Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 88
22. október 2011 LAUGARDAGUR56 HAUSTRÁÐSTEFNA KPMG Eftirlit – skorður eða skilvirkni Á Haustráðstefnu KPMG þann 26. október er ætlunin að fjalla um regluverk og umhverfi viðskiptalífsins, hvernig er skilvirkast að standa að slíku eftirliti og hvar hægt er að einfalda verklag. Ráðstefnan er haldin á Hilton Reykjavík Nordica og byrjar með hádegisverði klukkan tólf og dagskráin hefst formlega klukkan eitt. Ráðstefnugjald er 10.000 kr. Skráning fer fram á kpmg.is Dagskrá Setning ráðstefnunnar Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri KPMG Sjónarhorn og stefna ríkisstjórnar Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra Það má ekki pissa bak við hurð – um reglur og eftirfylgni þeirra Stefán Eiríksson, lögreglustjóri Að opna veitingahús Hrefna Rósa Sætran, yfirkokkur og veitingahúsaeigandi Ég hafði ekki augun af honum – hlutverk eftirlitsaðila á fjármálamarkaði Aðalsteinn Leifsson, formaður stjórnar FME Reynslusaga úr sjávarútvegi Páll Snorrason, framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar hjá Eskju Kapp og forsjá Samtal Friðriks Sophussonar og Jóns Baldvins Hannibalssonar Stjórnandi umræðna er Bogi Ágústsson, fréttamaður Ráðstefnustjóri er Brynja Þorgeirsdóttir, fréttamaður Að ráðstefnu lokinni, um kl. 16:30, verður boðið upp á léttar veitingar. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 23. október 2011 ➜ Tónleikar 16.00 Síðdegi með Jónasi Ingimundar í Salnum. Með Jónasi koma fram Auður Gunnarsdóttir, Matthías Nardeau, Sigurður Ingvi Snorrason, Þorkell Jóels- son og Brjánn Ingason. Miðaverð er kr. 2.900. 20.00 Tónlistarmaðurinn Þórir Georg fagnar útgáfu plötunnar Afsakið með tónleikum í Nýlenduvöruverslun Hemma og Valda. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Tríó Nordica spilar á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju. 21.00 Gunnar Hrafnsson leikur djass á Café Rosenberg. ➜ Leiklist 14.00 Barnaleikritið Kallinn sem gat kitlað sjálfan sig verður sýnt í Norður- pólnum. Miðaverð er kr. 1.900. 20.00 Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir leikritið Finnski hesturinn í Valaskjálf á Egilsstðum. Miðaverð er kr. 2.500. Eldri borgarar og börn 14 ára og yngri greiða kr. 2.200. ➜ Opnanir 14.00 Sýningin Mynstrin í náttúrunni opnar í Boganum í Gerðubergi. Sýningin er samsýning tólf listamanna sem til- heyra hópi sem kallar sig Vinir villtu kýrinnar. ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist spiluð í Breiðfirðinga- búð í Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Sýningarspjall 15.00 Vigdís Finnbogadóttir, fyrrver- andi forseti Íslands, og Erlingur Gíslason leikari verða í gestaspjalli á Kjarvals- stöðum í tengslum við sýninguna Ný list verður til. Þau voru bæði meðal stofn- enda leikhópsins Grímu, sem var fyrsta tilraunaleikhúsið á Íslandi. Sýningar- stjórinn Jón Proppé leiðir spjallið. ➜ Kvikmyndir 15.00 Sovéska kvikmyndin Dauða- stríðið (Agonija), frá árinu 1975, sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105. Leikstjóri er Élem Klimov. Aðgangur ókeypis. 22.00 Kvikmyndin The Fall verður sýnd á Prikinu. Popp í boði. ➜ Dansleikir 20.00 Félag eldri borgara í Reykjavík heldur dansleik í Stangarhyl 4. Dans- hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir er kl 1.500 en kr 1.300 fyrir félagsmenn FEB. ➜ Málþing 13.30 Málþings um sagnaskáldið Krist- mann Guðmundsson í Norræna húsinu. Fyrirlestra flytja Heming Gujord, Ármann Jakobsson, Gunnar Stefánsson, Dagný Kristjánsdóttir Gunnþórunn Guðmunds- dóttir og Hrefna Kristmannsdóttir. Aðgangur er ókeypis. ➜ Kvikmyndahátíð 13.00 Kvikmyndahátíðin Berlín og Bláir englar fer fram í kamesi aðalsafns Borgarbókasafns á Tryggvagötu 15. Kvikmyndin Berlin, die Sinfonie einer Grosstadt er sýnd kl. 13 og kl 15. ➜ Tónlist 21.30 Lifandi djass verður leikinn á Faktorý. Aðgangur er ókeypis. ➜ Leiðsögn 14.00 Halldór Björn Runólfsson safn- stjóri með leiðsögn um sýninguna Þá og nú í Listasafni Íslands. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Boðið var upp á leynilega Tinna-sýningu í Smárabíói á fimmtudag þegar stórmyndin Ævintýri Tinna var sýnd. Þar leiða saman hesta sína þeir Steven Spielberg og Peter Jackson í magnaðri útfærslu af þessu sígilda ævintýri Hergé. Meðal gesta voru þeir Tinni Teitsson og Kolbeinn Ingi Jónsson, sem fengu að bjóða bekknum sínum að sjá nafna sína í fyrsta skipti á hvíta tjaldinu. Leynileg Tinna-sýn- ing mæltist vel fyrir Þeir Kolbeinn Ingi og Tinni Teitsson fóru með bekknum sínum að sjá nýju Tinna- myndina. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Áskell Harðarson og Kormákur Axelsson voru meðal gesta. Sveinn Sigfússon þykir nokkuð líkur aðalpersónunni Tinna. Hrafni Guttormssyni svipar nokkuð til blaðamannsins snjalla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.