar tónlist af
skífum á Bakkusi.
23.30 Dj Krúsi þeytir skífum á Prikinu.
➜ Listamannaspjall
15.00 Listamannaspjall með Davíð
Erni Halldórssyni um sýninguna
Almynstur í Listasafni Árnesinga.
Aðgangur er ókeypis.
➜ Útivist
10.00 Hjólreiðaferð frá Hlemmi. Upp-
lýsingar á vef lhm.is. Hjólað í 1 til 2 tíma
um borgina. Allir eru velkomnir og þátt-
taka ókeypis.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is.
FBL, E.B.
BRÚÐUHE IMAR B O R G A R N E S I
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
Sími 530 5000 www.bruduheimar.is
Gilitrutt
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
ÞAÐ ERU FLEIRI PARTÝ OG MEIRA FJÖR Á VÍSI
Meiri Vísir.